Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 11.07.1933, Side 2

Verklýðsblaðið - 11.07.1933, Side 2
öllum flokkum, að feUa tekju- og eignaskattsaukann. Það var fyrir- framákveðið af öUum flokkum, Sjálfstæðisflokknum, Framsóknar- flokknum og Alþýðuflokknum, öllum í sameiningoi, að samþykkja allsherjarkauplækkunina, toUa- hækkunina á kaffi og sykri. Og það var fyrirfram ákveðið hvern- ig hver fyrir sig skyldi greiða atkvæði, og afsaka sig frammi fyrir „háttvirtum“ kjósendum. Við kommúnistar höfum fyrir löngu flett ofan af þessum skrípa- leik. En nú viU svo vel til, að Jónas frá Hriflu, sem er öllum hnútum kunnugur, hefir staðfest þetta. Á flokksfundi á Akureyri, þar sem Jónas var að deila við flokksmenn sína úr Ásgeirsliðinu, sagði hann blátt áfram að hann tryði ekki öðru en að bæði Fram- sókn og Alþýðuflokkurinn myndu stórtapa við þessar kosningar, því framkoma þeirra á þingi hefði verið allt of gagnsæ. Það væri til dæmis lýðum ljóst, að allir hefðu verið búnir að koma sér saman um að fella skyldi tekjuskattsaukann, en samþykkja kaffi- og sykurtollinn, því toli- hækkunai-tillögunum hefði verið útbýtt prentuðum áður en búið var að fella tekjuskattsaukann. Jónas taldi víst að kommúnistar myndu vinna mikið á. Það kemur margt upp þegar iijúin deila. Þetta sýnir berlega, að Alþýðu- flokksbroddarnir hefðu ekki get- að reynzt auðvaldinu slík þarfa- þing, ef þeir væru stjómarflokk- ur, eins og raun er á nú, þegar þeir eru í málamyndarstjórnar- andstöðu. Stéttabaráttan í Keflavífc og Sandgerði Síðan að fasistaárásirnar áttu sér stað í Keflavík í deilunni í fyrra, hafa atvinnurekendur einir ráðið kaupgjaldi verkafólksins þar og lækkað það eftir vild. Þeim •verkamönnum, sem að verka- mannafélaginu stóðu, er nú orðið vel ljóst, að Alþýðusambandið sveik þá algjörlega í deilu þeirri, og þau svik urðu til þess að fé- lagið í raun og veru leýstist upp vegma þess að það var ungt og félagsþroski tiltölulega lítill, enda mótstaðan frá atvinnurekendum | einhver sú svæsnasta, sem hér hefir þekkzt eins og menn muna. : Nú hafa Kéflvískir verkamenn ■ sjálfir endurreist félagið og hafa nú þegar náð nokkurri kauphækk- ; un fyrir karlmenn og fyrir kon- ur í fiskverkun hefir það náð tíu aura hækkun á klukkhstund. Er þetta ekki lítill sigur, sem félagið hefir unnið þama, sem ' eingöngu er árangur af því að verkafólkið hefir staðið sameinað og einhuga að kröfunum. í Sandgerði er einnig verklýðs- félag. Hefir það lítið starfað, enda hefir hinum illræmda Haraldi Böðvarssyni tekizt að lækka kaup verkamanna. Einnig hafði • þeim , Lofti og Haraldi tekizt að lækka j kaup kvenna við fiskverkun o. fl. En nú í júní gekkst verklýðs- félagið fyrir samtökum meðal lcvenna til þess að hækka kaupið Kaupdeilunni á Siglufirði lokið. Samningar hafa nú verið undir- skrifaðir milli Verkamannafélags Siglufjarðar og síldarbræðslu- verksmiðju ríkisins. Greiðir verk- smiðjan 3.00 kr. um tímann í helgidagavinnu, sem reiknast 24 tímar. Vinnuvikan er 54 tímar. Ráðningartíminn er minnst tveir mánuðir. Allir verkamenn verk- smiðjunnar skuli ráðnir gegn um ráðningarskrifstofu verkmanna- félagsins. Það sem unnizt hefir á í kaup- deilunni er þá að verksmiðju- stjómin var knúin til að greiða kr. 3.00 um kl.st. fyrir helgidaga- vinnu í 24 tíma, í stað kr. 2.00, eins og greitt var í fyrra og verksmiðjustjórnin krafðist að yrði eins nú. 1 öðru lagi hefir verksmiðjustjórnin orðið að tryggja tveggja mánaða vinnu eins og verkamannafélagið krafð- ist og í þriðja lagi orðið að við- urkenna ráðningarskrifstofuna og ráða allt sitt fólk gegn um hana. Þetta er mjög þýðingarmikið at- riði, því verksmiðjustjómin og verkfæri hennar, Jóhann Guð- mundsson verkstjóri og kratafor- ingi, hafa miskunnarlaust neytt afstöðu sinnar til að útiloka menn frá vinnu, ef þeir hafa reynzt verkalýðssamtökunum trúir gegn um þykkt og þunnt. Á hinn bóginn hefir félagið orð- ið að sætta sig við það, að vinnu- tími verkamannanna, sem vinna inni í verksmiðjunni lengdist um 4^/2 tíma á viku og helgin yrði aðeins reiknuð 24 tímar, eins og í fyrra. Jóhann Guðmundsson, fram- bjóðandi Alþýðuflokksins í Eyja- fjarðarsýslu og öll Alþýðusam- bandsstjórnin, standa eftir þessa deilu afhjúpuð í allri sinni nekt frammi fyrir augum siglfirsks verkalýðs. Kratabroddarnir vildu strax ganga að ölllum kröfum verksmiðj unnar. Félögum okkar á Siglufirði tókst að koma í veg fyrir það. Ef kratabroddarnir hefðu fengið að ráða, væri nú aftur og tókst honum að ná hækkun, sem nemur 5 aura á klst. í dagvinnu, 10 aur. i helgidaga- vinnu og nokkurri hækkun náðu þær á fiskþvotti. Upphaflega æti- uðu konur að hefja kaupið um 10 og 20 aura á kl.st., en orsökin til þess, að það náðist ekki var eingöngu sú, að þjónum atvinnu- rekenda tókst að koma þeim fleig inn hjá þeim, að þær skyldu standa einar að samningum, því það myndi koma illu blóði í vinnuveitendur, ef þær létu verk- lýðsfélagið standa að samningun- um með sér. Konurnar eru ófé- lagsbundnar og óvanar félags- starfsemi; vinnuveitendum og þjónum þeirra tókst í þetta sinn að draga úr baráttu þeirra og fullum sigri. Eru þessir sigrar verkalýðsins í Sandgerði og Keflavík lofsverð- ur vottur um samstarf og stétt- arvakningu og þá álykun verð ég að draga af þessum sigrum og kynningu minni af verkafólkinu þar syðra að það komi til með að borgað í verksmiðjunni . einni krónu minna um tímann í 24 stundir á hverri viku. Þessa kaup- lækkun, sem nú hefir verið brot- in á bak aftur, tókst verksmiðju- stjórninni að framkvæma í fyrra með aðstoð Alþýðuflokksbrodd- anna, sem þá réðu yfir stjórn verkamannafélagsins. En þar með er ekki allt taJið. Jóhann Guðmundsson, erindreki atvinnurekenda og frambjóðandí Alþýðuflokksins, gerði það sem í hans valdi stóð tU að þröngva verkamönnum í verksmiðjunni til að gera sérsamninga við verk- smiðjustjórnina bak við verka- mannafélagið, að viðlagðri hótun um útUokun frá vinnu. Alþýðubl. hefir í þessari deilu tekið alveg opinskátt afstöðu með atvinnurekendum. I fregninni um lausn deilunnar ræðst það á kom- múnista fyrir að hafa lagt út i deiluna, m. ö. o. fyrir það að hafa knúið verksmiðjuna til að greiða einni krónu hærra tíma- kaup í 24 kl.st. á hverri viku, en hún ætlaði sér, og auk þess fyrir að hafa knúið versmiðjuna til að tryggja ákveðinn ráðningartíma! Hinsvegar fagnar blaðið því, að ekki náðist fullur sigur, og segir að kommúnistar hafi orðið að láta að vilja „verkamannanna í verk- smiðjunni", eða verksmiðjustjórn- arinnar eins og það segir í næsta orði. Verkamennirnir í verksmiðj- unni, sem endilega vilja að kaup þeirra sé sem lægst og verk- smiðjustjórnin annarsvegar, — en kommúnistar hinsvegar — segir Alþýðublaðið, alveg í Morgun- blaðsdúr!! Að ekki náðast fullur sigur og ekki varð hjá því kounzt að slaka tii, að því er snerti lengd vinnu- tímans, er fyrst og fremst klofningsstarfsemi Alþýðuflokks- broddanna um að kenna. Og það sem ávanst, er því að þakka, að siglfirskur verkalýður er farinn að skilja hlutverk kratabroddanna og treysta samtök sín án þeirra. 1 vinna stærri sigra í framtíðinni og það jafnvel þegar á þessu ári. Verkamenn og konur í, Kefla- vík og Sandgerði. Fylkið ykkur í félög ykkar, verklýðsfél. Fylgið þeim að mál- um, með því eina móti getið þið unnið á móti kreppunni og að hagsmunum ykkar. H. B. Helgason. KAR Uppbót á, brauðaviðskiptum félagsmanna til 1. júní verð- ur greidd í búðum félagsins í dag og næstu daga. Kaupfélag Alþýðu, Verkam.búst. Njálsgötu 23. Sími 3507. Sími 4417. Heræfing- fasistanaaa. Ofát auðmannanna. Sidtur verkalýðsins. Afhjúpanir „Rauða fánans“ og „Verklýðsbl.“ á hópflugi ítölsku f asistanna, hefir framkallað stjórnlausa reiði íslenzku borgar- anna. Blöð „Sjálfstæðisins“, Moggi og Vísir, hafa sérstaklega gengið fram fyrir skjöldu og at- yrt okkur kommúnistana, en jafn- framt predikað fyrir mönnum, að þeir eigi að skríða fyrir útsend- urum fjölda-morðingjans Musso- lini. Borgarablöðin hafa ekki get- að hrakið eitt einasta orð í grein- um „R. F.“ og „Verkl.bl.“, og ein- mitt þessvegna eru borgararnir reiðir og skammast. Allur almenn- ingur veit að hópflugið er her- æfing, stríðsundirbúningur. For- ingi hinna 24 hernaðarflugvéla, fasistinn Balbo, tók það sérstak- lega fram í viðtali við auðvalds- blöðin, að hópflugið væri farið „í þágu friðarins“. Þessi ummæli stríðsmannsins sanna auðvitað hið gagnstæða. Því meir sem auð- valdsríkin vopna sig, því hærra hrópa þau um friðarvilja sinn, til þess að blekkja verkalýðinn sem auðvaldið ætlar sér að fórna fyr- ir væntanlegum gróða sér til handa. Heræfing Mussolini og Balbo kostar fleiri miljónir króna. Þetta fé er blóðpeningur, kreistur und- an nöglum ítalska verkalýðsins, sem er nú kúgaðri en nokkru sinni fyr. Samkv. opinberum skýrslum eru talsvert á 2. miljön verkamanna í Italíu atvinnulaus- ir og fjöldi verkamanna vinna að- eins nokkra daga í viku. Þrátt fyr- ir það, þótt þessar staðreyndir séu teknar eftir hagskýrslum borgaranna sjálfra, þá dirfist málgagn Kveldúlfs — Moggi — að lofa og prísa ástandið í Italíu og fasistastjórnina þar. Á meðan miljónir verkalýðs og smábænda á Italíu svelta heilu og hálfu hungri, þá eyðir fasista- stjórn auðvaldsins þar miljónum króna í eina heræfingu — fleiri hundruð miljónum króna til að undirbúa ný múgmorð og eyði- leggingu á verðmætum. Og borgararnir íslenzku skríða fyrir ítölsku böðlunum. Alþýðu- flokksbroddarnir beygja kné sín í auðmýkt, hilma yfir stríðsundir- búninginn og segja verkalýðnum að taka á móti fasistunum sem „gestum þjóðarinnar“, enda þótt þeir séu útsendarar blóðstjórnar- innar illræmdu. Hvað kostar nú heræfing Mussolini íslenzka alþýðu? Við skulum taka nokkur dæmi. Til þess að vernda Balbo hvað hafa verið bætt 80 ríkislögreglu- mönnum og hvítliðum við bæjar- lögregluna. Auk hins fasta mán- aðarkaups fá þessir 80 verndar- ar fasistanna 3 kr. um tímann. Þessi útgjaldaliður verður því samtals ca. 2000 kr. á dag. Til þess að Ásgeir forsætisráð- herra gæti í eigin persónu tekið á móti Balbo, þá kvað eitt varð-r skipanna hafa verið látið sækja hann vestur á Vestfirði.

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.