Verklýðsblaðið - 11.07.1933, Síða 3
Hverníg atvinnuleysingjarnír
hata veríð blekktír með
Sogsvegínum.
Alþýduflokksbroddarnir bjálpa bæjarstjórn-
inni til að brjóta taxta Dagsbrúnar.
Undanfarnar vikur hafa at-
vinnulausir verkamenn í Rvík
gengið hópum saman á skrifstofu
vegamálastjóra og beðið um
vinnu við væntanlegan Sogsveg.
400—500 verkamenn hafa á þenn-
an hátt skráð sig atvinnulausa.
Þessi atvinnuvon hefir m. a. vak-
ið tálvonir hjá verkalýðnum um
að fá vinnu. Borgurunum og
krataforingjunum hefir með mikl-
um árangri tekist með þessurn
og þvílíkum blekkingum að hindra
baráttu atvinnuleysingjanna fyrir
vinnu. Til þess að viðhalda þess-
um tálvonum enn meir, hafa
krataforingjarnir látið fara fram
skrásetningu á atvinnuleysingjum
undanfarna daga. Þessi skrásetn-
ing á a. m. k. að tryggja borgur-
unum svefn verkalýðsins fram
yfir kosningar. En nú er æfin-
týrið á enda. 50—60 menn fá
vinnu við Sogsveginn og kaupið
verður 75 aurar á tímann, þ. e.
um 40% launalækkun.
90 af hverju hundraði atvinnu-
leysingja í Rvík eru jafn atvinnu-
lausir eftir sem áður og bæjar-
stjórnin hefir auk þess séð um
að þeir fáu verkamenn sem fá
vinnu, séu svo lágt launaðir, að
þeir geti ekki dregið fram líf
fjölskyldu sinnar. Á sama tíma
eyðir bæjarstjórnin mörgum þús-
undum króna í hernaðarflug
ítalska auðvaldsins. Og öll borg-
arablöðin — Alþýðublaðið líka —
hilma yfir þessar erkisvívirðingar
auðborgaranna.
Hlutverk krataforingjanna i
þessari óheyrðu launaárás bæj-
arstjórnárinnar ætti að verða
verkalýðnum dýrmætur lærdóm-
ur. „Alþ.bl.“ skammar að vísu
hinn illræmda launalækkana
framkvæmanda ríkísvaldsins —
Geir Zoega og íhaldið, en einung-
is í þeim tilgangi að draga at-
hygli verkalýðsins frá aðalatrið-
um málsins.
Með þessari óheyrðu launa-
lækkun er taxti „Dagshrúnar“
troðinn í skítinn. Bæjarstjómin
verðleggur nú sjálf vinnuafl
verkamannanna hér í Reykjavík.
Kratabroddarnir og Alþ.bl. þegja
yfir öllu þessu. Og þeir ganga
lengra. Þeir verja beinlínis í-
haldið í bæjarstjórn Rvíkur, með
því að hjálpa því til að nota Geir
Zoega fyrir skálkaskjól fyrir af-
brot bæjarstjórnarinnar gegn
verkalýðnum.
Stærsta afbrot krataforingj-
anna er þó það, að þeir láta auð-
valdið og bæjarstjórn þess troða
„Dagsbrún“ og taxta verka-
manna í skítinn, án þess að
minnast einu orði á hvernig
verkalýðurinn eigi að verjast.
Dagsbrúnarstjórnin hefir nú
hlutast til um það, að ekki verði
byrjað á vinnunni fyrr en at-
vinnumálaráðherra kemur heim.
Verkamenn mega með engu móti
treysta þessu kosningapati „for-
ingjanna“, heldur aðeins sínum
eigin samtakastyrk.
Það er krafa alls verkalýðs, að
tafarlaust verði kallaður saman
Dagsbrúnarfundur um þetta mál.
£ Almennan
kosníngafund
Iheldur Kommúnistaflokkur ís-
lands í Iðnó föstudaginn 14. þ.m.
Prambjóðendur flokksins
tala. — Prambjóðendum
andstöðuflokkanna er boð-
ið á fundinn.
Ríkisstjórn og bæjarstjórn hafa
haldið flugmönnunum veizlur,
sem kosta þúsundir króna og auk
þess farið með þeim í bíltúra til :
Þingvalla og víðar. Einnig bíltúr-
arnir kosta of fjárr
Á meðan að auðmennirnir eyða j
þannig þúsundum eða jafnvel |
tugum þúsunda króna af fé al- i
mennings í dýrindis krásir og all- |
an mögulegan óþarfa, til þess að
gæða sjálfum sér á ásamt útlend- j
um verkalýðsböðlum, — á sama i
tíma vantar flfeiri hundruð verka- I
lýðsfjölskyldur í Rvík hinar allra j
frumstæðustu lífsnauðsynjar og
jafnvel svelta heilu og hálfu
hungri.
Á sama tíma og ríkis- og bæj-
arstjórnir fremja níðingslegustu
hungurárás á laun fátækasta
verkalýðsins í Rvík — við vænt-
anlegan Sogsveg, lækka launin
svo, að ókleift er fyrir barna-
heimili að lifa af þeim — á sama
tíma sitja íslenzku auðmennirnir
með Balbo og drekka kampavín,
sem kostar 20 krónur flaskan — :
þ. e. þrenn verkamannalaun við
Sogið.
Allt óhófið í sambandi við fas- !
ista-heræfinguna er kostað af fé j
almennings. Ráðandi auðborgarar
taka það í fullu heimildarleysi;
og svo djúpt eru þeir sokknir í
fjármálaspillingunni, að þeim
finnst goðgá ef nokkur dirfist að
afhjúpa fjárbruðlið.
Tollar á nauðsynjavörum verka-
lýðsins eru liækkaðir og launin
lækkuð. Óhófslaun hálaunamann-
anna, sem hafa 8—80 þúsund kr.
árslaun, eru óskert. Bitlingafarg-
anið heldur áfram og magnast.
• Atvinnuleysingj arnir svelta
sömu dagana og þúsundum kr. er
eytt af fé alþýðu í át- og drykkj-
arveizlur auðborgaranna.
Verkalýðurinn þjáist af skorti
á lífsnauðsynjum.
Hinir ríku „þjást“ af offylli
og ofdrykkju á kostnað almenn-
ings.
ítalskur og íslenzkur verkalýð-
ur hatar þessvegna og fyrirlítur
auðborgara „síns“ lands, hatar
stríðsundirbúning Mússólini og
tekur sameiginlega upp bar- í
áttuna gegn hungrinu og kúgun-
inni, sem auðvaldið leiðir yfir
hann. Undir forustu heimsflokks-
ins'— Alþjóðasambands Kommún-
ista — mun verkalýðurinn ráða
niðurlögum blóðstj órnarinnar á
Italíu og hungurstjórnar íslenzka
auðvaldsins.
Islenzki verkalýðurirm tekur
undir kjörorð bræðra sinna í
stríðslöndunum:
NiSur með stríðsundirbúning
auðvaldsins!
Niður með ógnarstjórn auð- j
valdsins —■ fasismann!
Verkakona, þú
átt að velja ?
Með hverjum degi opnast augu
fleiri og fleiri vinnandi kvenna
fyrir hinu raunverulega ástandi
j og afstöðu verkalýðs og fátækra
bænda þessa lands. Auðvalds-
kreppa sú, sem dundi yfir fyrir
■ þremur árum verður þeim með
hverjum degi áþreifanlegri og
óbærilegri. Óvissan fyrir morgun-
deginum vex. Atvinnuleysi eykst.
Matvælin í búrinu verða lélegri og
rírari. Nýjar tollaálögur á lífs-
nauðsynjar. Fara verður að tak-
marka við öreigabörnin kaffi-
dagsins bíður. Nýir tekjuskattar
og fasteignaskattar, þaó þýðir að
kjallaraholurnar og háloftin, al-
gengustu íbúðir erfiðismannsins,
hl.ióta að hækka. Þessi heimur
verkamannakonunnar, sem hún
sjaldan sér út fyrir sitt langa
i raunalíf, á eftir að versna, hún
I verður að flytja í dimmri kjall-
! araholur á daunillari hanabjálka.
Og í sveitunum sér nú bóndakon-
an á kotinu sjaldan pjötlu úr
kaupstað, kaffitár og sykur verð-
ur hún einnig að takmarka.
En það sér ekki á að borgara-
stéft eða stórbændur þessa lands
líði neitt verulegt tjón af völd-
um kreppunnar. Þeir eru í sömu
góðu holdunum og í fyrra. A
Lifi alþjóðleg baráttusamfylk-
ing verkalýðsins gegn auðvaldinu!
skvettuna og sykurmolann, sem
þau eru alin á í stað mjólkur.
Fara verður að skera við neglur
sér margarínið, sem þeim er ætlað
að fitna á. Það er svo dýrt. Allt
er svo dýrt. Verkamannakonan
verður að velta í lófa sér skild-
ingunum, sem hin stopula at-
vinna mannsins, eða fátækra-
stjómin úthlutar henni til þess
að metta með sítóma maga heill-
ar fjölskyldu. Fátækrastyrkurinn
lækkar. Fátæklingar eru fluttir
eða sveltir burtu úr bæjunum í
í nýja sveltu í „sinni sveit“. Fjöld-
inn allur veit ekki hvað morgun-
þessum þremur kreppuárum
; hafa risið upp heil villuhverfi hér
í Reykjavík. Þó er nú svo komið,
: ^ð árásir borgarastéttarinnar á
lífskjör verkalýðsins, sem fyrsta
> kreppuárið voru fálmandi og
ósamstilltar eru nú full skipulagð-
ar og samstilltar. Borgarastéttin
hefir lög og rétt þessa lands í
hendi sér hún hefir ríkisvaldið í
hendi sér. Á síðasta þingi sam-
þvkkti hún að koma sér upp rík-
islögreglu til þess að styðjast við
í hinum nýju árásum á verkalýð-
inn. Með aðstoö kratanna tókst
þeim það. Hækkuðu tollamir og
skattarnir voru fyrsta skrefið,
það er óbein launalækkun á öllum
verkalýð, næsta skrefið eru bein-
ar launalækkanir. Fyrsta tilraun-
in var ríkisverksmiðjan á Siglu-
firði. Og lækkun síldartaxtans á
Akureyri, sem Erlingur kratafor-
ingi berst fyrir. Og nú síðast
launalækkunina í Sogsvirkjuninni.
16. júlí eiga verkakonur og fá-
tækar bændakonur að velja full-
trúa til Alþingis. Hingað til hefir
verkalýðurinn engan fulltrúa átt
þar. Það sýna bezt þau 4 árin,
þegar kratar og Framsókn voru
í meiri hluta á þingi og tollarnir
voru hækkaðir um ðþt miljón.
Það sýnir bezt framkoma krat-
anna á síðasta þingi og afstaða
þeirra til ríkislögreglunnar, utan
þings og innan.
Nei, eina forystuliðið, sem
verkalýðurinn á, er Kommúnista-
flokkurinn. Hann berst fyrir af-
námi óbeinna skatta og tolla, en
að allar skattabyrðamar séu lagð-
ar á auðmennina. Hann berst fyrir
því, að skuldabyrðunum verði
létt af fátækum bændum og að
þeim verði veitt rentulaus rekstr-
arlán. Hann berst fyrir sömu
launum fyrir sömu vinnu.
Kosningarnar 16. júlí eru að-
eins einn liður í stéttabaráttu
verkalýðsins. Til þessarar baráttu
kallar Kommúnistaflokkurinn all-
ar öreigakonur, allar vinnandi
! konur til bæja og sveita, hann
■ kallar þær í stéttabaráttuna, hann
! knýr þær til að velja. Viljið þið
I standa með arðræningjunum, sem
i á síðasta þingi skipulögðu hina
! auknu árás á hag verkalýðs og
í fátækra bænda. Eða viljið þið
fylkja ykkur um ykkar eigin
: hagsmunamál fyrir því að skatt-
! ur sé lagður á hátekjumenn, en
tollar og óbeinir skattar á lífs-
nauðsynjum afnumdir og beinu
skattarnir stórkostlega lækkaðir.
Þetta verðið þið áð athuga og
| eftir því verðið þið að fara við
kosningarnar á sunnudaginn.
Þeirra heiD, hátekj umannanna,
atvinnurekenda, bankastjóra og
j stórbænda. Eða ykkar heill, verka-
! lýðs og vinnandi stétta.
lESfsti iuaðnr
! G-listans.
|
j Efsti maður á C-listanum, lista
„sjálfstæðisflokksins" í Rvík við
kosningarnar 16. júlí, er Jakob
( Möller „bankaeftirlitsmaður".
':s Hann hefir síðan 1923 árlega
nirt 16 þús. krónur af almenn-
ingsfé fyrir „bankaeftirlit“ sitt.
En það hefir verið þannig, að
hann lét í 5 eða 6 ár ekki sjá sig
í einum einasta banka, að því
eina skifti undanskildu, þegar
honum var skipað að láta uppi á-
lit sitt á íslandsbanka, rétt eftir
að bankinn lokaði í febrúar 1930.
Þá gerði Jakob Möller grein fyrir
hag bankans, sem reyndist vera
ekkert annað en blygðunarlaus
blekking. Þrátt fyrir það hefir
Jakob Möller haldið áfram að
vera „bankaeftirlitsmaður" með
16 þús. króna árslaunum. Þetta
sníkjudýr ætlast Ihaldið til að al-
þýða manna í Reykjavík kjósi 16.
júlí! ,