Verklýðsblaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 1
UTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (DEILDÚR A.K.)
IV. árg. Reylsjavílc 11. des. 1933 54. tbL
Samsteypustjórnin situr sem óþing-
rædisleg' stjórn.
Hannes á Hvammstanga og Jón i
Stóradal reknir úr Framsóknarfl.
Tr. Þorhallss. og H. St. tylgja þeim.
Ríkislögreglan og
Alþýðuflokkurinn.
„Varalögreglunni verður beint
gegn Alþýðuflokknum“, segir Al-
þýðublaðið s. 1. laugardag. Hver
einasti verkamaður, sem fylgst
hefir með gangi ríkislögreglu-
málsins, veit að þetta er hreint
og beint öfugmæli. Varalögregl-
an var sett á stofn til þess að
berja niður baráttu verkalýðsins
og til að vernda hagsmuni auð-
valdsins og þar með hagsmuni
Alþýðuflokksbroddanna. Dæmin
sem sanna þetta eru fjölmörg.
Fyrst og fremst hjálpuðu Al-
þýðuflokksbroddarnir til að koma
ríkislögreglunni á. Jón Baldvins-
son greiddi atkvæði með ríkis-
lögreglufrumvarpi „Framsóknar"
á Alþingi og Alþýðuflokksfor-
ingjamir börðust af alefli gegn
tilraunum Kommúnistaflokksins
til að skipuleggja verkalýðinn til
byltingarsinnaðrar baráttu gegn
stofnun stéttarhers auðvaldsins.
Og með áhrifum sínum innan
verkalýðsins tókst kratabroddun-
um að hindra allsherjarverkfall
og kröfugöngu gegn ríkislögregl-
unni og haldið þannig niðri því
eina afli, sem gat brotið hana á
bak aftur.
Þannig voru það Alþýðuflokks-
foringjamir, sem áttu úrslita-
þáttinn í því að ríkislögreglan
komst á. Hver skyldi svo trúa
því, að þeir hefðu unnið svo
dyggilega að stofnun hennar, ef
henni ætti að beita gegn Alþýðu-
flokknum ?
Nei, varalögreglunni verður
ekki, og hefir ekki verið beitt
gegn Alþýðuflokknum, heldur er
hún stofnuð til þess meðal ann-
ars. að vernda Alþýðuflokkinn.
Atburðirnir 9. nóv. s. 1. sanna
þetta greinilega. Gegn hverjum
var varalögreglunni beitt þá?
Gegn atvinnulausum, sveltandi
verkalýð, sem hafði það eitt til
saka unnið, að bera fram kröfur
um að bætt yrði úr sárustu neyð
hans. Hverjir voru það, sem köll-
uðu á varalögregluna til þess að
ráðast á verkajýðinn, þegar hann
vildi fá að tala við forseta sam-
einaðs þings, Jón Baldvinsson,
og færa honum kröfur sínar? Það
gerðu Alþýðuflokksbroddarnir,
sem vom að skemmta sér inni í
Iðnó þetta sama kvöld. Þeir höfðu
engan tíma til að hlusta á kröfur
atvinnuleysingjanna og kölluðu
því á lögregluóaldarliðið, til að
flæma þá í burtu.
Það er einnig opinbert leyndar-
mál, að fyrir „Dagsbrúnarfund-
inn“ í fyrra, þar sem kommún-
istarnir þrír voru reknir, fór Héð-
inn Valdimarsson til Hermanns
Jónassonar og bað hann að hafa
tilbúna lögreglusveit, til að
í fvrrad. var Alþingi íslendinga
slitið. Fyrir hönd auðvaldsins
lýsti Jón Baldvinsson, forseti Al-
þýðusambandsins og sameinaðs
þings, ánægju sinni yfir störfum
þessa þings, sem hefir verið ein
samfelld árás á verkalýðinn og
lífskjör hans. Hann lýsti sérstak-
lega ánægju allra þingflokka yfir
afgreiðslu stjómarskrármálsins
og kosningalaganna, sem eru
þannig úr garði gerð, að borgara-
flokkunum þykir von um, að með
þeim sé flokkur verkalýðsins,
Kommúnistaflokkurinn, sviftur
fulltrúaréttindum á Alþingi,
fyrst í stað, án frekari aðgerða.
Samsteypustjómin situr áfram,
á ábyrgð konungs(!) Hún er
ekki lengur þingræðisstjórn. Af
henni geta allir flokkar þvegið
hendur sínar eins og Pílatus forð-
um. Hannes á Hvammstanga og
Jón í Stóradal voru reknir úr
senda sér til aðstoðar niðui' á
fundinn, ef óeirðir kynnu að
verða út af brottrekstrinum.
Varalögreglan hefir því verið
r.otuð og verður framvegis notuð
til þess að verja hagsmuni Al-
þýðuflokksburgeisanna gegn
verkalýðnum og að hjálpa þeim
í klofnings- og eyðileggingar-
starfsemi þeirra í verklýðsfélög-
unum.
Tillaga Alþ ýðuflokksforing j -
anna á síðasta Alþingi um að
leggja niður varalögregluna, er
því ekkert annað en blekking. Nú
þegar búið er að koma ríkislög-
reglunni á með dyggilegri aðstoð
krataforingjanna, er það ekki
nema sjálfsagður greiði af hinum
auðvaldsflokkunum, að lofa kröt-
unum að hræsna með þessa til-
lögu núna rétt fyrir kosningarn-
ar, ef ske kynni, að þeir gætu
veitt á því nokkur atkvæði.
Hinum vaxandi ofsóknum og
herbúnaði auðvaldsins, verður
verkalýðurinn að svara með vold-
ugri baráttusamfylkingu. Það er
eina ráðið til þess að kveða ríkis-
lögregluna niður.
Sameinuð átök verkalýðsins
stenzt engin lögregla eða auð-
valdsher, það sýndi sig 9. nóv. í
fyrra. Og ef verkalýðurinn er
nógu samtaka og varast svika-
starfsemi krataforingjanna, verð-
ur þess eflaust ekki langt að
Framsóknarflokknum um leið og
þingi var slitið. Fyr var ekki
hægt að gera það, til þess að
hægt væri að nota „agabrot"
þeirra, seni tylliástæðu fyrir
stj ómarkreppu borgaraflokkanna.
Allt er með ráðum gert!
Tveir höfuðbroddar flokksins,
Tryggvi Þórhallsson og Halldór
Stefánsson, hafa fylgt þeim og
gengið úr flokknum.
Samstevpustjórn Framsóknar og
íhaldsins er ætlað það hlutverk,
að skerpa auðvaldsárásimar á al-
þýðu landsins, án þess að hægt
sé að gera flokka burgeisastéttar-
innar formlega ábyrga fyrir
gerðum hennai'. — Þingræðið er
virt að vettugi, án þess að blöð
„lýðræðisflokkanna“ minnist á
það einu orði. — Ríkisvaldið fær-
ist smátt og smátt í fasistiskara
horf, einnig að forminu til.
Uppreisn á Spáni.
Við síðustu kosningar marg-
faldaði Kommúnistaflokkurinn at-
kvæðatölu sína. Verkalýðurinn á
Spáni hefir nú víða gert allsherj-
arverkföll. Öll „lýðræðisréttindi",
svo sem prentfrelsi etc. hafa
verið afnumin. Símasamband við
útlönd slitið. Ilppreisn í nokkrum
borgum.
Réttur.
3. hefti XVIII. árg. er nýkom-
inn út. I þessu hefti, sem aðal-
lega er helgað baráttunni gegn
fasismanum, eru margar þýðing-
armiklar greinar. Efni heftisins
er: Brúna höndin, kvæði eftir
Jóhannes úr Kötlum, Lýðræði og
fasismi, eftir Brynjólf Bjarnason,
Sálmur til jarðarinnar, kvæði
eftir Rudolf Nielsen, Hvað er að
gerast í Þýzkalandi, eftir Fritz
Heckert og Stríðsundirbúningur-
inn, eftir Dýrleifu Árnadóttur.
Heftið fæst á afgreiðslu Vei’k-
lýðsblaðsins. Gerist áskrifendur.
BiawiiBWM^Mwna-WBam^
bíða, að verkalýðurinn upplifi
annan slíkan og ennþá sigursælli
9. nóvember.
Dagsbrúnarmeðlimiir nr. 813.
Bæjarstjörnar-
kosníngarnar.
Listi Kommúnistaflokksins
Miðstjórnin og Reykjavíkur-
deild K. F. í. hafa ákveðið, að
eftirfarandi menn skuli vera í
kjöri, í Reykjavík af hálfu
verkalýðsins og hins eina flokks,
hans, Kommúnistaflokksins, við
bæ j arst j órnarkosningarnar, sem
fram eiga að fara í byrjun næsta
árs.
Björn Bjamason verkam.
Einar Olgcirsson.
Hjalli Árnason verzlunarm.
Edvard Sigurðsson verkam.
Brynjólfur Bjamason.
Guðbrandur Guðmundsson verkam.
Stefán Ögmundsson prentari.
Enok Ingimundarson kyndari.
Gunnar Gunnarsson verkam.
Kristín Ó. Einarsdóttir húsfrú.
Páli þóroddsson verkam.
Dýrleif Árnadóttir.
Guðjón Banediktsson verkam.
Sigurvin Össurarson verkam.
Elín Guðmundsd. verkakona.
Rósinkrans ívarsson sjóm.
Áki Jakobsson.
Hlín Ingólfsdóttir verkakona.
þórður Jóhannsson verkam.
Bergsteinn Iljörleifsson verkam.
Mattías Guðbjartsson verkam.
Jóhannes Jósepsson verkam.
Jón Sigurðsson verkam.
Einar Andrósson sjómaður.
Árni Guðlaugsson prentari.
Tómas Jónsson verkam.
Haukur þorlcifsson.
Gunnar Benediktsson.
Það er engin tilviljun, að þessi
nöfn skuli vera á listanum, þetta
úrvalslið verkamanna úr þýð-
ingarmestu atvinnugreinunum,
manna, sem allir njóta trausts og
virðingar samverkamanna sinna.
Það er heldur engin tilviljun, að
verkamaður, félagi Björn Bjarna-
son skipár efsta sæti.
Kosningabarátta Kommúnista-
flokksins, er barátta fyrir hags-
munamálum verkalýðsins. Hún
er barátta fyrir hækkuðum laun-
um og bættum vinnuskilyrðum,
fyrir atvinnubótum og atvinnu-
leysistryggingum, fyrir hverri
smáendurbót á kjörum verkalýðs-
ins. Hún er barátta gegn launa-
lækkunum, gegn tollum og skött-
um, gegn þrælameðferðinni, á fá-
tæklingunum, gegn öllum árásum
burgeisastéttarinnar á lífskjör
verkalýðsins. Hún er barátta gegn
ríkislögreglu og fasisma, fyrir
sigri sósíalismans.
| Kommúnistaflokkurinn notar
! kosningabaráttuna til liðsafnaðar
j meðal verkalýðsins, til baráttu
fyrir hagsmunamálum hans, til
þess að gefa dægurbaráttunni
pólitískt innihald, til þess að sam-
eina hana í volduga sókn gegn
valdhöfunum, gegn stjórn og
yfirráðum burgeisastéttarinnar.