Verklýðsblaðið - 11.12.1933, Side 2
Baráttan tyrir byltinga
sinnnðn dag-blaði.
Þessveg’na verður okkar kosn-
ingabarátta að fara fram fyrst
og fremst þar, sem öll barátta
verkalýðsins er háð, þar sem
verkalýðurinn starfar, lifir og'
hrærist, sem stétt, á vinnustöðv-
unum og í verkalýðsfélögunum.
Það liefir einmitt verið veik-
leikinn og tækitærisstefnan í okk-
ar kosningabaráttu undanfarið,
að kosningabaráttan, — sem fyr-
ir okkur kommúnista er ekkert
annað en sérstakt tækifæri til
þess að safna liði og samfylkja
verkalýðnum um hagsmunamál
sín og hin byltingarsinnuðu verk-
efni, — hefir ekki verið einbeitt
á vinnustöðvarnar og verkalýðs-
félögin. Verkamaðurinn, sem er
efstur á lista flokksins á að vera
tákn þess, að hér skuli verða
gagngerð breyting til batnaðar.
Kommúnistaflolvkurinn leggur
út í þessa kosningabaráttu með
því markmiði að koma ekki færri
en tveimur mönnum, þeim félög-
um Birni Bjarnasyni og Einari
Olgeirssyni inn í bæjarstjórnina.
Þessvegna hefir líka verið sér-
staklega vandað valið á tveim
efstu mönnunum. Þessa tvo menn
heíir Kommúnistaflokkurinn val-
ið, af því hann treystir þeim
bezt til þess að skipa þessi sæti,
og komist þeir í bæjarstjómina
hefir verkalýðurinn eignast full-
trúa, sem hann getur treyst og
verið stoltur af.
Félagi Björn er tvímælalaust
einhver pólitískt sterkasti, fóm-
fúsasti og mikilhæfasti fulltrúinn,
sem verkalýðurinn á völ á nú.
Því munu fáir á móti mæla, sem
þekkja Bjöm og starf hans. Um
hina ágætu hæfileika fél. Ein-
ars þarf ekki að fjölyrða. Svo
kunnir eru þeir íslenzkum verka-
lýð.
Kröfur
prentara.
. Um næstu áramót er útrunn-
inn samningur sá, serri H. í. P.
gerði fyrir þrem árum við prent-
smiðj ueigendur. 'Var samningur
þessi grundvallaður á vísitölu
hagstofunnar og hefir þhð komið
í ljós betur en nokkru sinni áð-
ur á þessu samingstímabili,
hversu lævíst meðal það er hjá
atvinnurekendum að fá verklýðs-
félögin til að gangast inn á þá
leið, að hagstofunni sé fengið það
í hendur, að reikna út og hnit-
miða þær brýnustu þarfir, sem
verkalýðnum eru nauðsynlegar til
viðurhalda lífinu. Það hefir sýnt
sig, að árangur slíkra reikninga
er fyrirfram ákveðinn.
Sú staðreynd, að prentarar eru
orðnir með kauplægstu iðnaðar-
mönnum þessa lands hefir opnað
augu mikils hluta þeirra fyrir
því, að nauðsynlegt sé að hefja
nýja sókn til réttarbóta fyrir
stéttina. Þrátt fyrir ákveðna
andstöðu sósíaldemókrataforingj-
anna gegn afnámi vísitölugrund-
vallarins og baráttu þeirra fyrir
samningum til marga ára í senn,
hefir kommúnistum og öðrum rót-
tækum verkamönnum í félaginu
Skilagreiu. — 3. áfangi.
MARK: kr. 1000,00
ÁRANGUR: kr. 1011,71
Reykjavík:
Flokkurinn................ 391,22
FUK....................... 137,65
Akureyri...................... 125,00
Húsavík.........................18,80
Veslmannaeyjar................ 191,59
SigluljörSur....................18,75
Eskiíjörður.....................76,25
Seyðisí jörður..................42,00
Ísaíjörður...................... 6,25
Ölfusá.......................... 5,00
Krónur 1011,71
SKILAGREIN
yfir söfnunina í Reykjavík.
Flokkurinn:
Sella VI..................... 52,00
Sella V 2................... 23,00
Sella V 3................... 18,00
Sella B 1................... 67,26
Sella B 2 8,00
Sella B 3.................... 7,00
Sella B 4................... 36,25
Sella B 5................... 38,25
Sella S ;................... 10,75
. Selia S 1...................130,71
Búrónur 391,22
FUK:
Sella IV.................... 41,75
Sella 6 V................... 23,00
Sella 2 B................... 28,75
Sella 3 B................... 16,15
Sella 4 B................... 16,00
Sella 5 B................... 12,00
Krónur 137,65
tekizt að vekja áhuga félags-
manna fyrii' öflugri baráttu, er
iriiðar að bættum kjörum prent-
ara, nemenda og þeirra kvenna,
sem vinna í verksmiðjunum. Þeir
hafa afhjúpað kratana og sýnt
fram á, hvemig öll þeirra starf-
semi miðar að kyrstöðu, deyfð
og baráttu gegn því að krafizt
verði viðunandi kjara fyrir stétt-
ina. Þannig hafa þeir með starf-
semi sinni unnið að því að haldið
yrði fast við vísitölugrundvöll
hagstofunar, að samið yrði til
margra ára í senn og nú síðast
barizt gegn því, að félagið krefð-
ist verulegra kjarabóta nú um
áramót.
Sú barátta, sem kommúnistar
og róttækir verkamenn í H. í. P.
hafa háð gegn áhrifum kratanna
og fyrir vakningu félaganna til
öflugrar hagshiúnabaráttu hefir
borið þann árangur, að á síðasta
fundi í H. í. P. þar sem samning-
arnir voru ræddir og ákveðið um
kröfur þær, sem undirbúnings-
ræfnd samninganna lagði til að
gerðar yrðu, voru samþykktar
ýmsar mikilvægar kröfur og
breytingar við samningsuppkast
nefndarinnar, sem komu frá sam-
PRENTSMIÐ JUSJÓÐ UR.
V I N N I N G AR
yfir krónumiða-happdrættið.
Þessi númer hafa komið upp:
0016, 0101, 0129, 0138, 0190, 0278, 0291,
0343, 0368, 0427, 0443, 0580, 0587, 0675,
0711, 0763, 0766, 0818, 0827, 0859, 0904,
1011, 1025, 1079, 1085, 1110, 1117, 1132,
1134, 1181, 1220, 1245, 1997, 1324, 1366,
1398, 1423, 1447, 1461, 1578, 1592, 1595,
1651, 1776, 1848, 1849, 1890, 1938, 1953.
Vinningar eru ein af eftirtöld-
um bókum eftir vali og má vitja
þeirra á afgreiðslu Verklýðs-
blaðsins:
VINNINGAR:
H. K. Laxness: f Austurvegi,
H. Stefánsson: f fáum dráttum,
Bela tlles: Generalpröven,
Tokunaga: Gaden uden Sol.
Rvík, I. des. 1933.
Prentsmiðjunefnd KPÍ.
Ut á vinnnstöðvarnar.
Um leið og við hefjum næsta
áfanga, verðum við að gera okk-
ur það Ijóst, að aðalveikleikinn í
baráttunni fyrir byltingarsinn-
uðu dagblaði hefir verið sá, að
starfinu hefir ekki verið einbeitt
á vinnustöðvarnar og verklýðsfé-
lögin. í þessu hefir tækifæris-
stefnan birst.
Nú ríður á að algerlega verði
breytt um stefnu. Að baráttan
fyrir dagblaðinu verði virkilega
flutt út á vinnustöðvarnar og inn
í verkalýðsfélögin, og tengd ann-
ari hagsmunabaráttu verkalýðs-
ins. Það sem er mest um vert,
er að það takist virkilega að
gera verkalýðnum ljóst, að bar-
áttan fyrir byltingarsinnuðu dag-
blaði, er eitt af stærstu stéttar-
hagsmunamálum hans nú.
fylkingu kommúnistiskra og rót-
tækra verkamanna. -
Þær helztu krafanna eru:
Allveruleg hækkun á kaupi
nemanna og krafa um að .at-
vínnurekendur kosti skólaáhöld
fyrstu 2 árin í fðnskólanum og
veiti þeim meiri tíma til námsins
en verið hefir. Krafizt er veru-
legrar hækkunar á kaupi prent-
smiðjukvenna, sem verið hefir
svívirðilega lágt og hækkun lág-
markslauna prentara upp í 90 kr.,
ennfremur er krafizt að fá 1.
maí sem frídag ásamt ýmsum
cðrum hagsbótum.
Prentarar eru nú að leggja út
í baráttu fyrir bættum kjörum
sínum og skilyrðið fyrir því, að
liún verði sigursæl, er það, að við
séum vakandi fyrir því að láta
ekkert hindra okkur. Við verðum
að vera á verði fyrir áhrifum krat-
anna um að, semja umfram allt
til þess að komast hjá vinnudeilu
og leiða félagana til marxistiskrar
stéttabaráttu.
Róttækur prentari.
Munið
starfsmanna-fund ílokksins á
fimmtudag kl. 8V2 í Bröttugötu.
Tveir heimar.
Undir hakakrossinnm.
35 dauðadæmdar frelsis-
hetjur.
„Rauð hjálp“ Þýzkalands, sem
starfar áfram á laun, hvetur alla
til að tengja við baráttu fyrir
frelsi og lífi Dimitroffs og félag-
anna í Leipzig mótmæli gegn því
að 35 verkamenn sem dæmdir
liafa verið til dauða og bíða nú
dauðans í fangelsum Hitlers,
verði teknir af lífi.
Skelfingarnar í Sonnen-
burg.
Sonnenburg er alræmdasta
fangelsi nazistanna. Pólitísku
fangamir eru kvaldir þai' ógur-
lega. Nú hefir nazisti einn meðal
fangavarðanna, sem einhvem
snefil hefir af mannlegum til-
finningum, komið þeim boðum á-
leiðis að á næstunni eigi að
drepa 70 „Marxista“ þar. Með
voðalegustu kvölum reyna naz-
istaforingjamir að æsa fangana
til uppþots, til að geta skotið þá.
Kommúnista-flugblöð á
afmælum fasismans.
Við hátíðahöld nazista út af
ársafmæli nazistastjórnar í Thii-
ríngen var skyndilega dreift út
fjölda flugblaða. 30 verkamenn
voru teknir fastir, en öllum
sleppt aftur, — samt kvaldir áð-
ur, þvi það reyndist ómögulegt
að finna „sökudólginn“.
Göring um Kommúnista-
flokkinn.
„Kommúnisminn er í dag verri
en nokkru sinni fyrr. Þess vegna
verður að berjast af öllu afli gegn
honum, einnig í da£“. Svo mælti
Göring í kosningaræðu í byrjun
nóvember. — Betri sönnun fyrir
ósigrandi krafti Kommúnistar
flokksins fæst ekki.
ílr landi sosialismans.
„Meðan vélaframleiðsla
auðvaldslandanna stöðv-
azt“.
1928 var vélaframleiðsla Sovét-
ríkjanna 4% af vélaframleiðslu
heimsins. 1932 er hún 20%.
„Meðan landbúnaður auð-
valdslandanna fer í kalda
kol“.
1928 voru 26 milljónir einstakl-
ingsbýla í Sovétríkjunum. Nú
eru þar 210.000 stór samyrkju-
bú, útbúin fullkomnustu vélum,
og koma í stað .fyrrum 16 millj.
bændabýla. Uppskera aðalsam-
yrkjusvæðanna var 1932: Ukra-
ine 132% móts við 1932, Krím
131%, Kaukasus 123%.
„Meðan skólum auðvalds-
landanna er lokað og hung-
urdauði vex“.
60 milljónir barna og unglinga
njóta nú uppeldis í skólum og
kennslustof nunum Sovétríkj anna.
Dauðratalan hefir í hlutfalli við
1913 minnkað um Fólks-
fjölgun í Sovétríkjunum er að
verða jafnhá því sem hún er í
öllum öðrum löndum Evrópu til
samans.
Sú sovétbylting, sem sigraði
auðvaldið, heggur líka skarð í ljá
dauðans. Mannaldurinn hefir
lengst um 10 ár í. Sovétríkjunum
miðað við 1913.
Prentsmiðjunefnd KFl.