Verklýðsblaðið - 30.04.1934, Blaðsíða 4
Barátta
járniðnaðarmanna
Hagsmunamál
kyndara
Sovétvinir
í samfylkingarkröfugöngunni
Síðastliðið vor sendu kyndarar
á verzlunarflotanum stjórn Sjó-
mannafélagsins bréf, þar sem
þeir æsktu eftir að ýmsar breyt-
ingar yrðu gerðar á núgildandi
samningi. Aðalbreytingarnar voru
fjölgun manna og hækkun kaups,
þar sem lækkun krónunnar liafði
rýrt laun þeirra allverulega. Að
baki þessara krafa stóðu kyndar-
arnir af verzlunarskipunum svo
að segja sem einn maður.
En hvemig sinnti sjómanna-
félagsstjórnin þessum kröfum
kyndaranna? Hóf hún máske þeg-
ar í stað allan nauðsynlegan und-
irbúning til þess að fá þessum
kröfum okkar framgengt? Þvert
á móti. I stað þess að styrkja
samfylkingu okkar um þessar
kröfur, og leiða baráttu okkar
fyrir þeim, sendir hún okkur
ósvífið bréf, þar sem öll vand-
kvæði eru talin á því að þess-
ar kröfur náist fram, að við meg-
um þakka fyrir að halda þó þess-
um launum, og að lokum, að því
er virðist sem höfuðástæðu, að
þetta muni fyrst og fremst vera
komið frá kommúnistum, og þá
náttúrlega „herbragð“ frá þeirra
hendi. Þar með var málið afgreitt
frá hendi stjórnarinnar fyrst um
sinn. En á síðasta hausti tekur
stjórnin málið fyrir á ný, og læt-
ur fara fram atkvæðagreiðslu um
borð í verzlunarskipunum, meðal
kyndara og háseta sameiginlega,
um það hvort segja eigi upp nú-
gildandi samningi! Á öllu þessu
tímabili frá því að kyndararnlr
höfðu sent kröfurnar, og fram til
atkvæðagreiðslunnar, rak stjórnin
hina ósvífnustu agitasjón um borð
í skipunum gegn öllum breyting-
um til batnaðar á samningnum.
Það var því sízt að furða sig á
úrslitum atkvæðagreiðslunnar og
gefur hún enga hugmynd um
vilja sjómannanna á þessum skip-
um, og þó allra sízt kyndaranna.
Það sem stjórninni bar tvímæla-
laust að gera, var að sjá til þess,
strax og við höfðum sent henni
kröfur okkar um breytingarnar,
að fá þeim framgengt. Bréf okk-
ar, með undirskriftum svo að
segja allra starfandi kyndara á
flotanum, var næg sönnum fyrir
vilja okkar'í þessu efni. En vegna
þess, að kratahöfðingjarnir eru
andvígir allri hagsmunabaráttu
— og þar með erindrekar auð-
valdsins í samtökum okkar, drógu
þeir málið á langinn og unnu
gegn því eftir mætti- Þannig sjá-
um við að okkur er nauðsynlegt
að taka upp baráttuna á nýjum
vettvangi, ef við eigum að verj-
ast árásum atvinnurekenda með
nokkrum árangri. Þá baráttu
verðum við að heyja við stjórn
S j ómannafélagsins, og hennar
hug'sunarhátt, hvar sem hann ger-
ir vart við sig innan samtaka okk-
ar. Takist okkur ekki að átta
okkur á blekkingum krataforingj-
anna, og friðarboðskap þeirra við
atvinnurekendur, getum við aldrei
gert samtök okkar að baráttu-
hæfu vopni í hagsmunabarátt-
unni.
• Þá er enn eitt atriði, sem við
Frá stjórn sóvétviííafélagsins
hefir 1. maí nefndinni borizt eft-
irfarandi bréf:
Reykjavík 28. apríl 1934
Stjórn Sovéetvinafélags íslands
hefir ákveðið að snúa sér til
nefnda þeirra sem hafa með hönd-
um undirbúning undir hátíðahöld
verkalýðsins 1. maí, með þeim til-
mælum að Sovjetvinafélaginu gef-
ist kostur á að taka þátt í kröfu-
göngunum þ.ennan dag með kröfu-
spjöld sín áletruð kröfum félags-
ins.
Kröfur þessar eru:
1. Verndið Sovjetríkin.
2. Gegn stríðsundirbúningi fasista
móti Sovétríkjunum.
Verkalýðshreyfíng-
in á Patreksfirði
og blekking’ar
kratabroddanna
í tilefni af grein Jóh. L. Jó-
hannessonar í 4. og 6. tbl. Alþ.bh,
er hann kallar „Kosningar á Pat-
reksfirði og ósannindi kommún-
ista“, sé ég mig knúðan til að
hrekja hana með eftirfarandi lín-
uin.
Jóhannes segist efa, að hér séu
fleiri en 4--5 kommúnistar, og
koma þar fram fyrstu ósannindi
hans, og því til sönnunar er hægt
að benda honum á. að við síðustu
alþingiskosningar voru yfir 20 op-
inberir stuðningsmenn fél. Andrés
ar Straumland, en að fleiri af
stuðningsmönnum flokksins gáfu
sig ekki opinberlega fram, sök-
um þess, að reynsia er fengin fyr-
ir því, ekki síður hér en annars-
staðar, að þeir eru útilokaðir frá
vinnu að miklu leyti, samtímis því
að þeir, sem telja sig til Alþ,-
flokksins eru teknir í vinnu, (sbr.
meirihluta stjórnar verkalýðsfé-
félagsins hér) og sýnir það bezt
skyldleika hinna opinberu flokka
auðvaldsins og máttarstoðar þess,
kratanna.
Jóhannes segir, að við stjórnar-
kosningu í verkalýðsfél. hafi eng-
in veruleg flokkaskifting' komið
til greina. Nær óskammfeilnin þar
hámarki hjá honum, þar sem for-
maður félagsins stillti upp mönn-
þurfum að hafa vakandi auga á.
Verkl.bl. hefir áður sýnt fram1 á
hvernig núgildandi ákvæði um
mannafjölda á verzlunarskipunum
hafa verið þverbrotin á Heklu
með leyfi Sjómannafélagsstjórn-
arinnar og hefir heyrzt að það
sama muni eiga að gilda á þeim
tveim skipum, sem eru í þann
veginn að koma hingað. Krafa
okkar kyndara hlýtur að vera sú,
að engar undanþágur s« u veittar
um þetta, hvort sem skipin eru
rekin af einstökum útgerðarfélög-
um eða talin eign sjómannanna
sjálfra, sem í flestum tiifellum er
b.ekking til þess eins að lækka
kaupið og spara vinnukraft. Þessu
verðum við að ganga rækilega
eftir. Kyndari.
Biður stjórn Sovj etvinafélags-
ins 1. maí-nefndirnar að svara
málaleitun þessari fyrir mánudags
kvöld (fyrir kl. 8 e. h.). Ákvörð-
un nefndanna má senda á skrif-
stofu félagsins í hafnarstræti 18.
Með verkalýðskveðju
Bréf þetta er sent til 1. maí-
nefnda verklýðsfélaganna í Rvík
og samfylkingarinnar í Rvík.
K. F. I. og önnur þau sarntök,
sem standa fyrir samfylkingar-
kröfugöngunni, svara þessu til-
boði skilyrðislaust játandi, og
bjóða alla Sovétvini velkomna í
kröfugönguna.
Sovétvinir! AHir í samfylking-
arkröfugönguna.
um í stjórnina og lagði kapp á,
eftir fyrirskipun Sigurjóns A. Ó-
lafssonar, að korna mér úr stjórn
félagsins (sbr. bréf S. A. Ó. til
félagsins).
Segir Jóh. að ég hafi fengið at-
kvæði úr öllum flokkum. Vil ég
geta þess, til að sýiia hve mikil
æsing var í kosningunum á aðal-
fundinum, að einn Framsóknarm.
hrópaði upp, að ekki mætti kjósa
mig þar sem ég væri „samnings-
bundinn kommúnisti", eins og
hann komst að orði.
Eins vita allir, að ég fékk ekki
eitt ínaldsatkvæði. Það eru ein-
ungis draumórar Jóh.
Jóh. skrifar eins og Verkl.bl.,
að einungis íhaldið og verklýðsfé-
lagið hafi stillt upp mönnum við
hreppsnefndarkosninguna, en vill
láta líta svo út, að ég hafi orðið
fyrir valinu, „þrátt fyrir það að
ég sé kommúnisti, en ekki végna
þess að ég hafi starfað sem kom-
múnisti“, og að margur hafi verið
óánægður með valið.
En hvernig á að skilja afstöðu
kratabroddanna í því máli? Vegna
róttækni verkalýðsins og samfylk-
ingar'vilja, urðu þeir að sætta sig
við framboð mitt.
Jóh. segist hafa rætt Verklbl.-
greinina við mig og hafi ég varið
hana lið fyrir lið og fært rök
fyrir mínu máli, en hvernig gétur
hann þá talið hana lýgi í heild
sinni. Aftur á móti vildu kratarn-
ir ekki rökræða greinina á fundi
í verkalýðsfél., þar sem þeír tóku
hana til umræðu, heldur stöguð-
ust á því, að hún, væri lýgi og
gátu engu öðru svarað þeim rök-
um, er við félagar færðum fyrir
henni.
En formaður lét orð falla að
því, að félagið þyrfti að losna við
okkur.
Lítur út fyrir að formaður
verkalýðsfél. hafi ekki viljað
skrifa sjálfur um kosningar þess-
ar, eins og hann sagðist mundi
gera eftir áðurnefndan fund, en
fengið Jóh. til þess, þar sem hann
er hér svo að segja ókunnugur og
hefir ekki starfað í félaginu nema
nokkuð af vetrinum, og hafa þeir
þar af leiðandi álitið hann ekki
hafa eins flekkaðan skjöld í verk-
lýðsmálunum. En athugum nú
verk Jóh. í félaginu þennan stutta
(Verkamannabréf).
Eins og sagt var frá í næst-
síðasta blaði lengdu ekki atvinnu-
rekendur vinnutímann eins og
samningar ákveða, og gerði því
Félag járniðnaðarmanna kröfu til
greiðslu um 9‘/2 tíma, þótt ekki
væri unnið nema 8(4 tíma. Öll
verkstæðin lengdu þá vinnutím-
ann að undanteknu einu „Vél-
smiðjan IIéöinn“. Það sem gerzt
hefir í málinu . síðan, viðvíkjandi
kröfu smiðanna er það, að lög-
maður hefir ekki treyst sér til
annars en viðurkenna, að járn-
smiðir eigi fullan, lagalegan rétt á
kaupi fyrir 9 >4 tíma samkvæmt
samningi.
■ Nú er það hlutverk smiðanna
að fylgja kröfunni fast eftir. Það
má ekki líðast að samningar séu
brotnir, án þess að tekið sé í
taumana. Atvinnurekendur skulu
alstaðar verða látnir greiða fyrir
9(4 tíma á dag, fyrir allt það
tímabil, sem þeim ber skylda til.
samkvæmt samningi.
K. F. Austurríkis
eykst fylgí
Blað franska verkalýðsins,
„Humanité“, segir frá því, að
austurrískir verkamenn flykkist
inn í K. F. A. Slíkar fregnir
koma frá Tirol, Steiermark Kárn-
ten og víðar að. í Kárnten hefir
kommúnistum tekizt að einangra
algerlega kratabroddana og ríá
miklum meiri hluta hinna virku
sósíaldemókratisku verkamanna
inn í sameiginlega starfsemi. í
Steiermark eru verkamenn að sjá
gegn um herbrellur hinna ,vinstri‘
sósíaldemókrata og eru farnir að
streyma í stórhópum inn í komm-
únistaflokkinn. Svipað er að segja
frá Tirol og öðrum stöðum.
tíma. I verkalýðsmálunum hefir
hann ekkert unnið að réttarbót-
um verkalýðsins, en aftur á móti
reynt að spilla fyrir honum í
stéttabaráttunni, eins og þegar
Sjómannafélag Norðurlands skrif-
aði félaginu hér um kauptaxta á
síldveiðum norðanlands í sumai'.
Gerði hann þá tilraun til að fá
tillögu minni, sem birt var í 14.
tbl. Verkalýðsbl., breytt þannig,
að við værum ekki bundnir við
taxta Sjómannafél. Norðurl. nema
við þau skip, er samkomulag næð-
ist við. Stóð hann svo varnar-
laus uppi er við bentum1 félags-
mönnum á, að með þessu væri
hann að heimila okkur að gerast
taxtabrjótar, gafst hann svo al-
gerlega upp við þetta þrifaverk
Virðist að Jóh. þyki á yfirborð-
inu skömm að því að Framsókn
og íhald hafi komið sér í stjórn
félagsins og vilji með grein sinni
reyna að klóra yfir það, en sem
von er tekst honum það svo
klaufalega, að hann einungis
sannar Verkalýðsblaðsgreinina.
Sigurjón Jónsson.
Ábyrgðarm.: Brynjólfur Bjamason.
Prentsmiðjan Acta.