Verklýðsblaðið - 30.04.1934, Blaðsíða 2
Tveir heimar;
,Nýir kaupsamiiingar‘
á Isafirði
„Sigur“ kratanna:
7. nóvember afnuminn sem
frídagur verkamanna.
í marz sagði verkalýðsfélagið
á ísafirði upp kaupgjaldssamn-
ingi við atvinnurekendur, en hann
liafði staðið óbreyttur í nokkur
undanfarin ár. Strax á fundinum,
sem samningunum var sagt upp,
komu kratabroddamir fram með
tillögu um örlitla styttingu vinnu-
dagsins, en um leið hækkað dag-
kaup. Kommúnistar stilltu aftur á
móti upp þeirri kröfu, að vinnu-
dagur styttist, dagkaup héldist ó-
bre.vtt og tímakaup hækkaði hlut-
fallslega.
Eftir þétta héldu kratabrodd-
arnir í verkl.fél. ekki fund í því á
annan mánuð, báru því við, að
þeir fengju ekki atvinnurekendur
til viðtals og samningagerða, en
ástæðan var, eins og líka kom vel
í ljós síðar, að hindra það, að
verkafólk ræddi kauptaxtann og
leggja fram á síðustu stundu
þann taxta, sem' atvinnurekendur
væru ánægðir méð og hamra í
gegn, að hann yrði samþykktur.
Atvinnurekendur börðust fyrir
því, að kauptaxti yrði óbreyttur.
En kratabroddamir, sem í fyrstu
höfðu barizt fyrir tillögum sínum,
sem kauphækkun, fóru þá strax
að reikna út hversu mikil hækkun
tillögur þeirra væru fyrir at-
vinnurekendur og þar af leiðandi
hagkvæmár fyrir þá. Og urðu
þeir afar skapillir þegar það sýndi
sig, að atvinnurekendur skildu
ekki að fullu þessa viðleitni þeirra
og þeir voru orðnir þetta á undan
húsbændum sínum í kauplækkun-
arárásum á hendur verkalýðnum.
Til þess að ota sjómönnum gegn
verkamönnum í sambandi við
kaupgjaldssamningana, hótuðu
þeir lækkun fiskverðs, ef taxti
héldist ekki óbreyttur. Kratabrodd
amir, bæði í sjómannafélaginu og
verklýðsféíaginu, börðust af al-
efli og með góðum árangri fyrir
því, að atvinnurekendum tækizt
þetta, að sjómenn og verkamenn
stæðu ekki sameinaðir.
Endirinn varð sá, að kaupgjaid
er óbreytt. Greiddu kommúnistar
í verkl.fél. atkvæði með því, eftir
að breytingatillögur þeirra höfðu
verið felldar,- en með því voru
einnig lækkunartillögur krata-
broddanna felldar.
Kratabroddarnir gorta samt af
unnum stórsigri í blaði sínu
„Skutli“. Og þeir telja þá upp:
Atvinnurekendur eiga að hita
upp vatnið fyrir fiskþvottakon-
urnar strax og þeir sjá sér fært
að koma því í framkvæmd.
7. nóvember er afnuminn sem
frídagur, en 1. apríl gerður að frí-
degi í hans stað.
Þeir sögðust vilja spara verka-
mönnum að hlaupa frá þriggjá
króna kaupinu á hátíðahöld kom-
múnista. En það var auðvitað
sjálfsagt að þeir hlypu 1. apríl
frá þessu sama kaupi á hundleið-
inlegar og háborgaralegar af-
mælisskemmtanir kratanna.
En orsökin fyrir þessari breyt-
ingu er augljós. 7. nóv. — minn-
ingardagurinn í Rússlandi — er
Heimur auðvaldsins:
Hvað er auðvaldsskipulag?
Það skipulag, þar sem meiri
hluti manna sveltur, af því að „of
mikið“ er til af mat.
En eru þetta þá ekki öfugmæli?
Geta menn soltið í nokkru landi,
þar sem „of mikið“ er til að mat-
vælum ?
Við skulum láta staðreyndirnar
svara þeirri spumingu.
/
í Bandaríkjunum og Canada
hefir að undanfömu verið brennt
miljónum tonna af hveiti. Það er
nú orðið ódýrara eldsneyti þar í
löndum en kol. Ríkið heitir fram-
leiðendunum verðlaunum fyrir
það hveiti, sem þeir brenna og
hvetur bændur til að hætta að sá
í mikinn hluta af ökrum sínum.
1 Brasilíu mátti sjá langar jám-
brautarlestir leggja af stað frá
ýmsum borgum. Þær staðnæmd-
ust einhversstaðar úti á auðri
sléttu, og úr vögnunum var hellt
smálest eftir smálest af kaffi.
Þegar komnir voru mílna langir
garðar af kaffibaunum báðu meg-
in við brautarteinana, var hellt
olíu yfir og kveikt í öllu saman.
í New York, þar sem tugir þús-
unda af bömum veslast upp af
hungri eða leggjast út á flakk,
hefir miljónum lítra af mjólk ver-
ið hellt í sjóinn.
í Hollandi voru í fyrra 200000
svín rekin til bæjanna og brend
til ösku.
Þá er „verkamannastjórn" krat-
anna í Danmörku heldur ekki ráð-
alaus gagnvart kreppunni. Hún
hefir nú komið á fót sannkölluð-
um stóriðnaði, sem! þolir fyllilega
samanburð við hveiti- og kaffi-
brennslustöðvamar í Bandaríkj-
unum og Brasilíu. í ýmsum lands-
hlutum hafa verið stofnsettar 3
stöðvar, til þess að eyðileggja
sláturfé, svo að framboðið minnki
og verðið hækki. Þetta er gert á
ríkisins kostnað. Ríkið kaupir af
stórbændunum þær skepnur sem'
þeir treysta sér ekki til að koma
í nógu hátt verð, og lætur bræða
úr þeim áburð og beinamjöl. En
í Danmörku eru, eins og kunnugt
er, 200000 atvinnuleysingjar, sem
svelta af því að þeir geta ekki
keypt sér kjöt og aðrar land-
búnaðarafurðir! Þetta er hinn
danski „sósíalismi“ Stauningskrat-
anna. Það er von að Alþýðublað-
ið sé montið af þessum „sósíal-
isma“.
mesti hátíðisdagur verkalýðsins
um allan heim og merkasti dagur
í veraldarsögunni. 7. nóv. er leið-
arljós verkalýðsins í öllum heim-
inum á byltingarbrautinni — af-
námi auðvaldsskipulagsins og
valdatöku veikalýðsins og fátækra
bænda, með verklýðsbyltingunni.
Kratarnir á ísafirði hafa með
þessu auglýst betur en með flest-
um öðrum dæmum fullan fjand-
skáp sinn til Sovétlýðveldanna og
uppbyggingu sósíalismans þar og
baráttu verkalýðsins í öllum heim.
inum.
Heimur sósíalismans:
Hvað er sósíalistiskt skipulag?
Það skipulag, þar sem fram-
leiðslan er eingöngu miðuð við
þarfir hins vinnandi lýðs.
Sovjet-ríkin þekkja engakreppu
Offramleiðslan er hugtak sem á
sér engan stað í sósíalistisku ríki.
Þar getur aldrei orðið og mikið af
mat, aldrei of mikið af lífsnauð-
synjum, því að þarfir manna eru
ótakmarkaðar.
Sovétríkin eru nú orðin eitt hið
mesta iðnaðarland heimsins. 84,5
% af sáðfleti landsins tilheyrir nú
samyrkju- og sovjetbúunum: Sós—
alisminn hefir nú sigrað endan-
lega í iðnaði og landbúnaði, grund-
völlur sósíalismans hefir að fullu
verið lagður með framkvæmd
fyrstu fimmáraáætlunarinnar.
Nú er liðið meira en eitt ár
af annari fimmáraáætluninni. Hlut
verk hennar er að byggja ofan á
þennan grundvöll, að veita hinni
vinnandi alþýðu nægtir allra lífs-
nauðsynja og fullnægja öllum
menningarþörfum hennar.
Aðalhlutverk annarar fimmára-
áæt’unarinnar evu þessi:
Fyrst og fremst. að útrýma síð-
ustu leifum auðvaldsstéttarinnar í
sovjetlýðveldunum og þar með
allri stéttaskiftingu yfirleitt, að
útrýma þeim orsökum er leiða til
stéttaskiftingar.
í öðru lagi að efla efnalega vel-
gengni verkalýðs og bænda, að
tvöfalda eða þrefalda þjóðarneyzl-
una.
I þriðja lagi að ljúka við hina
skipulagslegu nýb.vggingu þjóðar-
búskaparins í heild sinni.
Framkvæmd þessara verkefna
mun gera ráðstjórnarríkin að al-
gerlega stéttlausu þjóðfélagi.
í annari fimmáraáætluninni er
gert ráð fyrir ennþá stórfelldari
framkvæmdum en í þeirri fyrstu.
Fjármagn það, sem varið verður
til þessara framkvæmda, verður
tvöfalt eða þrefalt á við það, sem
varið var til framkvæmda fyrstu
fimmáraáætlunarinnar. Hin fjar-
lægu lönd Síberíu, sem voru hund-
ruðum ára á eftir tímanum, munu
breytast í auðug og blómleg iðnað-
arlönd.
Geisilegum fjárhæðum verður
varið til þess að hækka menning-
arstig hins vinnandi lýðs, til þess
að reisa skóla, vísindastofnanir,
bókasöfn, leikhús o. s. frv1. Á með-
an auðvaldsheimurinn siglir hrað-
biri til eilífrar glötunar, stefnir
heimur sósíalismans fram til æ
g'læsilegri framtíðar.
Hlutleysi Útvarpsins
í fyrra sumar lét Útvarpið j
nokkra karlakóra og söngmenn :
syngja á Grammófónplötur til að
auka fjölbreytni í „Grammófón-
tónleikum“ sínum. Karlakór verka
manna söng tvö lög. Nú hefi ég
hlustað á útvarpið í hlutlausri
andagt mánuðum saman og aldrei
heyrt þessi lög verkamannakórs-
ins leikin. Skýringin hlýtur að
liggja í hinu óviðjafnanlega hlut-
leysi Útvarpsins.
Útvarpsnotandi.
Verkamanna -sendí'
nefndin til Sovét-
ríkjanna,
Á sumardaginn fyrsta lagði 1
nefndin af stað. Hún er að þessu
sinni skipuð 5 mönnum. Frá Rvík f
fóru þeir Bjarni Bentsson tré-
smíðasveinn, sem fulltrúi iðn-
nema, og Jón Erlendsson verka-
maður, sem fulltrúi hafnarverka-
manna. Frá Isafirði Vilh. Jónsson
verkamaður og frá Vestmanna-
eyjum Karl Sigurhansson iðnaðar-
maður. Sem fimmti maður nefnd- ;
arinnar fór formaður Sovétvina- !
félagsins, Kristinn Andrésson, í
erindum félagsins.
Kveðjufundur sá, sem Sovét-
vinafélagið boðaði til í Bröttugötu
kl. 5 um daginn, var mjög vel
sóttur. Nefndarmenn komu þar |
fram og lýstu í stuttu máli póli-
tískri afstöðu sinni og viðhorfi
gagnvart förinni. Kváðust þeir
allir mundu gera sér far um að
afla sér sem fyllstra kynna af ný- v
byggingu sósíalismans í verka-
lýðsríkinu og hétu því, að þeir
myndu að fararlokum segja ís-
lenzkum verkalýð sem sannast og
réttast frá öllu, er fyrir augun
bæri.
Að fundinum loknum, var sendi
nefndarmönnum fylgt til skips.
Var það mikill fjöldi Sovétvina,
sem þar var saman kominn á
hafnarbakkanum til að kveðja
sendinefndina og óska henni far-
arheilla. Eggert Þorbjamarson á-
varpaði - mannfjöldann frá skips-
hliðinni, og að lokum söng Karla-
kór verkamanna Alþjóðasöng
verkalýðsins.
Frá Bergen barst Sovjetvinafé-
laginu eftirfarandi skeyti frá
nefndinni: í kvöld áleiðis ti’ Gaut-
aborgar. Góð líðan. Kristinn.
Hvar á að taka
peningana?
(Verkamannabréf).
Þannig tala burgeisamir þegar
verkalýðurinn krefst atvinnu eða ,
betri lífskjara. Fjöldi verkamanna ,j
hlustar á þetta þvaður um að 1
engir peningar séu til, og táka það <|
jafnvel sem góða og gilda afsök- l
un auðvaldinu til handa.
Peningamir eru til, þeir eru
hjá eignamönnunum, skuldaeig-
endunum. Haldið þið kannske að
allar miljónirnar, sem sjómenn,
verkamenn og bændur „skulda",
hafi gufað upp? Nei, þær eru vel
geymdar og ennþá betur ávaxt-
aðar.
Eitt dæmi úr fasteignamatinu:
Jón Þorláksson á í eigin persónu
fasteignir hér í Reykjavík, sem
eru 500 þús. kr. virði, auk lausa-
fjár, hlutabréfa í fjölda arðber-
andi fyrirtækja. Þess utan er Jón
á framfæri bæjarins, með 16 þús.
króna árslaunum.
Það eru nógir peningar til.
Til þess að framkvæma kröfur
verkalýðsins vantar ekki pen-
inga. Það sem til þess þarf er ^
byltingasinnuð, samtaka barátta
verkalýðsins-