Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 29.05.1934, Síða 4

Verklýðsblaðið - 29.05.1934, Síða 4
Lærisveinar Hitlers Framh. af 1. síðu. sköttum, kauplækkunum, húsa- leiguokri, mjólkurokri o. fl. Og loks birtist „lýðræði“ sjálfra krataburgeisanna í útilokun rót- tækra verkamamia úr verklýðs- félögunum, klofningi á verklýðs- félögunum á Sig'lufirði og Akur- eyri, í sundrun á samfylkingar- baráttu verkalýðsins í hvert skipti, sem hann heyir baráttu fyrir bættum lífsskilyrðum. Þátt- taka krataforingjanna við stofn- un ofbeldisliðs burgeisanna, ríkis- lögreglunnar, er talandi staðreynd um „lýðræðisást“ þeirra. Og síð- ast en ekki sízt er hið blóðuga hvítliðaofbeldi ki-ataforingjanna á Akureyri og Siglufirði í félagi við fasistana og aðra auðvaldsþjóna — sönnun fyrir því að kratafor- ingjamir eru engir áhangendur lýðræðis heldur framkvæmendur fasismans ásamt hinum borgara- flokkunum, en framkvæmendur hungurs- og ofbeldispólitíkur auð- valdsins gagnvart verkaiýðnum. Hvernig hafa krataforingjamir framkvæmt slagorðið um „vinnu handa öllum“? Frá því að atvinnuleysið varð landlægt hér á landi, hefir Komm- únistaflokkurinn haft forustuna á hendi í baráttunm gegn því. Reknir áfram af verkalýðnum hafa krataburgeisamir neyðst til að samþykkja fjöldamargar kröf- ur um atvinnubætur. En þessar kröfur hafa aldrei komizt nema á pappírinn, og Alþýðuflokksbrodd- amir hafa aldrei gert neina ráð- stöfun til að framkvæma þessar kröfur verkalýðsins — heldur þvert á móti barizt gegn þeim. 7. júlí 1932 knúði verkalýður- inn fram atvinnubótavinnu undir forustu K. F. í. gegn vilja krata- broddanna. 9. nóv. sama ár hindraði verka- bændurna, og eru háðir þeim og ríkisauðvaldinu í gegh um skuldir við samvmnufélögin og ríkislán- stofnanir. Flestir þessara bænda (smá- og millibændur) hafa það •ameiginlegt með verkalýðnum, að þeir lifa aðeins af vmnuafli sínu — framleiða aðeins með eig- in vinnuafli og fjölskyldu sinnar — og eru, í gegnum verzlun með þetta vinnuafl (í formi fram- leiðsluvaranna) féflettir af verzl- unarauðvaldinu. Samkvæmt hagsmunaaðstöðu sinni ættu því þessir bændur að berjast við hlið verkalýðsins. — En framsóknarflokknum er ekki stjórnað af smábændum, heldur af pólitískum spákaupmönnum • (Hriflu-Jónas og lærisveinar1 hans), er boða afnám arðránsins — kaupmannavaldsins — í gegn um sameiginleg verzlunarfyr^- irtæki stórbænda og smábænda, á grundvedi auðvaldsþj óðskipulags- ins, og lækkun framleiðslukostn- aðarins (auk ítrasta sparnaðar *á lífsnauðsynjum) í gegnum sam- éiginlega herferð gegn launakjör- um verkalýðsins. 'í stað þess að leiða hagsmuna- baráttu hinna fátæku bænda, blekkja forystumenn Framsókn- arflokksins smá- og millibændur til samvinnu við stórbændur óg rílflSvald auðhririganná, sem arð- 1 lýðurinn undir forustu K. F. í. launalækkun í atvinnubótavinri- unni og fyrirhugaða stöðvun vinn- unnar. Með blekkingu auðmannanna um að „engir peningar séu til“ hafa krataforingjarnir æ ofan í æ hindrað samfylkingarbaráttu verkalýðsins fyrir atvinnubótum. Á Akureyri hafa Alþýðuflokks- foringjarnir opinskátt barizt gegn öílum atvinnubótum og stofnað hvítlið með burgeisunum til að berja niður kröfur atvinnuleys- ingjanna. I dag er mjög mikið atvinnu- leysi í Reykjavík. Verkalýðurinn og Kommúnistaflokkurinn er reiðu- búinn til þess að berjast fyrir at- vinnubótum þegar í stað. Þrösk- uldurinn í vegi þessarar nauðsyn- legu lífsbaráttu verkalýðsins’fyrir vinnu eru krataforingjarnir, sem neita að halda fund í „Dagsbrún“ um atvinnuleysið, sem hafa stjóm félagsins með höndum, en sem nota þessi völd og' áhrif yfir rriiklum hluta verkalýðsins í Reykjavík til þess að hindra alla baráttu fyrir aukinni atvinnu. Baráttan gegn aukinni notkun kolakranans — sem mundi hafa þýtt atvinnu fyrir fjölda verka- manna — er augljóst dæmi um það, hvemig krataforingjarnir ryðja hinum fasistisku hungur- árásum auðvaldsins braut, hvern- ig þeir berjast með auðvaldinn móti aukinni vinnu. Álíka gildi hafa slagorð krata- foringjanna um „skipulag á þjóð- arbúskapnum" innan auðvalds- skipulagsins. Verkalýðurinn veit að.auðvaldið og krataforingjarnir skipuleggja aldrei neitt með hag verkalýðsins heldur með eigin hag fyrir augum. Auðvaldið og krataforingjarnir skipuleggja nú jafnt og þétt fasistiskar hungur- árásir á verkalýðinn hér á landi. rænir þá. Ennfremur skapa þeir grundvöll fyrir fasismann í sveit- imum með því að æsa smábænd- urna upp gegn verkalýðnum, sem þeir eiga hagsmunalega samleið með.. Alþýðuflokkurinn samanstendur að mestum hluta af verkalýð, sem hefir gersamlega andstæða hags- muni við burgeisaflokkana. En Alþýðuflokknum er ekki stjómað af verkamönnum, heldur af stór- kaupmönnum og bankastjórum fjármálaauðvaldsins — umboðs- mönnum auðvaldsins innan . verk- lýðsstéttarinnar, sem ryðja fas- ismanum braut með því að blekkja verkalýðinn til friðsamlegrar sam- • vinnu við stéttaróvin sinn (at- ' vinnurekendavaldið) og með kenn- ingum um endurbætur á auðvalds- skipulaænu og friðsamlega þróun þess yfir-.í sósíalismann. t stað þess að vera baráttutæki vérkalýðsins gegn auðvaldinu, er Alþýðuflokkurinn þannig, í hönd- um foringjanna, tæki til að hindra frelsisbaráttu verkalýðsins, tæki, sem með þjóðfélagskenningum sínum undirbýr jarðveginn fyrir lýðskrum fasistanna og með klofningsstarfsemi sinni á verk- lýðshreýfingunni veikir móstöðu- afl verkalýðsstéttarinnar gegn fasistiskum árásum á lífskjÖr 1 hennár. -Hin „fasta stjóm og skipulag • á þjóðarbúskapnum“ sem krata- • foringjarnir reyna að blekkja með, getur ekki þýtt annað en fastari ofbeldisstjóm auðvaldsins og skipulagðari fasistiskar hung- urárásir á verkalýðinn. Óumflýjanlegt skilyrði fyrir skipulagðri starfsáætlun — að dæmi Sovétlýðveldanna — er sovétstjórn verkamanna og’ smá- bænda, yfirráð verkalýðsins yfir f r amleiðslutæk j unum, bönkum, landi og lóðum, og baráttan fyr- ir þessu takmarki verður aðeins • háð undir forustu K. F. I. — sem er flokkur verkalýðsins og hinnar byltingasinnuðu baráttu gegn auð- valdinu, sem skipuleggur hina daglegu hagsmunabaráttu verka- lýðsins með því takmarki, að vinna meirihluta verkalýðsins til fylgis við verkalýðsbyltinguna, kollvörpun auðvaldsins og alræði verkalýðsins og smábænda. Framsókn og kratabroddarnir stila auðsjáanlega upp á það, að geta komizt að kjötkötlunum eft- ir næstu kosningar, — þessvegna eru ekki spörað loforðin og gyll- ingarnar. En verkalýðurinn þekkir frá árunum 1927—1931 hvemig þéssir lýðsskrumsflokkar fram- kvæmdu sömu hungurstefnuna gegn verkalýðnum. og íhaldið gerði, hvernig öll loforðin urðu að svikum við alþýðuna. Þessi skrumauglýsing kratafor- ingjanna í anda Hitlers er einn- ig örþrifaráð auðvaldsins til að hindra verkalýðinn í því, að sam- einast um hagsmunamál sín á yf- irstandandi augnabliki. Fyrir dyrum stendur barátta síldarverkalýðs á sjó og landi gegn hungurkjörunum, sem þar hafa ríkt. Vegavinnuverkamenn um land allt eru orðnir óánægðir yfir sultarlaununum, sem þeir hafa orðið að búa við undanfarin Einnig Alþýðuflokkurinn er þannig — þrátt fyrir verkalýðinn, sem í honum er — í fylkingu auð- valdsins gegn hagsmuna- og frels- isbaráttu verklýðsstéttarinnar. Starfsemi allra þessara flokka miðar að því að viðhalda auð- valdsþjóðskipulaginu — er vörn fyrir það arðrán og þá pólitísku áþján, sem það óhjákvæmilega býr öllum vinnandi stéttum þjóð- félagsins. Gegn þessari samfylkingu borg- araflokkanna rís Kommúnista- flokkur Islands og stillir verkefn- unum: Afnám auðvaldsáþjánar- innar. Uppbygging sósíalismans að dæmi Sovét-Rússlands. K. F. í. samanstendur af fram- sæknasta og þroskaðasta hluta verklýðsstéttarinnar, sem séð hef- ir í gegn um blekkingar borgara- flokkanna og fyrir leiðbeinirigar liins vísindalega' marxisma fræðilega og í framkvæmd (Sovét- Rússland) öðlast óbifanlega sann- færingu um, að afnám auðvalds- þjóðskipulagsins er eina leiðin til lausnar verkalýðnum og öðrum undirokuðum stéttum. Hlutverk K. F. í er að afhjúpa blekkingar borgaralegu flokkanna, í öllum þeirra margbreytilegu mýndum, sannfæra verkalýðinn, ‘ og smábænduma, um réttileik marxismans og leiða þessar stétG Opinberan fnnd heldur Sovétvinafélag1 íslands í Bröttugötusalnum þriðjud. 29. maí kl. 81/*. Fundarefni: 1. Gruðm. Gíslason: Tscheljuskinleiðangurinn. 2. Skuggamyndir: Líf og kjör verkamanna- fjölskyldu í Sovétríkjunum. 3. Sig. Brynjólfsson segir frá för sinni til Rússl. í fyrra. 4. Upplestur 5. Félagsmál (sendinefndin o. fl.). Inngangur 25 aura. Stjórnin. ár. Atvxinnuleysingj arnir verða á ný að hefja baráttu fyrir vinnu. Til þess að draga athygli, verka lýðsins frá svikum Alþýðuflokks- broddanna við alla þessa baráttu verkalýðsins, — til þess er 4 ára áætlunarblekkingin tilvalin upp- finding. Hitler fann upp 4 ára áætlun- arblekking-u sína rétt fyrir kosn- ingar -—eins og krataforingjamir. Eftir 2 mánuði varð Hitler að viðurkenna, að 100 ár mundi þurfa til að framkvæma hana. — Ætli það færi ekki eins fyrir krata- fasistunum og Framsókn, ef beir yi’ðu stjórnarflokkar auðvaldsins. Verkalýðurinn mun svara blekk ingum krataforingjanna með því að efla sameiningu sína og bar- áttu fyrir dægurkröfunum gegn auðvaldinu undir forustu K. F. I. — það er um leið baráttan fyrir fullkomnu frelsi verkalýðsins og allrar alþýðu — verklýðsbylting- in og alræði öreiganna — það er eina leiðin sem til er fyrir verkalýðinn út úr kreppunni. ir úrslitaorustu og sigurs yfir auðvaldsþ j óðskipulaginu. Þetta hlutverk mun K. F. í. ekki leysa með handauppréttingu í sölum Alþingis, þó hann fái full- trúa þar, heldur með óslitinni, daglegri baráttu fyrir brýnustu hagsmunakröfum hinna undirok- uðu stétta. Engu að síður tekur K. F. f. þátt í borgaralegum kosningum, til þess að nota, í þágu verkalýðs- ins, þann orustuvöll, sem þing- ræðið kostar. Nota hann til þess að afhjúpa frammi fyrir alþýðu landsins lýðskrum allra hinna borgaralegu flokka og fjandskap þeirra við raunverulegar hags- munakröfur alþýðunnar, en um leið að fylkja verkalýð og bænd- um til virkrar baráttu fyrir slík- um kröfum, utan löggjafarsam- kundu hins borgaralega ríkis- valds. íslenzk alþýða til sjávar og sveita! K. F. í. tekur þátt í Al- þingiskosningunum 24. júní n. k. — Rannsakið gaumgæfilega kosn- ingastefnuski’á hans, og berið saman við stefnu og starf hinna borgaralegu flokka. — Hvert nýtt atkvæði, sem á þeim grundvelli er greitt K. F. L, gérir hann færari um að leysa af hendi hlutverk sitt í frelsis- og réttindabaráttu himia undirokuðu stétta. S. A.

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.