Verklýðsblaðið - 30.07.1934, Qupperneq 4
„Es1u“-
Imeykslið.
(Sjómannabréf).
Eftir að sjómönnunum á
„Esju“ af tilviljun er forð-
að frá að vera drepnir af !
ketilsprengingu, er þeim
kastað í land í atvinnu- .
leysið.
Þegar Esja kom úr síðustu \
ferð var framin á henni ein við- !
gerð á kötlunum eins og oftast- !
nær, er hún kemur hér í höfn,
því það er orðið svo með það [
skip, að katlarnir voru alltaf lek-
ir og merkilegt að ekki skyldi
orðið stórslys af fyrir löngu síð-
an. En er þessari „viðgerð“ var
lokið, var farið að kynda upp að
njjju. Þá kom í ljós mjög mikill
leki á hlið annars ketilsins, sem
varð til þess, að skipið gat ekki
farið á ákveðnum degi og var j
kallað á skoðunarmann, til þess 1
að athuga, hvað væri að katlin- j
um. En vegna þess að Óláfur j
Sveinsson, skoðunarmaður ríkis- !
ins, var ekki við, var náð í Jes- |
sen skólastjóra, sem er skoðunar- i
maður af hálfu vátryggingafélag-, j
anna (,,Lloyd-maður“) og kom j
hann og varð dómur hans á þá S
leið, að engu hefði mátt muna,
að hér hefði orðið ketlisprenging,
sem hefði þýtt dauða allra, sem I
á skipinu hefðu verið. Nú er svo |
komið að skipta á um katla og I
það þrátt fyrir það, þó fram-
kvæmdarstjóri Pálmi Loftsson
hafi látið sér það um munn fara,
að það vantaði alla ástæðu til að
gera við katlana, hvað þá að ;
skipta um og fá nýja. En hver j
- ástæðan hefði þurft að vera gat ■
sá maður ekki um. En ríkis-
útgerðin nær sér niðri á skips-
höfninni. Fyrst ekki tókst að
láta sjómennina fljúga með ketil-
sprengingu, þá er alltaf hægt að
sparka þeim í land og það var
gert, því áður en vitað var með
vissu, hve alvarlegt var að kötl-
unum og hvað skipið þyrfti að
stoppa lengi, var búið að segja
upp öllum lægst launuðu mönn- :
um skipsins, og sem stendur í
vinna aðeins 4 af 8 hásetum og
2 af kokkum og þjónustufólki og
2 kyndarar. Og má búast við
að allir verði látnir fara í land
næstu daga.
En skipverjar á Esju! Látið
ekki kasta ykkur í land, án þess
að mótmæla því! Gerið kröfu til
hinnar nýju stjórnar, sem komin
er til valda undir þeim kjörorð-
um, að allir, sem vilja vinna, fái
vinnu. Eins skuluð þið krefjast
þess af skipaútgerðinni, að fá að
vinna við skipið á meðan það
liggur hér. Fyrst hægt er að
hafa þá, sem mest laun hafa, um j
borð og sem ekki gera skipinu
neitt til góða, þá eigið þið heimt- j
ingu á því að fá að vinna um i
borð í skipinu.
Sjómaður.
Reykjavíkurdeild K. F. í.
heldur lokaðan fund fimmtu-
daginn 2. ágúst kl. %Vz í Bröttu-
götu. Til umræðu eru innan-
flokksmál o. fl. Sýnið skírteini.
1. ágúst.
Yfirgangun þýzks
hervalds á íslandi
Þýzkir fasistar ganga her-
göngur og syngja fasista-
söngva á götum Reykja-
víkur.
Það er auðséð „samkeppnin“
milli •erlendú stórveldanna um að
skjóta íslenzku alþýðunni skelk í
bringu og vekja hjá henni „til- j
hlýðilega virðingu“ fyrir valdi
þeirra og drápstækjum.
. Eftir „Nelson“ — 200 miljóna I
kr. morðvélina — kemur „Leip- í
zig“, herskip hins „gjaldþrota“ |
'Þýzkalands, sem sveltir nú verka-
lýð landsins, en hefir samt „efni“
á að margfalda herútbúnað sinn.
Og þó morðinginn Hitler skríði
fyrir franska auðvaldinu og verði
nú að beygja sig í duftið fyrir
Dollfuss dauðum í Wien, þá þykj-
ast undirlægjur þessa verklýðs-
böðuls samt nógu sterkar til að i
vaða uppi með ofstopa og yfir-
gang gagnvart smáþjóðinni ís-
lenzku, enda ríkisstjórnin að
vanda hundflöt fyrir hvaða út-
lendum auðvaldserindreka sem er.
„Leipzig“ lætur fallbyssuskotin
drynja á höfninni hvert á fætur
öðru og á föstudagsmorgun er
herlið látið ganga fylktu liði um
götur, Reykjavíkur og syngja
hersöngva við raust. Er það tak-
markalaus ósvífni, sem þýzkir
herforingjar þar með leyfa sér,
til þess einhversstaðar að svala
imperialistiskri valdagræðgi sinni.
V erkalýður og verklýðssinnar
Reykjavíkur! Svarið ósvífni fas-
istanna og stríðsógnunum stór-
veldanna með voldugum útifundi
samfylkingarinnar 1. ágúst.
Jón Baldvinsson
svarar samfylkingar
tílboði K. F. I,
Alþýðusambandið hefir ennþá
ekki svarað samfylkingartilboði
Kommunistaflokksins, en Jón
Baldvinsson hefir persónulega
„látið þess getið“ í útvarpinu, að
hann myndi berjast með sínum
aðferðum fyrir verkalýðinn, en
ekki með aðferðum kommúnista.
Það var óþarfi fyrir Jón að aug-
lýsa þetta frammi fyrir öllum
verkalýð — því allir verkamenn
hér á landi, innan og utan Al-
þýðuflokksins, vita, að banka-
stjóri Útvegsbankans starfar að
„hagsmunum“ verkalýðs og smá-
útvegsmanna á þann hátt, sem
bankanum er fyrir beztu — þ. e.
með því að viðhalda hlutaráðn-
ingunni, minnka reksturskostnað-
inn, lækka launin, hækka vextina
(fyrir smáútvegsmönnum) o. fl.
Engan skal því undra, þó Jón
Baldvinsson vilji með öðrum „að-
ferðum“ vinna fyrir verkalýðinn.
mmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmu.-
Grein um nazistauppreisniija
í Austurríki kemur í næsta
blaði.
Ábyrgðaim.: Brynjólfur Bjarnason.
Prentsmiðjan Acta.
I. ágóst. - Uttfuadur á Lakjargitu
Kl. 8 e. h. miðvikudaginn 1. ágúst hefst á'Lækjargötu fyrir
framan menntaskólann
Mótmælafundnr gegn stridi og fasisma
Skorað á öll félög verkalýðsins og samtök andstæðinga stríðs
cg fasisma að senda ræðumenn á fundinn!
Af hálfu Kommúnistaflokksipis tala:
JÓN RAFNSSON og EINAR OI.GEIRSSON.
Ennfremur verða ýmsir fleiri ræðumenn og Karlakór verka-
manna syngur.
Fjölmennið 1. ágúst! Kaupið 1. ágúst merkin!
Þér sem ávait kaupið aðeins
beztu vörurnar biðjið um þessar
,Mána‘*bón
,Mána‘*skóáburð
(gulan, svartan, brúnan, hvítan)
,Rex‘=húsgagnaáburð
,SpegiW fægilöguv
iKristalV þvottasápa
og það sem kórónar allt
, M á n a ‘» sia ngasápa
Síðasta orðið -
Blái borðínn
Ungir og gamlir, yfirleitt allir, eru
sammála um það, að Blái borðinn
só bezta smjörlíkið. Beztur á bragðið.
Beztur í allar kökar, súpur og sósur
og langbeztur til að steikja í.
Alltaf beztur - Blái borðinn
IIiö fyrsta, sem blasti við farþeg-
iiimm af „Monte Rosa“ í Vestmanna-
eyjutn var stór áletrun á þýzku, er
krafðist frelsis handa Thálmann.
{ Reykjavik var dreift út hundruð-
um mynda af Thálmann með áletr-
uninni: „Frelsið Thálmann" — á ís-
lenzku og þýzku. Smámiðum, áletr-
uðum: „niður með múgmorðingjann
Hitler“ var einnig dr.eift út
Herðið, margfaldið baráttuna — og
látið 1. ágúst verða rauðan dag!
Styrkið Parísarfarana!
Á morgun, 31. júlí, leggja 3
íþróttamennirnir, sem fara á al-
þjóðlega íþróttamótið gegn fas-
isma og stríði, af stað með Goða-
fossi áleiðis til Parísar.
Ennþá er nauðsynlegt að safna
fé til fararinnar og heitir „Verk-
lýðsblaðið“ á lesendur sína að
styrkja Parísarförina með því að
leggja sem flestir eitthvað af
mörkum.