Verklýðsblaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 4
HELENE JONSSON OG EIGILD CARLSEN
Eftir 2 mánaða ferð til að kynnast nýjungum í danzlistinni byrjum við aftur kennslu í danzi 1. október
Til þess að veita öllum tækifæri til að sjá siðustn nýjungar i danzi höldum við sýningu með nemendum sunnud. 23.
sept. ki. 3—5 í Iðnó og bjóðum öllum þangað. Aðgangur er ókeypis og aðgöngumiðar eru afhentir á Skólavörðustíg 12 11
Einkatímar fást á hverjum degi frá 15. september og allar upplýsingar í síma 3911. Hringið eftir kennsluskrá!
Allur hsimurinn danzar „CARI0CA“. Komið og sjáið hann!
Ekkert skrum! - Að eins staðreynd!
Beztar og ódýrastar viðgerðir
á alls konar skófatnaði. T. d.
sóla og hæla karlmannsskó fyrir kr. 6,00 og kven- kr. 4,00
Skóvinnustofan Njálsgötu 23.
simi 3814.
Sækjum, sendum.
Kfartan Arnason,
skósmiður (áður Frakkastíg 7).
ATHS. Að gefnu tilefni yfirlýsist hérmeð að skóvinnu-
stofan á Frakkastíg 7 er mér að öllu leyti óviðkomandi.
Bæjarstjórnin neitar um atvinnu
Á síðasta bæj arstj órnarfundi
var til umræðu að ákveða sam-
kvæmt tillögu bæjarráðs, þá upp-
hæð, sem verja á til atvinnubóta
á þessu ári og tölu þeirra, sem
vinnu fá. Fulltrúi kommúnista
sýndi fram á, að ógerningur er
að einskorða sig við einhverja
upphæð, heldur. verður hún að
ákveðast af þörfinni. Ennfremur
lagði liann til, að nú þegar væri
fjölgað í atvinnubótavinnunni upp
í 300. íhaldið þurfti ekki að hafa
fyrir því að mótmæla tillögunni,
} ví kratarnir tóku af þeim ómak-
ið; svo hinir máttu vel við una. ■
St. Jóhann ámælti mjög heimtu- I
frekju kommúnista, og taldi vel
við unandi með atvinnu eins og !
nú væri. Ól. Fr. taldi það full- '
komna ósvífni að bei'a fram til-
lögu um meiri fjölgun en orðin
væri, og benti fulltrúa kommún-
ista á, að hann ætti að taka sér
fulltrúa Alþýðufl. til fyrirmynd-
ar og bera ekki frám hærri kröf-
ur en íhaldið vill láta með góðu.
Alþýðufl.verkamenn! Á þennan
hátt „berjast" þessir herrar fyrir
hagsmunum .ykkar, þegar at-
vinnuleysið margfaldast í bænum
við heimkomu þeirra, er verið
hafa utanbæjar í sumar, en koma
nú heim allslausir að bjargar-
lausum heimilum, þá kalla þeir
það heimsku og ósvífni að krefj-
ast atvinnuaukningar.
Fyrir
Xkrónu
2 postulínsbollapör 1.00
2 berjafötur með loki 1.00
4 sterk vatnsglös 1.00
3 sápustykki í kassa 1.00
3 gólfklútar 1-00
50 fjaðyaklemmur 1.00
3 klósettrúllur 1.00
Fataburstar 1.00
Gler í hitaflöskur 1.00
Rafmagnsperur 1.00
Sigurður Kjartanssou
Laugaveg 41.
Fræðsln-
skemtikvöld
Miðvikudaginn 12. september
kl. B'/ó í Bröttugötu:
Skemmtiatriði:
1. Frá Ameríku —- „Viðreisn-
arstarf" Roosevelts og verk-
föllin.
2. Jón Rafnsson: Frá verklýðs-
hreyfingunni á íslandi.
3. Spngur — kvartett.
Inngangur 50 aurar.
Deildarstjórnin.
Frámveéis
verða ferðir með vögnum okkar á 15 mínútna fresti eftir kl.
12 á hádegi frá Lækjartorgi og inn að Kleppi, og verður
ferðum hagað þannig: Á hálfum og heilum tímum um|
Kleppsveg. 15. mínútum fyrir og 15 mínútum eftir heila tím!a
verður farið um Laugarásveg. Einnig verður farið vestur
Vesturgötu, Bræðraborgarstíg að Sellandsstíg, en Framnes-
veg og Vesturgötu til baka, nema kl. 12.45. Þá fer enginn
bíll í Vesturbæinn. Jafnframt verða ferðir um Sólvelli kl. 15
mínútur yfir og 15 mínútum. fyrir heilan tíma frá Lækjar-
torgi. — Loks verður sú breyting á, að sá bíll, sem hefir
farið á hverjum1 heilum tímp inn Hverfisgötu og upp Bar-
ónsstíg, fer nú inn Njálsgötu, um Barónsstíg, Freyjugötu
' og Óðinsgötu.
Virðingarfyllst.
Stræti s vagii ar Rey kj avíkur
NICOLO PAOANINI (1782-1830) snjaliasti
fiðluleikari, sem uppi hefir verið. Var því al-
mennt trúað, að hann hefði seit sál sína binum
illa fyrir snilldina. Leikur hans var æðri skiln-
ingi manna. Tónsmíðar hans eru eftir því.
KARQLY SZEIMASSY
miðvikudag 12. sept. kl. 87, í Iðnó
PAGANINI-kveld
Aðgöngumiðar 2 króxmr um allt hú«id
Stæði kr. 1.50 í Hljóðfærahúsinu, hjá K. Viðar
og Eymundsen.
Kaupfélag Reykjavíkur
selin- meðal annars:
Matvörur, Hreinlætisvörur,
Tóbaksvörur, Sælgæti, Rit-
föng, Kerti, Spil, Ilmvötn,
Hárvötn, Ilmvatnssprautur
og margt fleira.
Góðar vörur. — Sanngjarnt verð.
Kaupfélag Reykjavíkur
Bankastræti 2 — — Sími 1245
Starfstúlknafélagið „Sókn“
heldur útbreiðslufund í Þing-
holtsstræti 17, föstudaginn 14.
sept. kl. 81/2.
Ailar þjónustustúlkur velkomn-
ar.
Stjómin.
Ábyrgðarm.: Brynjólfur Bjamason.
Prentsmiðjan Aeta.