Verklýðsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verklýðsblaðið - 22.10.1934, Qupperneq 3

Verklýðsblaðið - 22.10.1934, Qupperneq 3
VERKLÝÐSBLAÐIÐ VERKLÝÐSBLAÐH) Útgefandi: Kommúnistafl. íslands. Ábyrgðarm.: Brynj. Bjamason. Ritnefnd til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga 6—7. 'Afgr.: Bröttugötu 6, Rvík Sími 2184. — Post-box 57. KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (Deild úr Alþj.samb. kommúnista) Skrifstofa: Bröttugötu 6. Viðtalstími framkv.n. dagl. 6—7. REYKJAVÍKURDEILD KFl Skrifstofa: Bröttugötu 6. Viðtalst. deildarstj. virka daga 6-7 Sameiginl. viðtalst. fastra nefnda flokks- og deildarstjórna: Frœðslu- og útbroiðslunefnd mánud. 6—7. Skipulagsnefnd þrd. 6—7. Faglegur leiðtogi miðv.d. 6—7. Fjárbagsnefnd miðv.d. og laugard. kl. 6—7. —i— Ríkísrekstur og sósíalismí Ríkisstjórnin leggur hvert einkasölufnimvarpið eftir annað fyrir Alþingi. Eldspýtulr, vindl- ing-apappír, — fóðurmjöl, fóður- bætir, — bifreiðar, mótorvélar, rafmagnsvélar og rafmagnsáhöld. AJþýðuflokkurinn reynir að telja verkalýðnum trú um að hér sé sósíalisminn á ferðinni, „þjóð- nýtinginn eflist“. Morgunbl. tekur tania taum; og reynir að hræða endur sína á þessu. Þetta er hin argasta blekking frá beggja hálfu. TÍllögur rfldsstjómariiuiar um einkasölur og ríkisrekstur eiga ekkert skylt við sósíalismann — og eru því síður verkalýðnum tiJ hagsbóta. Marx og Engels drógu sundur í logandi háði þá menn, sem héldu því fram, að ríkisrekstur í auð- valdsskipulagi væri „sósíalistisk- ur“. „Þá yrði að telja Napoleon og Metternich sem stofnendur sósíalismans“, segir Engels. Þá væri líka „konunglega skipaút- gerðin, konunglega postulínsfram- leiðslan, já, jafnvel deildarklæð- skerarnir við herinn, sósíalistiskar stofnanir — og eins þá sú „þjóð- nýting" á — pútnahúsunum, sem náungi riokkur lagði til að fram- kvæmd yrði á ríkisárum Friðriks Vilhelms III. á fjórða tug 19. aldar“, -— segir Engels í „Þrótm sósíalismans“. Það að reyna að telja alþýð- unni trú um að sósíalisminn sé að sigra með einkasölunum, er því beinlínis tilraun til að drepa trúna á sósíalismann í hjörtum íslenzka verkalýðsins. Einkasölurnar táknuðu áður fyrr atvinnulegar framfarir auðvaldsskipulagsins gagnvart stigi hinnar frjálsu samkeppni, — en á þeim tímum!, þegar úrslita- baráttan stendur milH auðvalds einokunarhringanna — imperial- ismans — annarsvegar og verka- lýðsins og allra undirokaðra þjóða og stétta hinsvegar, þá er þvaðr- ið um þjóðnýtingu í auðvalds- skipulaginu aðeins blekking til að Norðlenskir sjómenn krefjast greiðslu síldartollsins fyrir 1. nóv. og mótmæla fisktoilinum EINKASKEYTI TIL VERKL.BLAÐSINS. Akureyri 22/10. 1934. Á fundi Sj ómannafélags Norð- urlands í gær voru eftirfarandi tillögur samþykktar: 1. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að greiða sfldartollinn óskertan í síðasta lagi fyrir 1. nóv. n. k. 2. Fundurinn mótmælir hinum nýja saltfiskstolli og krefst þess að hann verði afnuminn strax. FRÉTTARITARI. Þcrberyur þórSarson, ritböfundur, cr kominn heim eftir þriggja vikna Verkalýðar Nordarlands heimtar Thalmann tr|á.lsan EINKASKEYTI TIL VERKL.BLAÐSINS. Akureyri 22/10. 1934 Á fundi Sjómannafélags Norð- urlands í gær, var eftirfarandi samþykt: Fundurinn mótmælir harðlega hinum dýrslegu ofsóknum í Þýzkalandi gegn andstæðingum fasismans og krefst þess, að for- ingi þýzka verkalýðsins, Thál- mann, og aðrir andstæðingar fasismans, sem sitja í fangelsum Þýzkalands, verði þegar í stað Iátnir lausir. Ennfremui- skorar fundurinn á alla alþýðu íslands, frjálslynda menntamenn og milli- stéttarmenn, að hefja nú baráttu fyrir frelsun Thálmanns og ann- ara andfasista, sem nú eru kvald- if í dýfiissum nazista. Á fundi verkakvennafél. Ein- ingin í gær, var eftirfarandi samþykkt: Fundurinn mótmælir harðlega meðferðinni á þýzka verkalýðs- foringjanum Thálmann og félög- um hans, sem kvaldir eru í fang- elsum nazista í Þýzkalandi, og krefst þess, að hann og aðrir andfasistar verði tafarlaust látn- ir lausir. FRÉTTARITARI. dvöl í Sovétríkjunum. Verklýðsblaðið heíii' liitt þorberg og kveðst hann liafa dvalið þar i góðu yfirlæti, en verst allra frétta, því lia,nn ætlar að , halda fyrirlestur annað kvöld í Iðnó um ástandið í Sovétríkjunum og vill ekki að nokkurn mann rámi i hvað hann ætlar að segja. Er tvímælalaust mikill „spenningur" í mörgum að heyra livað þorbergur hefir að flytja. — þorbergur fór austur á vegum Sovétvinafélagsins. Sat hann þar m. a. hið stórmerka rithöfundaþing, sem Verklýðsblaðið vonast eftir að geta bráðlega skýrt nánar frá. Kjör fátækrastyrkþega Nauðsyn á myndun félagsskapar allra sfynkþega draga athygli verkalýðsins frá baráttunni um völdin. Einkasölufrumvörpin, sem fyrir liggja, bera líka með sér að til- gangur þeirra er sami og verið hefir hjá öllum ríkisstjómuml yf- irstéttanna með slíkum einkasöl- um: Það að skaffa fé í gjaldþrota ríkissjóð, til að halda uppi allri embættavél kúgunarskipulagsins, greiða erlenda auðvaldinu blóð- skattinn og trygg’ja bitlingana. Engin einkasalnanna á að vera til hagsbóta fyrir almenning með lækkuðu vöruverði. Þvert á móti er t. d. einkasalan á eldspýtum og vindlingapappír gerð til þess að geta lagt allt að 100% á eld- • spýturnar og ótakmarkað á vind- * lingapappírinn, til þess þannig að hindra að menn noti hann utan um ódýrt tóbak í stað hinna rán- dýru yindlinga. Einkasöíumar eru því hvorki „þjóðnýting" né verkalýðnum til hagsbóta. Þær eru tilraun til festingar auðvaldsins, frekara arðrán á neytendum, styrking á ríkisvaldi burgeisastéttarinnar. Barátta verkalýðsins beúiist hinsvegar gegn arðráninu og okr- inu, gegn völdum burgeisastéttar- innar, — og fyrst þegar verkalýð- urinn hefir steypt bnrgeisastétt- ,inni með byltingu og tekið ríkis- valdið í sínar hendur, þá notar hann ríkisrekstur og einkasölur til að svifta auðmannastéttina valdi hennar og arðránsskilyrðum. En Alþýðuflokkurinn er einmitt með stéttasamvinnupólitík sinni þrösk- uldurinn í veginum fyrir að þessi verklýðsbylting takist. Til hræsnananna Eftir að hafa lieyrt „trúmálafyrir- lcstur" Guðrúnar Lárusd'óttur í út- varpinu, orti citt af vinsælustu skáld- um Islauds eftirfarandi vísu: Eí allt þelta fólk fær í glitsölum hinmanna gist, sem gerir sér mat úr að nudda sér utan í Krist, þá hlýtur sú spurning aö vakna, hvort mikils sé misst, þótt maður að siðustu lendi í annarri vist. Samkvæmt íslenzkum borgara- legum lögum er hverju hrepps- og bæjarfélagi skylt að sjá þegn- um síniun fyrir öllum brýnustu nauðsynjum, svo sem fæði, klæði og húsnæði. En væri saga þeirra skráð, sem hafa þurft að nota þennan rétt, yrði það vafalaust sá ljótasti blettur í menningar- sögu íslands á síðari öldum og enn þann dag í dag er hinn svívirði- legi hreppaflutningur fullkomlega lögmætur, og fram að síðustu stund má segja að þeir ménn, • sem hafa orðið að nota hinn svo- kallaða sveitarstyrk, séu settir á bekk með þjófum og öðrum glæpamönnum, með því að svifta há öllum mannlegum réttindum í þjóðfélaginu. Af þessari ástæðu hefir fjöldinn þessara manna trú- að því, að þeir væru svo langt fyrir neðan alla aðra menn, að þeir hafa varla þorað að ganga úppréttir. En minnist þess þegar þið þurf- ið að fá slíkan styrk að það er enginn ölmusa, sem þið biðjið um, heldur er það sá réttur, sem þið Það er hygéíleéast að koma beint til okkar. Við höfum altaf nœgar birgðir, hvað sem skipaferðum líður Raf t æk j a verzlun Júlíus Björnsson Austurstrœti 12. :Sími: 3837.

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.