Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 10.12.1934, Blaðsíða 3

Verklýðsblaðið - 10.12.1934, Blaðsíða 3
VERKLÝÐSBLAÐIÐ Allsherjarverkfall Járniðnaðarmanna á Spáni VERKLÝÐSBLAÐIÐ Útgefandi: Kommúnistafl. íslands.l Ábyrgðarm.: Brynj. Bjamason. I Ritnefnd til viðtals þriðjudaga j og fimmtudaga 6—7. Afgr.: Bröttugötu 6, Rvik. Sími 2184. — Post-box 57. KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS (Deild úr Alþj.samb. kommúnista) Skrifstofa: Bröttugötu 6. Viðtalstími framkv.n. dagl. 6—7. REYKJAVlKURDEILD KFl Skriistofa: Bröttugötu 6. Viðtalst. deildarstj. virka daga ð-7 Sameiginl. viðtalst. íastra nefnda flokks- og deildarstjórna: I Frœðslu- og útbreiðslunefnd mánud. ft—7. Skipulagsnefnd miðvd. 8—9. Fjárhagsnefnd miðvd. 8—9. Faglegur leiðtogi þrd. 0—7. Fjárhagsnefnd miðv.d. og laugard. kl. 6—7. Kapphlaup sÓ3Íal- fasistanna og íhalds- fasistanna Bádir sigta á Verk- lýðstélag1 Keflavik- ur sem brád Eins og kunnugt er, leiddi Al- þýðusambandið verkfall verka- lýðsins í Keflavík 1931 til ósig- urs 02’ skildi verkalýðssamtökin eftir í rústum. Verkalýðsfélagið reis við aftur og má nú ekki heyra nefnt að ganga í Alþýðusambandið. Og nú koma Alþýðuflokks- broddarnir og hóta því í Alþýðu- blaðinu, að taka atvinnu, sem verkamenn í Keflavík eiga von á við hafnargerð að vori frá þeim og láta útlendinga vinna hana, ef þeir ekki ganga í Alþýðusam- bandið. Þetta er sama aðferðin og alls- staðar annarsstaðar, að knýja verkalýðsfélögin með ofbeldi und- ir einræði Alþýðusambandsins — taka sjálfsákvörðunarréttinn af meðlimiunum, og eyðileggja þau sem stéttabaráttufélög. Og Morgunblaðið, málgagn Ihaldsfasistanna, þykist vera bneykslað! Hverjir voru það, sem fluttu foringja verkalýðsfélagsins með valdi burt úr Keflavík, og hótuðu jafnvel að drepa þá? Hverjir sundruðu verkalýðsfélaginu með ógnunum og ofbeldi? Skjólstæðingar Morgunblaðsins — íhaldsfasistamir í Keflavík. Bæði eru skæðin góð — og verkalýðurinn í Keflavílc þekkir þau bæði. Verkalýðurinn í Keflavík verð- ur að vísa slíkum' herrum á bug. Hann verður að byggja upp og treysta hin sjálfstæðu stéttar- samtök sín, leita samstarfs við hinn róttæka verkalýð annars- staðar á landinu, og kosta kapps um að vinna fátæka smáútvegs- menn í þorpinu til bandalags við sig á stéttabaráttugrundvelli. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLADSINS Kaupmh. 8. des. Frá Madrid er símað: Járniðnaðaxmenn lýstu yfir Vörubílstöðin í Reykjavík var stofnuð vorið 1931 með þeim hætti, að bílstjórar á 4 eða 5 vöru- bílstöðvum, sem fyrir voru í bæu- um, sameinuðust 1 einn félags- skap og ráku stöðina í samein- ingu. Hver einasti bílstjóri á öllum stöðvunum skrifaði undir lög V örubílastöðvarinnar. Tilgangur þessara samtaka var fyrst og fremst sá: 1) að hindra þá óheilbrigðu samkeppni, sem ríkti meðan stöðvarnar voru fleiri og sem gerði kjör vörubílstjóra verri með hverju ári og 2) vinna á allan hátt að bættum kjörum stéttarinnar. En atvinnurekendur, sem ótt- uðust þessi samtök vörubílstjóra, fengú nokkra bílstjóra til að sker- sat úr leik og auglýsa aðra vöru- bílastöð, sem hafði aðsetur í fundarhúsi íhaldsins, „Varðar- húsinu“. Mun „Kveldúlfur" hafa staðið fyrir þessu óhappaverki, því hin nýja stöð fékk þegar samning um vinnu við hann, og sennilega undir taxta vörubíl- stjóra. Samtökum vörubílstjóra var nauðugur einn kostur, að taka réttindin af hinum brotlegu bíl- stjórum, en að öðrum kosti voru samtökin dauðadæmd. Gekk í nokkru stímabralqi að ná félagsmerkjum Vörubílastöðv- arinnar af bílstjórunum, sem klufu sig út úr samtökunum1 og brutu lög hennar. Þessir bílstjórar fóru síðan í mál við Vörubílstöðina. Yfirlýsing Ut af dómi hæstaréttar gegn Vörubílastöðinni i Reykjavík, vil ég lýsa yfir eftirfarandi: Á stjórnarfundi Verklýðssam- bands Norðurlands, sem haldinn verður eftir nokkra daga, mun ég leggja fram tillögu þess efnis, að sambandið mótmæli þessum svívirðilega stéttardómi og bjóði vörubílstjórum aðstoð sína til að hindra að honum verði fullnægt. Þar sem telja má víst, að reynt verði að fullnægja dómn- um, er nauðsynlegt að bflstjórarn- ir búi sig til varnai' og leiti að- stoðar alls verkalýðs, og þá fyrst og fremst verkamannafélagsins „Dagsbrún" og Sjómannafélags Reykjavíkur. Standi þessi félög og’ V. S. N. verkfalli gegn stjórnarfyrirskipun um afnánr 44 tíma vikunnar. Og þrátt fyrir ógnarstjórn og hernað- arástand hafa engin verkfallsbrot átt sér stað. I undirrétti var stöðin sýkn- uð af öllum skaðabótum. En nú er fallinn dómur í hæstarétti í einu þessara mála, sem Gísli H. Guðmundsson höfðaði gegn stöð- inni. Dómurinn er einhver svívirði- legasti stéttadómur, sem þessi burgeisadómstóll hefir látið frá sér fara. Hinn seki er sýknaður, en Vörubílstöðin dæmd í 2100 kr. skaðabætur, auk málskostnaðar. j Er nú viðbúið, að hinir bílstjór- arnir, sem gerðust brotlegir við stöðina, komi á eftir. Það er auð- vitað ætlun auðborgaranna, að reyna á þennan hátt að sundra samtökum vörubílstjóra. Ef verkalýðurinn ekki hindrar framkvæmd þessa stéttardóms, þá er víst, að slíku réttarofbeldi verður beitt af burgeisunum gagnvart öðrum samtökum verka- lýðsins. Fyrst og fremst ríður á því, að „Dagsbrúnar“-verkamennirnir komi bílstjórunum til hjálpar, að félagið mótmæli dómnum og hindri framkvæmd hans með verkfalli, ef á þarf að halda. Það er nú tími til kominn að „Dagsbrún" skifti sér.af málefn- um þessara meðlima sinna. En eins og kunnugt er, hefir broddá- klíkan í stjórn „Dagsbrúnar“ látið sig engu skifta, þó ráðist hafi verið á kjör bílstjóranna hvað eftir annað. Verkalýður og verklýðsfélög! Mótmælið þessum stéttardómi og hjálpið til að hindra fram- kvæmd hans. með vörubílstjórum, þá er ekki að efa, að tilraun yfirstéttarinn- ar til að fullnægja dómnum, mun verða henni til meiri skammar heldur en dómurinn sjálfur. P. t. Reykjavík, 10. des. 1934. Þóroddur Guðmundsson. Ölafur Friðriksson skrifar i Morgunblaðið. Til þess að afsaka fjanciskap sinn við kröfur verkamannafél. Dagsbrún og annara verkamanna í Reykjavík, til bæjarstjórnar, hefir íhaldið ekki fundið bctri málsvara en Ólaf Frið- riksson. það prentar þess vegna upp „ræðu“ þá, sem Ólafur hélt í bæjar- stjórninni — og kann sér ekki læti fyrir ánægjú vfir þessum liðsmanni sínum. Vöxtur þuugaiðnaðarins á siðustu 10 árum. Brúttóframleiðsla iðnaðarins í Sov- jetlýðveláunum, þegar miðað er við vöruverð 1926—27, var 4 miljarðar rúblna. 1933, tíu árum síðar, nam framleiðsla stóriðnaðarins i Sovjet miðað við sama vöruverð 1926—27, 40 miljörðum rúblna. Farmleiðsla stór- iðnaðarins liefir þannig tífaldast, með öðrum orðum aukist um 1000%. Málmiðnaðurinn alkastaði franv leiðslu fyrir 519 miljónir rúblna 1923, cn tíu árum síðar, 1933 framleiddi hann vörur fyrir 10,5 miljarða rbl. Steinolíuvinnslan nam 1923 13 miljón tonna, et> 1933 nam hún 7Ö miljónum tonna. Framleiðsla deiglujáms nam 1933 300000 tonnum, 1933 nam hún 7250000 tonnum. Hún hefir 23-faldast Hvað líðor hjálpinni til alþýðunnar, sem tjón beið i oíviðrimi norðanlands? Hvar er bjargráðasjöðurinn? Það er undarlega dauft um hjálparstarfsemina nú meðal borgarana, sem hæst létu til hjálpar út af jarðskjálftunum síð- astliðið sumar. En það var líka rétt fyrir kosningar! Og Alþingi þegir enn. Hvar er bjargráðasjóðurinn? Verklýðs- blaðið hefir áður spurt og spyr enn. Er hann líka mestmegnis glataður í hít „ríkissjóðsins“? Aðeins fátæk alþýðan, sem sjálf veit hvað það þýður að missa sinn litla vetraríorða, reynir að safna, en það gengur svo hægt sökum penmgaleysis og annara erfið- leika. ASV hefir gengizt fyrir noklc- urri söfnun, en það eru enn að- eins um 800 kr., sem safnast hafa- Það verður því að herða betur á, fyrst og fremst kröfunum til ríkisins, en einnig á sjálfhjálp al- þýðunnar sjálfrar. Á stolníundi Félags styrkþega í Reykjavík á laugardagskvöldið var kosin nefnd manna til að undirbúa og gera tillögur um lög og störf fé- lagsins. Mun hún boða til fundar, eftir nokkra daga, og leggja fram tillögur sinar. — Áríðandi cr að hver einasti styrkþegi gangi í félagið og taki þátt í störfum þess. (Eftir við- tali við einn nefndarmann). Sparfð penlngal Notif Hattabeníin 08 smnmin^nHor nordpress. téttadómux* ^egn vörubílstjóruin og verk- lýðssamtökununi

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.