Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 18.11.1935, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 18.11.1935, Blaðsíða 1
VERnyOSBIADIO ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJOÐASAMBANDI KOMMÚNISTA Reykjavík, mánud. 18. nóv. 1935. I ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST- VI. árg., 92. tbl. j Þaðsmkemur et sarr.iylkingin ekki sigrar Kontimiinistaflokkurinn, Alþýðuflokkurinn og Framsóknar^ fiokkurinn ganga sameinaðir til kosninga á grundveili ákveð- ins samfylkingarsamnings um hagsmunamái aiþýðunnar KlNUASKF.Y'n TIL VI HKLÝDSHI.AÐSINS. Húsavík, 18. nóv. Á Húsavík á að kjósa 1 mann í hreppsnefnd. Samfylkingarylirlýsing undirrit- uð á föstudagskvöld a! stjómum Framsóknarfélags, Jafnaðarmanna- íélags og Kommúnistafélags Húsa- víknr. Kommúnistar og Framsókn- armemi kusu jafnaðarmanniim Sigurð Kristjánsson í hreppsneínd. Yfirlýsingin er samvinnustarísskrá iiokkanna um ýms hagsmuna- og réttindamál vinnandi fólks: að haldnar séu kaupgreiðslureglur verkalýðsfélaganna, að menn séu ekki útilokaðir frá vimiu fyrir pólitiskar skoðanir, að barist sé íyrir lýðræði, gegn fasisma. porpsfundur var haldinn sama kvöld. íha\d og afturhald ótta- slegið. Kosning lór fram í gær. Sam- fylkingin iékk 195 atkvæði. íhald- ið rændi nafni íormanns Jafnaðar- mannafélagsins. Fékk 75 atkvæði. Fréttaritari. Þetta eru hin mestu gleðitíð- indi. Hefir sköpun þessarar sam- fylkingar kostað Kommúnistafl. hina hörðustu baráttu gegn ýms- Enn einn sigur samfyikingarinnar í Vestsnannaeyjum um örðugleikum. — Hafði fyrst náðst samkomulag við stjórn Jafn aðarmannafélagsins á grundvelli samfylkingartilboðs Kommúnista- deildarinnar, en það fór svo út ,um þúfur vegna andstöðu nokk- urra íhaldssamra manna, bæði í Framsókn og Alþ.fl. — Fór svo, að stillt var upp af hálfu Kom- múnistaflokksins annarsvegar, og Alþ.fl. og Framsóknar hinsvegar. En Kommúnistaflokurinn var ekki af baki dottinn með að skapa samfylkinguna, þrátt fyrir allt. Og með tilstyrk meðlimanna í öll- um flokkunum, sem vildu sam- fylkinguna, tókst það. Ritari Jafnaðarmannafél., sem er í kjöri, var frá upphafi ákveð- inn fylgismaður samfylkingarinn- ar og er hann mjög vinsæll meðal alþýðu á Húsavík. Kommunisti kosinn á breska þingið EINKASKEYTI TIL VEP.KLÝÐSBLAÐSINS, Kaupm.höfn 16. nóv. I-M'i'i Loiulon or símaö: FRAMBJÓÐANDI KOMMÚNISTA- FLOKKSINS BREZKA, GALLACHER, VAR KOSINN MEÐ 13462 ATKVÆÐ UM í NÁMUHÉRAÐINU WEST FIFE í SKOTLANDI. Harry Pollitt, íoringi brezka Komm- únistaflokksins, fékk 13655 atkv. í Rhondha-námuhéraðinu, en komst ekki að. Börðust Labour-Party og í- lialdsflokkurinn ákaft á móti honum. NO'RDPRESS. Rrozki Kontmúnistaflokkurinn á- kvað viö þossar kosuingar að gora iiili, som i liitns valcli stæði, til að ii ygg.ja sigui' Vorkamammíiokksin.s og hindia ihaldsstjórn. Bauð því flokkuriiln aðoins fnim i twim kjör- dioinum, en studdi A'orkamannaflokk- iim alstaðar annarsstaðar. I þessum William Gallacher. íniM rili 1 ut i voi-kalýðsins með því að kommúnista.rnir væru oinir í kjöri fy'rir verkalýðimi. En foringjar Verka- íiaimiiuJlokksi ns viidu okki styðja konimúnistana í þossum tveim kjör- diemum, lioidur stilltu upp gegn þeim E1N KASKEYTI TIL V ERKLÝÐSBI.AÐSINS. Kaupm.höfn 16. nóv. Erá Berlín er símað: í fangabúðunum i Hohenstein hef- ir það nú komist upp, að 18 andstæð- ingar fasismans hafa verið myrtir þar og grafnir án þess að menn fengjn a§ vita um það. í Essen hefir nú verið felldnr dóm- ur yfir fjölda andfasista fyrir „land- ráð“. Einn maðnr var dæmdur i æfi- langa betranarhússvinnn, fjórir hbma ákærðu hver í 15 ára betranarhús, margir aðrir i fangelsi og betrnnar- hús. NORDPRESS. (Fcásögn um fangabúðimar í Hoh- i nstein er til á íslenzku í „Faðir vor og fleiri sögur úr þriðja ríkinu"). A. S. V, byrjar söfnun fyrir verkfallið á Súðavík 150 krónur þegar sendar Verkfállið á Súðavík stendur með fullum kráfti. Er enginn bil- bugur á verkfallsmönnum, heldur þvert á móti ágæt samtök og ein- areginn sigurvilji. Nú hafa verkamenn snúið sér til A. S. V. og æskt hjálpar. Hefir A. S. V. nú strax sent þeim 150 kr. og byrjar nú almenna söfnun fyrir þá. Það er því skorað á alla, sem hjálpa vilja, að koma á skrifstofu A. S. V., Lækjargötu 6 (bakhús- inu). Er hún opin kl. 5—7 dag- fveimur kjördæmum or vafalaust og hörðust ákaft fyrir að f'oila þá. lega. Atvinnuleysingjafundur og kröfuganga til bæjarstjórnar á fimfud. fyrir kröfum Dagsbrúnar 955 menn skráðir atvinnulausír Samkv. símtali í gær. j Eitt af þeim fnálum, sem sam- íylkingin í Vestmannaeyjum berst fyrir, er að fá hinn illræmda fá- tækrafulltrúa íhaldsins í Eyjum, Guðlaug Br. Jónsson, burt úr stöðunni. — Fél. ísleifur Högna- son bar fram tillögu þess efnis í íjárhagsnefnd, og var hún sam- þykkt með atkvæði annars Sjálf- stæðismannsins. — Þegar svo átti að halda bæjarstjórnarfund, gáfu bæði forseti og varaforseti upp, að þeir væru veikir, til að koma í veg fyrir fund, sem hefði sam- þykkt tillögu nefndarinnar. Samfylkingin í Eyjum — Kom- múnistar og Alþýðuflokkurinn — boða til sameiginlegs fundar í kvöld, þar sem þetta mál verður tekið fyrir, ásamt ýmsum öðrum hagsmunamálum alþýðunnar. Samkvæmt skýrslum vinnumiðl- unarskrifstofunnar voru 955 manns skráðir atvinnulausir um síðustu helgi og fjölgar nú at- vinnuleysingjum með hverjum degi sem líður. En þrátt fyrir margítrekaðar áskoranir frá Dags- brún og Atvinnuleysingjanefnd- inni hefir bæjarstjómin enn ekki séð nauðsyn á að hafa í atvinnu- bótavinnunni nema tæp 300 manns. En eins og verkamenn muna, var krafa Dagsbrúnar á síðasta fundi, að hafðir væru í vinnunni 350 menn í nóvember og 450 í desembermánuði. Hafði Atvinnuleysingjanefnd og- at- vinnumálaráðherra reiknað út, að hægt væri að hafa þessa tölu manna í vinnunni, ef bæjarstjóm- in ætlar að nota allt lofað fram- lag ríkisins til atvinnubóta að fullu. Dagsbrúnarstjómin og Atvinnuleysingjanefndin ákveða að halda atvinnu- Ieysingjafund og kröfu- göngu til bæjarstjórnar næstkomandi fimmtudag fyrir kröfu Dagsbrúnar. Á sunnudaginn komu Dags- brúnarstjómin og Atvinnuleys-

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.