Verklýðsblaðið - 07.02.1936, Page 2
VEEKLÍÐSBLAÐIÐ
Sjómannabaráltan í iyjum
Efitír Jón Rainsson
„Jötunnssamningurinn" svo-
kallaði frá 'í fyrra og vinnubrögð
þeirra, sem mest að honum stóðu,
munu lengi verða, viti til vamað-
ar hverjum stéttvísum alþýðu-
manni Eyjanna.
Þessi dýrkeypti lærdómur sjó-
inanna fyrir ári síðan, hefir án
efa sinn þátt í að örfa þá einlæg-
ari úr forystuhópi jafnaðarmanna
til samfylkingar við kommúnista
og til þeirra lofsverðu fram-
lcvæmda í bræðralagsáttina, sem
kunn er orðin úr Eyjum frá s. 1.
hausti.
Þessir sömu lærdómar áttu líka
sinn þátt í að herða sjómenn
„Jötunns“ um þá kröfu, að út-
vegsmenn yrðu skyldaðir til að
kaupa hlutafiskinn ákveðnu verði
og glöggva skilning þeirra á skil-
yrðislausri samfylkingu stéttar-
innar um þessar kröfur.
Sjómannafélag Vestm.eyja, sem
hefir reyndustu kröftum stéttar-
innar á að skipa, var og er reiðu-
búið til aðstoðar og samstarfs.
Verkam.fél. „Drífandi“, elzta og
öílugasta stéttarfélag Eyjanna,
bauð óskiftan styrk sinn. Alþýðu-
hús Vestmannaeyja, eign fyr-
nefndra félaga, var boðið „Jötni“
ókeypis til fundarhalda á meðan
deilan stæði yfir. Kaupfélag
verkamanna bauð að leggja fram
álitlegan matvælastyrk til verk-
fallsmanna og rödd kom fram á
Jötunnsfundi um að Kaupfélag
krafan um styttingu vinnudags-
ins felui' í sér baráttu gegn at-
vinnuleysinu,' sem afleiðingu áf
\axandi notkun vélanna í rekstn
framleiðslunnar. Auk þess á
verkalýðurinn ekkert annað ráð
skynsamlegra til þess að hamla í
móti því atvinnuleysi, sem leiðir
af véltækni meðan hún er í þjón-
ustu einkaauðvaldsins, annað en
það að stytta vinnudaginn. Kraf-
an um styttingu vinnudagsins án
launalækkunar um leið, er því
krafan um viðhald og aukningu
atvinnunnnar, bætt menningar-
skilyrði alls vinnandi fólks og
einnig skref, þótt lítið sé að vísu,
til að vega á móti vaxandi dýrtíð
í landinu. Enda mun óhætt að
fullyrða, að afstaða verkamanna
til stýttingar vinnudagsins, sé
aimennust sú, að beir vilji koma
henni í framkvæmd. Hinsvegar
munu atvinnurekendur og aðrir
andstæðingar verkalýðsins, ýmist
af skamntsýni eða illvilja, reyna
að nota sér atvinnuleysi og ýms
vandræði verkamanna til að draga
úr þeim kjarkinn í þessu efni. En
slíkar úrtölur andstæðinganna
hafa væntanlega ekki nú fremur
en oft áður, áhrif á þá alþýðu-
menn, sem skilja hina margþættu
þýðingu þessa máls fyrir þá
sjálfa og allt vinnandi fólk.
Ég tel að aðstaða verkamanna
hér sé að ýmsu leyti betri en
nokkru sinni 'fyrr til að fram-
Aiþýðu gerði hið sama. Frá Vest-
mannaeyjadeild A. S. V. í. kom
samtímis styrktartilboð. — Yfir-
leitt: Allir kraftar alþýðu Eyj-
anna stóðu boðnir og búnir, fé-
lagslega og fjárhagslega, til full-
tingis þessum unga og óreynda
félagsskap sjómannanna.
Aldrei i sögu íslenzkrar verk-
lýðshreyfingar hefir nokkurt eitt
stéttarfélag staðið andspænis bar-
áttu svo umfaðmað sigurvissum
samhug stéttar ' sinnar, sem sjó-
mannafélagið „Jötunn“ að þessu
sinni.
„Við erum nógu sterkir .
Sjómannafél. „Jötunn“ saman-
stendur, að mestu, af lítt reynd-
um og mjög ófélagsvönum mönn-
um — sama máli gegnir um ýmsa
forustukrafta hans, sem með
sanngirni verða ekki dæmdir
nema með tilliti til þess. Þá hefir
félag þetta á að skipa nokkuð
reyndum mönnum á sína vísu —
eins og t. d. Páli Þorbjarnarsyni
kaupfélagsstjóra, Guðm. Helga-
syni form. félagsins (greindum
og reyndum manni frá Jötunns-
æfintýrinu í fyrra) og nokkrum
fleirum.
Það vakti stóra undrun almenn-
ings, sem hér fer á eftir:
Á Jötunns-fundi 21. jan. s. I.
tóku nokkrir hinna „reyndu“ upp
baráttu Jóhanns Þ. Jósefssonar,
úr 17. tbl. íhaldsblaðsins „Víðir“
— fyrir því að samninganefnd
kvæma styttingu vinnudagsins.
Verkamenn í Hafnarfirði munu
samhuga í þessu máli, en bíða
eftir ákvörðun „Dagsbrúnar“.
Sameinaður verkalýður Reykja-
víkur og Hafnarfjarðár ætti því
að eiga hægt með að framkvæma
þetta gamla nauðsynjamál sitt á
skemmri tíma en nokkru sinni
hefði verið mögulegt áður. Langt
verkfall mun ekki þurfa til að
sigra. Enda er barnalegt að ætla,
eins og nú er ástatt um flutninga
til og frá landinu, að hafnarverk-
fall geti staðið lengi yfir í Rvík
cg Hafnarfirði.
í slíkri baráttu um styttingu
vinnudagsins, myndi því fljótt
draga til úrslita með sigri verka-
manna. Ótti við langvarandi verk-
fall til framkvæmda þessu máli,
er því að mínum dómi mjög á-
stæðulitill. Því skal þó ekki leynt,
og á engan hátt rétt eða æskilegt.
ac draga yfir það, að til deilu og
ataka kann að koma, ef til fram-
kvæmda er ráðizt, en þá ríður
mest á því að verkalýðurinn sé
samhuga og samvirkur í barátt-
unni, svo að andstæðingunum gef-
ist engin úrlausnarvon sér í vil.
Og að lokum þetta: Geiglaus og
djörf forysta fyrír samstilltu
liði verkalýðssamtakanna, sem
ljær ekki eyrun að úrtölum
þeirra, sem hika í hverri raun, er
trygging farsælla úrslita og sig-
urs. Dagsbrúnarfélagi.
yrði fengið í hendur fullnaðar-
umboð til samningagerðar, þvert
oían í fengna reynslu- frá árinu
áður og börðu það í gegn.
Bæði Jóh. Þ. Jósefsson íhalds-
fasistinn í „Víði“ og einstakir á-
hrifamenn á Jötunsfundinum
báru það fram, að samninganefnd
útvegsmanna hefði fullnaðarum-
boð til samningagerðar sem veiga-
mestu röksemdina fyrir nauðsyn
þess, að sjómenn gerðu hið sama,
en lögðu hvorir tveggja í lágina
þau sannindi að: nefnd útvegs-
bændafélagsins hafði aðeins um-
boð, bundið því skilyrði að eigi
yrði gengið að höfuðkröfu sjó-
manna, en hún var: skyldu-
k a u p á f i s k i n u m.
Þannig var allt í einu vaknandi
samtakaandi og máttarmeðvitund
Jötunns-sjómannanna vegin og
léttvæg fundin og áhyggjunni
varpað á 5 mislitar mannhræður í
samninganefndinni:
Þó bjó fundur þessi yfir ennþá
meiri firrum. Samvinnutilboðum
Sjómánnafél. Vestmannaeyja og
Verkamannafél. „Drífandi“ var
tekið af „foringjunum“, eins og
þau væru einhver dæmalaus
barnaskapur.
Það, að nokkur stéttarátök
þyrfti til að knýja fram með
verkfalli, kröfur sjómannastéttar-
innar, eða samúðarstarf annarar
alþýðu, gátu þeir Guðm. Helga-
son eða Páll kaupfélagsstjóri,
ríkisbræðslulaunþegi, alþingismað-
ur o. fl. ómögulega skilið.
Morðingi myríur --
Gyðingur nokkur í Sviss hefir,
út af reiði yfir hinni svívirðilegu
meðferð á Gyðingum af hálfu naz-
ista, framið þá pólitísku vitleysu
að drepa einn af mannhundunum,
sem fremst hafa staðið í Gyðinga-
morðum, Gúsloff, foringja nazista
í Sviss.
Morðingjaflokkurinn þýzki hefir
ákveðið „hirðsorg“. — Það var
samt engin hirðsorg, þegar Röhm
og aðrir foringjar nazista voru
myrtir af Hitler og öðrum for-
ingjum nazista 30. júní 1934.
Ókeypis hús til fundarhalda,
matvælastyrkur!! til allslausra
sjómanna í verkfalli. — Hvflík
endemisfjarstæða! Nei, þetta gekk
út í hreinustu móðgun fanst „for-
ingjunum“!!
Ennþá kom hljóð úr horni sem
hreif: „Við erum nógu sterkir og
þörfnumst því engrar aðstoðar1'.
Og allri samvinnu var hafnað
á þessum fundi.
Iíeildarútkoma þessa sérkenni-
legá „verklýðsfundar" var í stuttu
máli þessi: Enginn liðsafnaður
stéttarinnar fyrir kröfunum — 5
Icarlar séndir út af örkinni til að
bræða gullhjarta bankaauðvalds-
ins og tala um fyrir mótherjan-
um og semja svo upp á það sem
hann góðfúslega vildi ganga inn á.
23. jan. s. 1. efndu Sjómannafé-
lag Vestmannaeyja og Verka-
mannafél. Drífandi til mjög fjöl-
menns verklýðsfundar, sem mót-
mælti þessum aðförum Jötunsfor-
ustunnar og sendi henni ennþá
ítrekaða samfylkingaráskorun, en
þó árangurslaust.
Frh. í næsta blaði.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að
maðurinn minn og faðir okkar,
Hafiliðfi Jóhasm Jólaamassoií.
andaðist 1. þ. m. að sjúkrahusi Hvitabandsins.
Helga Jónsdóttir og börn.
Jarðarförin fer fram á mánudaginn 10. þ. m. kl.
17s e. h. frá sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Aðstancíendur,
Hinn 10. febrúar að kvöldi er liðinn sá frestur,
sem menn eiga forgangsrétt, að númerum sínum
frá síðasta ári.
Eftir þann dag eiga menn á hættu, að númer-
in verði seld öðrum.
/
Adesns 3 dagar eftir.