Verklýðsblaðið - 07.02.1936, Page 4
Ailíi’ á Dagsbrúœar-
iundmn á snimudagíim
VERKLYÐSBLAOI
8 tima vínnudag
eölcÖ óskcrtu dagkaupí
Samningar hafa náðst um
kjör vélbátasjómanna
Dálítil lágmarkstrygging í iyrsta skípti
í Reykjavik
Sjómaunafél. Ísfírdinga
Framh. af 1. síðu.
gengi í lið með höfuðandstæðingi
hans, hinni alvöldu Örum &
Wulfs verzlun á Húsavík. Sumar-
ið eftir að K. Þ. var stofnað var
svo mikill ís fyrir landi, að allar
skipaferðir tepptust, og vörpr þær,
sem Jakob hafði pantað um vet-
urinn komust ekki til landsins allt
sumarið.
Fyrsta athvarf J. H. á Húsavílc
var ofurlítill timburskúr, sem
hann varð að ditta að af miklum
vanefnum, svo að hann yrði fok-
heldur. — Hversu mikið Jakob
lagði að sér hið eftirminnilega
sumar 1882 verður bezt lýst með
hans eigin orðum:
„Mér fannst tni, von og. kæi'leikur,
og þar með allur starfsþróttur á för-
um. ... pessu ólli vist ofan á annim-
ar og hvíldarleysið á nóttunni, með-
frain af hræðslu uiu vörurnar, ógnar-
)eg óregla á viðurvæii; mér var ó-
mögulegt að víkja mér heila dágana
svo langt sem suður í Braut og varð
að rífa í inig, það sem ég náði til, oft
einsamalt branð með sykri — og ekk-
eii annað allan daginn“.
Skömmu síðar, 1884, brá Jakob
fyrir fullt og allt búi á Grímsstöð-
um og fjölskylda hans fluttist til
Húsavíkur. — Það er eins og Þor-
steinn Erlingsson hafi haft Jakob
til fyrirmyndar er hann kvað:
„Ef byggir þú vinur og vogar
þér hátt, ..
þá legðu fram dýrustu eigu,
sem þú átt i
og allt sem þú hefir að tapa“.
Tilgangur J. H. var að losa
bændur af skuldaklafa kaupmanna,
svo þeir gætu haft tii umráða
peninga fyrir afurðir sínar og not-
að þá til sem hagkvæmastra inn-
kaupa í samfélagi. Og Jakob vann
glæsilegan sigur. Bændur víðsveg-
ar á landinu fetuðu í fótspor
hans.
En brátt fór að draga „skýflóka
á frelsisloftið“ eins og Jakob
komst sjálfur að orði. Það var
þegar félagið fór að flytja út
sauði á eigin ábyrgð og þegar
söludeild kaupfélagsins var stofn-
uð, á þeim venjulega kaup-
mennskugrundvelli, sem Jakob
þóttist sjá að verða vildi. 1 rit-
gerð, sem hann skrifar í „Ófeig“,
blað K. Þ., 1892 segir hann berum
crðum, að með þeirri stefnu, sem
mörkuð sé með þessum nýju fyr-
irtækjum félagsins, sé hætt
við, að K. Þ. fari sömu leið-
ina og „Gránufélagið“ gamía. —
Hann sér glögglega fram á hætt-
una á því að kaupfélagið verði
hneppt í skuldaviðjar er-
lendra kaupmanna, og allt sæki í
sama horfið og áður var. Hann
metur að verðleikum þá kenn-
ingu, að kaupfélögin séu í „eðli
sínu“ einskonar ríki í ríkinu, ó-
háð auðvaldsskipulaginu, og að
kaupfélagsstarfsemin út af fyrir
sig muni gerbreyta þjóðskipulag-
inu. Honum er það fullljóst, að
slíkar kenningar eru lagaðar til
að villa mönnum sýn, á þeim
hættum, sem verða muni á leið
kaupfélaganna. Brautryðjandi
Samningar hafa nú verið undir-
skrifaðir milli Sjómannafél.
Reykjavíkur og vélbátaeigenda..
Illutaskipti verða eins og verið
Lefir, en sjómenn fá nokkra lág-
rnarkskauptryggingu, sfem greið-
ist mánaðarlega. Er hún 130—150
kr. á bátum, sem beita lóðir sín-
ai í landi, en 190 kr. á útilegu-
bátum, þar í talið fæði, sem ekki
reiknist hærra en 50 kr. á mán-
uði.
I samþykkt sjómannafélagsins
fólst að lágmarkstryggingtn
skyldi vera kr. 150,00 á mánuði
og skyldi fæði ekki talið þar í.
Lýsti stjórn félagsins því yfir að
þannig bæri að skilja samþykkt-
ina.
Þetta hefir því ekki náðst að
íullu.
Eftir áralanga baráttu rót-
tækra sjómanna fyrir lágmarks-
kauptryggingu, ekki sízt gegn
,.röksemdum“ stjómar Sjómanna-
félags Reykjavíkur, fékkst það
samþykkt í félaginu, að ekki
skyldi undirskrifaðir samningar,
kaupfélaganna á íslandi, var al-
gerður andstæðingur „samvinnu-
stefnunnar", þeirrar þokukenndu
fræðikenningar, sem er andleg
undirstaða Framsóknarflokksins.
Og í dag stöndum við undrandi
frammi fyrir skarpskygni braut-
ryðjandans. Hvernig er nú komið?
Kaupfélögin fóru sömu leiðina og
Gránufélagið gamla. — Bændumir
eru hnepptir í skuldaviðjar bank-
anna fyrir milligöngu kaupfélags-
ins. „Skýflókinn á frelsisloftinu“
er orðinn að dimmviðri ófrelsis-
ins, sem umlykur þá á alla vegu.
Aldrei hafa bændur fengið sárara
að kenna á því ástandi, sem Jakob
er að lýsa í tíð „Gránufélagsins“:
„... hvert pund uppáskrifað eða
if.íað, þegar kauptíð byrjaði".
Og þegar allt þetta er athugað,
þá er ekkert undarlegt þó að Jón-
as frá Hriflu og Co. vilji hafa
sem hljóðast um minningu Jakobs
Hálfdánarsonar.
í dag eru það forgöngumenn
pöntunarfélaganna, sem em að
rísa upp allsstaðar á landinu til
sjávar og sveita, sem em arftak-
ar Jakobs Ilálfdánarsonar. — Þeg-
ar saga þessara manna, sem lagt
hafá alla starfskrafta sína endur-
gjaldslaust í sölurnar, oft áram
saman, verður skráð, þá mun
mörgum finnast, sem hér sé komin
saga J. H. frá fyrstu ámm hans
á Húsavík í nýrri útgáfu.
Allir þeir, sem nú berjast fyrir
því að losa kaupfélögin úr viðjum
bankanna og undan yfirráðum
stórbændanna og fjárplógsmanna,
| þeir era arftakar Jakobs Hálfdán-
nema lágmarkstryggingin fengist.
— En þessí trygging er svo lítil,
að hún tryggir sjómennina ekki
fyrir því að ganga svo að segja
slyppur frá borði, ef illa gengur.
— Samt er hér talsverður ávinn-
ingur, fyrst og fremst mánaðar-
útborgunin og svo viðurkenningin
fyrir nauðsyn hennar.
Ilvemig farið hefir um önnur
atriði samningsins, en ókunnugt,
þar sem hann hefir ekki enn ver-
ið birtur.
Stúdentamir í háskólanum í
Arósum mótmæla skarplega því,
að nazisti sé settur sem „docent“
í þýzkum bókmenntnm,
Háskóíastjómin hefir viður-
kennt ráðningu nazistans.
Að öllum líkindum verður nú
stúdentaverkfall í háskólanum.
arsonar.
Það væri harla bamalegt að
halda það, að J. H. hefði verið
undantekning frá öllum öðmm ís-
lendingum síns tíma, að því leyti,
að hann hafi verið einskonar só-
síalisti. Jakob áleit að samkeppni
í viðskiptum myndi standa svo
lengi sem lífið. — En samt er það
svo að Kommúnistaflokkurinn er
nú eini flokkurinn, sem hefir rétt
til að kalla sig arftaka hans. Hann
tekur við í frelsisbaráttu hans, og
berst fyrir þeirri einu leið, sem
nú er til fyrir alþýðuna til sjáv-
ar og sveita, til að hrinda af sér
ánauðinni.
Það er því ánægjulegt tímanna
tákn, að flestir afkomendur J. H.
skulí fvlgja stefnu Kommúnista
flokksins. Fél. Áki Jakobsson,
sem um langt skeið hefir verið
formaður Sambands ungra Kom-
múnista, er sonarsonur hans.
Einhver veglegasti minnisvarði,
sem Jakob Hálfdánarsyni hefir
verið reistur, er samfylking sú
sem tekizt hefir milli vinstri
flokkanna þriggja, um hagsmuna-
mál alþýðunnar á Húsavík. Hafi
eftirmenn J. H. í Kaupfélagi Þing-
eyinga þökk fyrir að hafa haft
djörfung til að stíga það skref,
og megi þeir bera gæfu til að láta
þessa samfylkingu vaxa út fyrir
þau þröngu takmörk, sem henni
hefir verið sett.
Megi þetta skref þeirra verða
jafn lýsandi fordæmi fyrir alþýð-
una annarsstaðar á landinu, eins
og starf Jakobs Hálfdánarsonar
var á sínum tíma.
tryggingu á fisk- og síldveiðum
og svara kauplækkunum útgerð-
amianna með kröfu um tryggari
kjör.
Eins og nú horfir við, er fullt
útlit fyrir að sjómenn verði tæp-
lega matvinnungar á komandi
vertíð, ef þeir hafa aðeins hlut en
enga tryggingu, þar sem fiskverð
hefir lækkað um 2‘/j—4 aura kg.
frá því í fyma og útgerðarmenn,
skipulagðir í Vinnuveitendafélagi
ísiands, undirbúa auk þess alls-
herjar árás á laun sjómanna með
fjölgun hluta og hafa þegar fram-
kvæmt þá launaárás á nokkrum
smærri bátum, með því að fjölga
dauðu hlutunum um tvo hVuti.
Krafa þessi er því borin fram
af brýnustu nauðsyn, og er í raun
og veru alt of lág. En þess er
fastlega að vænta að hún sé byrj-
un þess að ísfirskir sjómenn
hefji á næstunni baráttu fyrir
föstu kaupi á sjónum og hætti
ekki lengur lífi sínu og limum til
þess að flytja fiskinn að landi án
nokkurrar tryggingar um laun.
Háværar raddir meðal ísfirska
sjómanna um nauðsyn fasts
kaups, benda líka til þess, að ekki
muni langt að bíða þess að þeir
hefji almenna baráttu fyrir því.
Frestur
til að skila iraxmtölum
rennur út kl. 12 í nótt
(7. febrúar).
Þau framtöl sem berast,
eftir þann tíma, verða eigi
tekin til greina, nema sýnt
sé fr.a.m á, að drátturinn
stafi af sérstökum óviðráð-
anlegum ástseðum, eða sér-
staklega hafi verið samið
um frest £. kl. 7 í kvöld.
Það skal tekið í'ram, að
frestur y.erður ekki veittur,
nema fullgildar ástæður séu
fyrir hendi, og a.llir, sem
fengið hafa frest, verða að
geta þess á framtali sínu.
Skattstofan er opin til
kl, 5 í dag en svarað í
síma til kl. 7. Símar 2488 á
og' 3288.
Skattstjórinn.
Sjómenn
og verkamenn!
Kaupið fæði og einstakar
máltíðir, þar sem það er
bezt og ódýrast.
Engin hækkun.
Mafsalan Tryqqvaqöfu 6.
Sími 4274.
StúdenfaverkfaU í
Árósum gegu naz-
ísfa dosent?