Verklýðsblaðið - 10.02.1936, Síða 1
IAHÐ
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÖÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Reykjavík, mánud. 10. í'ebr. 1936
T
ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST
Vn. árg., 12. tH.
Styttiné vínnudaésins
samþ. tíl allsherjar atkvgr. í »>Dagsbrún«
»Dagsbrún« sampykkir að láta iara frara allsherjar atkvæðagreiðslu ura
styttingu vinnudagsins raeð óskertu dagkaupL Jafinfrarat skorar fundurinn
á alla Dagsbrúnarmenn, að taka þátt i atkvæðagreiðslunni og gera sam-
pykkt fiélagsins sterka gagnvart atvinnurekendum.
Fundurinn méimælír iækkunínní í atvinnubótaLVÍnnunni
Verkamannafélagið „Dagsbrún“ f
hélt í gær einn af sínum merk-
ustu fundum til að taka afstöðu
til einhvers mesta áhugamáls
\erklýðshreyf ingarinnar frá því
að hún myndaðist, til styttingar
vinnudagsins.
Fuhdurinn var í K.-R.-húsinu og
var húsið troðfullt, enda hafði
bæði Verklýðsbl. og Alþ.bl. skorað
á menn að mæta, til þess að
verkamannaf jöldinn virkilega
tæki sjálfur ákvörðun um þetta
mál.
Er nokkur félagsmál höfðu ver-
ið afgreidd, voru samþykkt í einu
hljóði mótmæli gegn fækkun í
atvinnubótavinmmni og krafa um
að ekki yrði fækkað í henni, fyrr
en vinna færi að aukast í bænum.
Síðan var aðalmálið tekið fyrir:
Stytting vinnudagsins.
Fonnaður félagsins lagði fram
tiliögu um að fram færi allsherj-
aiatkvæðagreiðsla í félaginu um
eftirfarandi tillögu:
„Vilt þú stytta vinnudaginn um
eina klukknstund með óskertu dag-
kaupi, — og heimila stjórninni að
Verklýðs- og
smábændafél.
Hrútfirðinga
gengur ekki í Al-
pýðusamhaudið
að sinni.
EINKASKEYTI TIL
yehklýðsblaðsins.
Bæ, Hrútaf. 2. febr.
Á fundi Verklýðsfélags Hrút-
firðinga 2. febrúar var samþykkt
með öllum atkvæðum að fresta
því um óákveðinn tíma, að ganga
í Alþýðusamband íslands.
Skúli.
Allir muna eftir bægslagangin-
um í Alþýðublaðinu og Útvarp-
inu þegar þann hval rak á fjörur
sprengingamannanna í Alþýðu-
ilokknum að verklýðs- og smá-
bændafélag IÍrútfirðinga hefði á-
kveðið að segja sig úr Verklýðs-
Framh. á 4. síðu.
íyrirskipa vinuustöðvun (verkfall) til
þess að knýja það fram, ef nauðsyn
krefnr og stjómin telnr það tíma-
bært“.
Lýsti formaður því yfir, að
meirihluti stjórnarinnar væri al-
veg hlutlaus í málinu og myndi
aðeins framkvæma vilja félagsins.
En hinsvegar lýsti ritari félags-
ins, Árni Ágústsson, því skýrt og
skorinort yfir, að hann áliti
fyllstu þörf á að stytta vinnutím-
aun með óskertu dagkaupi og
skoraði á verkamenn að standa
einhuga um það og forðast alla
sundrung. Gerðu félagsmenn á-
gætan róm að máli hans.
Ennfremur töluðu formaður og
ritari Verkamannafélagsins „Hlíf“
í Hafnarfirði eindregið með því
að vinnudagurinn hér yrði stytt-
ur með óskertu dagkaupi og
k.váðu þeir verkamenn Hafnar-
fjarðar haia lagt út í sína bar-
áttu og sagt samningunum upp í
trausti þess, að „Dagsbrún" stytti
vinnudaginn um a. m. k. 1 tíma.
Hinsvegar reyndu þeir Jón
Bald. og Ól. Fr. að draga kjark úr
Framh. á 4. síðu.
Baráttan um
Ossíetzky
líiNKASKEYTI TIL
VERKLÝÖSBLAÐSINS.
Kaupm.höfn 8. febr.
Frá Basel er símað:
Eitt helzta blað í Sviss, Nation-
alzeitung, skrifar að tillaga sú,
sem fram hefir komið um að veita
Olympiubaroninum, Coubertin,
Nobelsverðlaunin, sé eingöngu
gerð til að spilla fyrir baráttunni
fyrir því að Ossietsky fái þau.
Hinar svívirðilegu árásir Knut
Hamsuns á hinn fangelsaða rit-
. höfund, hafa komið þessum aftur-
haldsöflum í góðar þarfir eða má-
ske verið um þær beðið af þeim.
NORDPRESS.
StúdentaverkSaiIi ð
KjötverkSalIIð í Londen heldur áfram
Verkfallið á kjötmarkaðinum í
Smithfield heldur áfram.
Öll fagfélög heimta að verk-
fallið sé viðurkennt.
NORDPRESS.
EINKASKEYTI TIL
VERKLÝÐSBLAÐSINS.
Kaupm.höfn 8. febr.
Frá London er símað:
í Áró
rosum
EINKASKEYTI TIL
VERKLÝÐSBLAÐSINS.
Kaupm.höfn 8. febr.
Stúdentamir í Árósum halda
fast við baráttu sína gegn na*-
istadósentinum. Fóru þeir nýlega
í kröfugöngu til að mótmæla þv£
að nokkur skærist úr leik í verk-
falli þeirra.
NORDPRESS.
Fundarhöld í Árnessýslu
Verkamenn á Eyrarbakka og Stokkseyrí
mótmæla einum rómi pólstík stjómarflokkanna og gera
kröfu til samfylking’ar
Þángmenn Frarasóknarfilokksáns skora á bænd-
ur að fiefila tállögur pær, er sampykktar voru á
pángá filokksáns áráð 1933
Þingmenn Árnessýslu hafa und-
anfarið haldið þingmálafundi í
lcjördæmi sínu. — Fundimir hafa
borið greinilegt vitni um vaxandi
óánægju með aðgerðir stjórnar-
flokkanna. Á Eyrarbakka og
Stokkseyri voru samþykktar allar
þær tillögur, er kommúnistar báru
fram og að heita mátti í einu
hljóði. — Á Stokkseyri kvaddi
Bjami á Laugarvatni sér þó hljóðs
áður en til atkvæða var gengið og
gaf þá fyrirskipun að drepa skyldi
allar þessar tillögur. En þar urðu
hæst 5 atkv. gegn tillögunum og
voru það strákar, sem þykjast
vera nazistar. Þessar tillögur voru
samþykktar á fundunum meðal
annara:
„Funduriun kreist af næsta Al-
þingi:
1. að iækkaðir verði að stórum mun
tollar á nauðsynjavörum almenn-
Gunnar Benediktsson,
foringi kommúnista í Ámessýslu.
ings,
2. að lækknð verði lann opinberra
starfsmanna rikislns i 8000 kn
hámarkslaun,
3. að lagður verði sérstaknr skattnr
á lúxnsibúðir og lúxnsbifreiðar,
4. að skattnr verði stórkostlega
hækkaður á hátekju- og stór-
eignamönnum,
5. að gjaldeyris- og innilntmngo-
leyfin verði dregin úr höndnm
heildsalanna og færS yíir á neyt-
endasamtök alþýðunnar,
6. að smáútveginnm sé séð íyrir
nægilegu rekstnrsfé og viðnnandi
kaupgjald sjómanna fatnframt
tryggt“.
Liðir þessir voru bomir upp
hver í sínu Iagi og allir sam-
þykktir í einu hljóði á Eyrar-
bakka, og á Stokkseyri ýmist í