Verklýðsblaðið - 10.02.1936, Qupperneq 3
V ERKL YÐSBL A Ð I i)
Sjómannabaráttan í Eyjum
VEDKLYDtBLAÐIÐ
Útgefandi:
KOMMÚNISTAFL. ÍSLANDS.
Ritstjóri:
EINAR OLGEIRSSON.
Afgr.: Vatnsstlg 3 (þriðju hasfl).
Sími: 2184. — Póstliólí 57.
Prentsmifljan Acta h.f.
KOMMÚNISTAFLOKKUR
ÍSLANDS
(Deild úr Alþjóða-
sambandi koinmúnlsta).
Formaöur:
BRYNJÖLFUR BJARNASON.
Skrifstoía: Vatnastig 3 (3. heefl).
Viðtalatimi:
Daglega kl. 6—7, virka daga,
Uppsagnírnar
I iðnaðínum
Innflutnings- og gjaldeyris-
nefnd hefir nú úthlutað megin-
þorra leyfanna fyrir 4 mánuði
ársins. Er með þeim skorinn svo
gífurlega niður innflutningurinn,
að margar verksmiðjur munu
verða að fækka fólki sökum hrá-
efnaskorts og hefir þegar heyrst
um eina,. sem sagt hefir upp
helmingi starfsfólksins. Er það
sælgætisgerðin „Freyja“.
Með þessu er gefið til kynna
hvað íslenzk alþýða á í vændum
á þessu ári: Gífurlega vaxandi
atvinnuleysi og aukna dýrtíð.
Er þetta bein afleiðing af kreppu
auðvaldsskipulagsins og kreppu-
pólitík stjómarinnar.
Þó kreppan sjálf sé ekki við- i
ráðanleg á grundvellt auðvalds- i
skipulagsins, þá er þó hægt að
láta afleiðingár hennar skella á
þeim ríku, — að láta þá ríku
borga, eins og Kommúnistaflokk-
urinn krefst og sannar að hægt j
sé. En það verður aðeins gert með j
slíkri kreppupólitík, sem felur í
sér aukna atvinnumöguleika og
lækkun á vöruverðinu út til fólks-
ins.
Kommúnistaflokkurinn hefir
þegar bent á hvemig fá má 7
milljónir kr. til að bæta kjör og j
atvinnu alþýðunnar, — og hann i
hefir margsannað, hvemig lækka
má vöruverðið með því að strika
út gi'óða heildsalanna, en tryggja
hinsvegar neytendafélögunum
beinan innflutning. Og enn meira
má spara með því að skipuleggja
vöruinnkaupin í miklu stærri stíl
og beint.
En með núverandi innflutnings-
pólitík er farið þveröfugt að:
Heildsölunum er í rauninni selt
fólkið á leigu til okurs, — eins og
skattheimtulönd höfðingjum forð-
1 i:m daga, — en leyfunum samt
um leið dreift þannig, að þeim
fáu smærri, sem fá þau, verður
lítið gagn að, því innkaupin verða '
svo dýr, ef kaupa á svo smátt. t
Og virka utanríkisverzlunar-
pólitík vantar algerlega. Það er
slcrafað um „skipulag“ og „skipu-
lag“ og hverri nefndinni bætt á
Jón Rainsson skýrir hér
áfram Irá gangi vímrn-
deilunnar i Ve.stm.eyjum
VINDHÖGG OG
BLEKKIN GAR.
1 gangi deilunnar virðist hver
skipulagsleg ráðstöfun „forust-
unnar“ verða mótherjanum að
vopni eða algert fálm út í loftið,
sem minnir á hvortveggja í senn:
lýsinguna á gáfnafari Sveins
dúfu, en sumpart á selshausinn í
Fróðárundrunum forðum, sem
hækkaði við hvert högg, sem á
hann var slegið.
Gefur eftirfarandi bréf 30. jan.
s. 1. frá Vestmannaeyjadeild K.
F. í. til „Jötunns“ bezta hugmynd
um gang þessara mála:
Bréi K.F.Í. til
»Jötons«
Heiðruðu félagar i Sjómannafélaginu
.iötumi.
Hér mcð loyfum við okluir vinsam-
logast að gcra nokkrar athugasemdir I
í sambandi við yfirstandandi deilu
og að láta í l.jósi við ykkur skoðun
okkar á þvi livað réttast yrði að gern
úr því sem komið ej'.
það vftrður ekki hjá þvi komi/.t
að taka til athugunar, hvort eitthvað
tic-fði mátt gjöra réttara en raun er
á orðin það sem af er dcilummr frá
sjónarmiði sjómannanna. Tökum t.
d stöðvun á innfiutningi veiðarfæm
(linútaus). Auðvitað var alll öðru !
máli að gegna el' um víðtæka inn .
fiiitningsstöðvun hefði verið að ræða '
„Verklýðsblaðið“ skýrði nýlega
f)'á ástandinu á Isafirði eftir
: skýrslum atvinnuleysisneíndar-
í ijmar þar.
Nú hefir verið safnað samskon-
;• r skýrslum á Eskifirði. Niður-
staðan var að tekjur hverrar 5
manna fjölskyldu voru að meðal-
tali 1025 kr. Það samsvarar því,
að hver maður hafi 0,56 kr. til að
lifa af á dag — eða 18 kr. á
niánuði.
Þessar tölur þarfnast engra |
aðra. en í rauninni er utanríkis-
verzlun íslands eins óskipulögð og
frekast er hægt. En hún er hins-
vegar heft á allar hliðar.
Hinsvegar er gefið, að íhaldið
notar sér þessa erfiðleika til að
reyna að kenna „skipulagningu
sósíalista“ um og reyna þannig
að bletta skipulagskenningar sósí-
alismans með því að bendla þeim
við þennan óskapnað. Og í því
lýðskrumi og blekkingum íhalds-
ins felst alvarleg hætta.
Þessari hættu verður að af-
stýfa. Hún mun ná hámarki, þeg-
t d. Kteinolíu, smurningsoliu, bygg-
ingureína, fólks o. fl.
paö vorður læplegii um dcflt að
I ankaauðvjildiö er á þessum tímurn
iiöfuöandstæðingur, ekki aðeins sjó-
mannanna, fieldur einnig smáútvcgs-
mannanna og annars millistéttar-
fólks, einnig i þessari deilu.
Kitt af aðaláhugamálum þessa vold-
uga andstæðings nú á timum, er tak-
) mörknn fiskframleiðslunar, á kostn-
j i:ð smáframleiðanda og hlutamanna,
i n til hagnaðiir fyrir þ;i stóru: liring-
iiuii og aðstandendur þeirra. Bankinn
< r því sterkasti fulltrúi einokunarauð-
valdsins. þessi áhugi bankans lýsir
séi fremst iif ölln i sparnaði fjárfram-
Ings til smáútvegsins, sparnaði gjald-
(yris og yfirfærslu, takmörkun inn-
tlutriing.s útgerðarnauðsynja í frjálsri
\e.rzlun, samfara umhyggju hans fyr-
ir forgangsrétti einokunarhringa
(Veiðarfairagerðar íslands o. fl.)
'r eildsala og slikra fyrirtækja.
Hvernig kemur þá slík ráðstöfun,
scm bann á innflutningi linutaus, til
iið verka á höfuðandstæðinginn?
1. Bankinn sparar sér á angnablik-
inu hið umtalaða fjármagn til smá-
úfvegsins, sem annars sat fast í
lccyptum útgerðarnanðsynjum og
brópaði á vexti sina og gróða, annars
tap bankans.
2. Enski hringurinn „Veiðarfæra-
gerð íslands" smjattar i aukinni
gróðavon á kostnað útvegsmannsins,
með styrkingn einoknnarinnar.
3. Bankinn fær sin eftirsóttustu
vopn upp i hendurnar, en þvær sak-
leysislega hendur sinar irammi fyrir
fómariambi sinu, smáframleiðandan-
skýringa. Lífið, sem menn lifa við
slík kjör, er ekkert líf. Og á með-
an albýðan verður meir og meir
að sætta sig við svona kjör, er
meðaltekjur hvers manrrs á Is-
landi yfir 1000 kr. á ári, eða 5
manna fjölskyldu 5000 kr. —
Svona geigvænlegt er arðrán auð-
váldsins. Gegn þessu mun íslenzka
alþýðan rísa. Skipulag, sem
skammtar alþýðunni hungur,
meðan allsnægtir eni til, verður
að víkja.
ar það hrun kemur, sem núver-
andi kreppupólitík Framsóknar
og Alþ.fl. leiðir til.
Það ríður því á að alliv þeir
rnenn innan Framsóknar og Alþ.-
flokksins, sem sjá hvert stefnir,
rísi upp gegn þessari pólitík, áð-
ur en það er um seinan og knýji
— með Kommúnistaflokknum —
fram róttæka pólitík, er lætur þá
ríku borga.
Og aiþýðan mun líka láta vita
það, að önnur pólitík verður ekki
þoluð.
um á kostnað sjómanna og baráttn
þeirra.
Háöstöfriii sú <iö stoppa aðflutning
línutaus verkar því öfugt við tilgang
sjónmmmnna, er í rauninni verklrann
baiikans, en ekki verkfall sjómann-
iinmi (Iock out, en ekki strækur) og
þess \ egn.-i nrjög rnisráðið.
þt'ssi misskildii harátta opnar leið
ýinsiim hiiiltnm þegar l'ram í sækir.
líún leiðir af sér ástæðulausa eftir-
væntingu á dogi hverjum og það, að
siimningur og sigur náist, samtaka-
aflið fær ekki sýnt. sjómönnum vald
silt; trúin á það sljógvast, óþolin-
niieöi og svartsýni grípur nokkurn
hluta sjómauuiinna, þverrandi samúð
rerkiilýös og smáframleiðenda verð-
ur þeim síiellt ljósari og allskonar
hugmyndir um sáttasemjara, firllnað-
ar utnboð, gerðardómur og vinnulög-
gjöf, st.illii afli stéttarsamtirkanna í
skugga, o. fl., sem loitt get.ur til full-
korains ósigurs sjómannanna.
Siima máli gegnir með stöðvun
kolaskipsins. Hún er að okkar dómi
neikvæö ráðstöfun í þessu tilfelli.
Með virðingu fyrir kurteisiegum
samræðum viö fulltrúa útvegsmanna
og lrverskyns samningaviti, skal því
þó ekki gleymt, að það eitt út af fyr-
ir sig er hvergi nærri fullnægjandi.
Liösöfmm stéttarinnar og samfylk-
ing nm settar kröfur hlýtur ætið að
verða aðalariðið.
pær i’áðsafanir sem við hefðum
álitið og álitum enn hyggilegastar úr
því sem korriið er, eru þessar:
1. Utgbrðarnauðsynjar flytjist ó-
hindráðar i bæinn.
2. Samtakakröftum alþýðunnar sé
einbeitt að stöðvun afgreiðsói á
olíu og sild.
:>. Hvergi sé vikið frá settum kröf-
uhr „.Totuns" og jalnvel bætt við
lágmurkskauptryggingu.
Kn þiið sem framkvæmd framan-
greindr-it ut.riða byggist á er það:
:rð allir liðtækir og reiðubúnir
kraftiir iilþýðunnar séu kvaddir
til sameiginlegs átaks fyrir þess-
nm kröfum. An slíkra ráðstafana
eni þett.ii fáhýtar pappírssam-
þykkt.ir og hvað annað, sem sam-
þykkt verður.
I þessu skyni viljum við hjóða Sjó-
inannafélaginu „Jötunn" sameiginleg-
aii almerinan sjómanna- og alþýðu-
íud i sitmráöi \ ið önnur verklýðsfé-
l(">g i hænum annað kvöld.
Framanskráðar athngasemdir og
uppástungur ernm við vitanlega
reiðubúnir til að ræða og endurskoða
: félagi við tninaðarmenn ,,.lötuns“
hvenau' sem er og gera á þeim breyt-
ingar ef rétt þætti.
Vinsamlegast, með stéttarkveðju.
Vest.mannadeild K. F. 1.
Forustumenn „Jötuns“ sinntu
vitanlega bréfi þessu engu, enda
þótt sýnileg óþolinmæði og óá-
nægja væri ríkjandi meðal margra
fundarmanna út af þessu lang-
vinna og úrræðalausa þófi milli
nefndanna og vildu auka styrkinn
bak við kröfumar. En formanni
fannst orðið svo mikið til um
þann styrk, að hann hafði á orði
í fundarbyrjun, að ekki væri til
ætlazt að tekið yrði við nýjuro
Hnngnrkjör alþýðmaar A
1025 k 1*0X1 ux*
Meðaifekjta? 5 maxma fjölskyldu