Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 24.02.1936, Síða 2

Verklýðsblaðið - 24.02.1936, Síða 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ liagsmuna. Og hvar það myndi skipa okkur á bekk í áliti erlend- is, er vitanlegt. Samningar þessir verða heldur ekki varðir með tilliti til augna- blikshagsmuna eingöngu, því í allmörgum löndum myndi — með aðstoð og góðvilja þjóðabanda- lags-þjóðanria — vera hægt að komast að vöruskiftum á svona grundvelli. Og sérstaklega var vitanlegt að gagnvart Italíu eru það bein stríðslán að láta það land fá vörur upp á svona skil- yrði, — land, sem þakka má fyr- ir, að fá vörur gegn fyrirfram- greiðslu í erlendri mynt. Það er því gefið, að slíkir samningar sem þessir, eru sið- ferðislega fordæmanlegir, póli- tískt glæpur og verzlunarlega séð vitleysa. Og það er gefið, að þeir væru ekki til orðnir svona, nema á Is- landi væri vald, sem bæri fyrst og fremst hagsmuni ítalska fasism- ans fyrir brjósti og gæti fengið sinn vilja hér fram. Það vald er til hér. Það vald er Kveldúlfur, sem rekur hér erindi ítalskra fasistafirma, landinu til smánar og skaða. Þess vegna verður íslenzka al- þýðan að rísa upp og heimta’ að samningnum við ítaliu sé slitið, að það, sem við gerum, sé gert I bandalagi við ríki Þjóðabanda- lagsins og einkahagsmunir Kveld- úlfs séu ekki Iátnir eyðileggja fyrir íslandi alþjóðlega. Verði valdhafar Islands ekki við þessu, verður verklýðshreyf- ing íslands að grípa til sinna ráða. Dagsbrún krefst aukins framlags til atvínnubóta og vcrk- legra framkvæmda Á Dagsbrúnarfundi í gær lagði fél. Skafti Einarsson fram eftir- farandi tillögur: Verkamannafélagið „Dagsbrún“ skorar á Alþingi: Að veita eigi minna en eina milljón króna til atvinnubóta á næstn fjár- lögnm og tryggja jafnframt framlög frá bæjar- og sveitafélögum, sem mið- ist við gjaldþol þeirra og sén þan bæjarfélög, sem mikið gjaldþol hafa, eins og Reykjavíkurbær, skylduð með lögum til að leggja fram tilskilið íramlag á móti framlagi rikisins. Að framlög til verklegra fram- kvæmda séu eigi minnknð, heldur ankin að miklum mun frá því sem úætlað var á siðustu fjárlðgum. Að rikið kaupi óseljanlegar neyzlu- vörar, t. d. fisk, kjöt og aðrar land- búnaðarvörur og útbýti meðal at- vinnuleysingjanna og séu þessar vör- ur keyptar eingöngu af smáframleið- endnm og samviunufélögum. Að setja lög, sem komi í veg fyrir okur og óeðlilega verðhækkun. Benti hann á að atvinnuleys- ingjarair yrðu að gera þær kröf- ur, að þingið gerði ráðstafanir til að mæta hinu aukna atvinnuleysi með auknum framlögum tii at- vinnubóta og verklegra fram- kvæmda. Haraldur Guðmundsson talaði móti tillögunni og sagði að verkalýðsfélögin yrðu að fara að gera það upp við sig, hvort rétt væri að beita sömu baráttuaðferð- um við núverandi ríkisstjóm og þegar Ihaldið færi með völd (!!). Sagði hann að kröfuraar yrðu að miðast við það hvort ríkis- stjómin væri vinsamleg verka- lýðnum eða hvort hún væri fjand- samleg, en ekki eftir þörfum at- vinnuleysingjanna!! Er nú orðið heldur lítið úr 4 ára áætlun Alþýðuflokksins um útrýmingu atvinnuleysisins. Ólafur Friðriksson talaði einnig á móti tillögunni og undrar það engan um það nátttröll verkalýðs- hreyfingarinnar. Sama var um form. félagsins Guðm. ó., sem ekkert hafði fram að færa móti tillögunni annað en að hann væri sammála Haraldi. Með till. töluðu, auk framsögu- manns: Eðvarð Sigurðsson, Hjört- ur B. Helgason og Árni Ágústs- son. Að lokum lagði formaður fram breytingartillögu við fyrsta lið tillagnanna um að skora á Al- þingi að auka framlag til atvinnu- bóta og samþykkja frumvarp um útgerð ríkis- og bæjar, og þar sem hann neitaði að bera hana upp í tvennu lagi, var hún þannig samþykkt, en aðrir liðir voru samþykktir einróma. Þrátt fyrir það þó Alþýðu- llokksforingjunum tækist í þetta Oiympsleíkarnír i Berlín verða nazistisk útbreiðslusamkunda Þýzka Ólympsnefndin er ein- göngu samsett af nazistaforkólf- um, sem hafa meira og minna tek- ið þátt í ofsóknum og hryðju- verkum gegn þýzkri alþýðu. I nefndinni eru: Generallautnant von Reichenau, Ýfirstjórnarráð Ritter von Lex, ofursti Mahnke, héraðsvinnuforingi dr. Decker og stormsveitarforingi Nord. En til að gera nefndina enn „tryggari“, hefir stormsveitarforingjanum Ileydrich verið bætt í hana, en hann er hinn eiginlegi foringi Gestapo (leynil. ríkislögreglunn- ar), maður, sem haft hefir for- gönguna í ofsóknum, morðum og pyntingum á tugum. þúsunda vamarlausra manna, og sem m. a. stjómaði í eigin persónu hinu ógeðslega morði á flokksbróður sínum, Gregor Strasser. Með þessu er því starfsemi nefndarinnar sett undir beint eftirlit Gestapo, sem er í því einu frábrugðið glæpamannafélögum Ameríku, að það er miklu öflugra og með ríkisvaldið að baki sér. I íþróttablöðum nazista — hvað þá í öðrum blöðum þeirra — eru reknar opinberar þjóðemisæsing- ar og reynt að vekja hatur á öðr- um þjóðum og kynflokkum. Hér skal tilfærð ein klausa úr íþrótta- blaðinu „Deutsche Tumzeitung“ frá 25. nóv. s. 1.: „Landamærin brenna alltaf. Hvorki friðarreglu- gerðir eða vinsamlegir ríkjasamn- ingar megna að hindra það að landamærin brenni, því það rr hér, sem lífið ólgar. Allsstaðar, þar sem þjóðir rekast saman, glampar á eldinn undir öskunni, og þá og þegar getur hann orðið að óstjóralegum loga. Þannig er það einnig við landamærin, sem skilja að Þýzkaland og Pólland“. Þetta segja mennirnir, sem ætla sér að skipuleggja alþjóðaleika, þar sem frelsi, friður og bræðra- lag allra þjóða á að vera hæsta boðorð! íþróttamenn þeir, sem nazist- arnir ætla að láta keppa, eru yfir- leitt engir áhuga-íþróttamenn (amatörar), heldur menn, sem hafa um langan tíma ekki verið látnir gera annað en æfa sig og þjálfa. En til þess að geta brotið grundvallarreglur ólympíuleik- anna, eru þeir skráðir „stúdent- ar“, „í fríi“, „starfsmenn við op- inberar stofnanir“ o. s. frv. Allt þetta sannar enn betur þá staðhæfingu, að allar ólympsregí- ur og hugsjónir verða þverbrotn- ar, ef leikamir fara fram í 3. rík- inu. Jafnframt er það augljóst mál, að fasistarnir ætla sér að gera leikana að einni stórri skrumauglýsingu, einni stórri agitasjónssamkundu fyrir þýzku böðulsstefnuna, nazismann. Þess- vegna leggja þeir svo dæmalaust kapp á þessa leika. Skulu hér til- færð ummæli tveggja nazistafor- ingja: Leiðtoginn fyrir „Ríkisnefnd- ina fyrir ferðalög útlendinga“, sagði svo í ræðu einni: „Takmark hinnar ólympsku agitasjónar er, að draga svo marga útlendinga hingað sem mögulegt er, — til að við getum sýnt þeim hið nasjónal-sósíalist- iska Þýzkaland". Og annar nazistabroddur, dr. Diem, sagði í ræðu, er hann flutti í lok síðasta árs: „Verkefni það, sem Ólympsleik- amir í Berlín eiga að hafa fyrir Þýzkaland, er þá fyrst leyst, þeg- ar það tekst að láta innihald hins þýzka eðlis koma fram 1 hinum ýmsu hátíðahöldum í sambandi við leikana“. Með öðrum orðum: Hinum drengilegu alþjóðaleikum á að breyta í nazistiska hallelújá-sam- skifti að draga úr tillögunum, hefir Dagsbrún samt látið uppi sitt álit á pólitík ríki&stjórnar- innar. Annars væri gott ef Alþýðu- flokksforingjamir vildu á næsta Dagsbrúnarfundi skýra fyrir at- vinnuleysingjum með hvaða að- ferðum þeir eiga að berjast móti atvinnuleysinu, úr því þeir ráða þeim til að stytta ekki vinnudag- inn og gera ekki kröfur um atvinnuaukningu!! Þar sem foríngj- arnír læra af reynslunni I síðastliðnum mánuði hélt só- síaldemókrataflokkurinn í Seine- héraði flokksþing í París, meðal annai's til þess að undirbúa þing sósíaldemókrataflokksins í Frakk- landi, sem átti að koma saman 2. febrúar, og þingkosningar í marz- mánuði. Margir af fulltrúunum, m, a. Zyromski, mæltu með því að verk- lýðsflokkamir hefðu sameiginleg- an lista þegar við fyrstu umferð kosninganna. Um væntanlega samfylkingar- stjóm sagðist Zyromski vera sam- mála Thorez, ritara kommúnista- flokksins, að verkalýðsflokkarnir yrðu að hafa hreinan meirihluta í slíki'i stjórn og að ekki kæmi cil mála slík samvinna við borgara- flokkana eins og hingað til hefði átt sér stað. Hvað segja hægriíoringjar ís- lenzka Alþýðuflokksins um þessi ummæli eins af aðal foringjum al- þýðunnar á Frakklandi? Eru þeir sammála? Einkcnnílegar undirtektir Á fundi Dagsbrúnar í gær var ákveðið að taka boði rússnesku verkalýðsfélaganna um þátttöku í sendinefnd til Sovét-lýðveldanna. Er auðvitað ætlast til þess, af þeim sem býður, að sendimenn- irnir séu kosnir á lýðræðisgrund- velli, á sama hátt og tíðkast í rússnesku verkalýðsfélögunum og allsstaðar þar sem lýðræðið er einhvers metið. En stjórn Dags- brúnar heimtaði að fá að ráða manninum sjálf. Er vandfundin önnur skýring á slíkri „kurteisi“ en sú, að meii'ihlutanum í stjóra Dagsbrúnar sé það óvelkomið, að sá maður sé sendur, sem verka- mennimir treysta bezt til að i'ann saka og skýra réttilega frá því, sem fyrir augun ber. Rétt er að taka það fram, að kommúnistamir lýstu því yfir, að þeir væru fylgjandi því, að ein- dreginn Alþýðuflokksmaður yrði sendur. Jafnframt því sem boðinu um að senda mann var tekið, var samþykkt áskorun til verkamatma um að styðja fjársöfnun Sovét- vinafélagsins til að standast kostnað af sendinefndinni. kundu! Slíkt verður innihald ,,ólympsleikanna“ 1936 — ef þeir fara fram í Berlín. Þá er ólymps- hugsunin — eins og gefur að skilja — elcki lengur til. H. H.

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.