Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 10.08.1936, Blaðsíða 2

Verklýðsblaðið - 10.08.1936, Blaðsíða 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ Olymps-hugsunin er ósamrýmanleg nazismanum um og- falið Ingólfi Jónssyni lög- fræðingi að'hefja rannsókn í mál- inu næstu daga.> Verklýðsblaðið hefir átt viðtal við félaga Jón Rafnsson, einn af bæjarfulltrúum Kommúnistafl. í Eyjum, sem nú er staddur í bæn- um: Hvernig stemning er ríkjandi meðal almennings í Eyjum í sam- bandi við það sem þar er nú að gerast í bæjarmálunum? Almenningur virðist fylgjast af athygli m,eð þessum málum, enda öngþveiti það sem íhaldsklíkan hef- ir stefnt hag, bæjarbúa í orðin al- ment áhyggjuefni, jafnvel langt inn í hinar fornu raðir «sjálfstseð- is«-flokksins. Er búist við að rannsókn þessi geti leitt af sér afhrópun núver- andi ráðamanna í bænum og nýjar bæj arstjórnarkosningar ? Hvað sem gildandi lög kynnu að geta tafið fyrir maklegum mála- gjöldum á hendur íhaldsklíkunni í Vestmannaeyjuim, verður ekki á því vilst, að hún er þegar fyrir lþngu dæmd og sek fundin af öll- ura Ix>rra, bæjarbúa, — enda eru mörg ofantalinna kæruatriða ým- ist beint eða óbeint viðurkend af hinum ákærðu., Dómur lýðræðisins í Vestmanna- eyjum yrði því hreinn og ótvíræð- ur í þessu máli. Hver eru núverandi kraftahlut- föH í bæjarstjórn Vestm.eyja — milli pólitísku fiokkanna? I bæjarstjórn Vestm.eyja eiga nú sæti 5 sjálfstæðismenn, 1 jafn- aðarmaður og 2 kommúnistar. Við síðustu bæjarstjórnarkosníngar, en síðan er hátt á þriðja ár, náði í- haldið svo knöppum meirihluta, ao leikur hefði verið þá, fyrir komrn- únista- og jafnaðarmenn samstilta, að taka yfirráðin. En hvað iíður samfylkinguinni í Vestmannaeyjum, nú í augnablik- inu? Fyrir rúraum mánuði sendi Vest- m.eyjadeild K. F. I. Alþýðu- flokki Eyjanna allítarlegt sam- fylkingartilboð, þar sem stefnt var 1932 lýsti Hitler því yfir, að Olympsleikar væru »uppfundning hinna alþjóðlegu Frímúrara og Júða«, og barðist á móti þeim. Þá var hann ekki orðinn kanslari í Þýzkalandi. Seinna skrifaði annar nasista- foringi, Bruno Malitz, bók, sem heitir »Líkamsæfingar í anda Nasjónalsósíalismans«, og ræðst þar með offorsi miklu á erlenda í- þróttamenn og alþjóðlega leika, Þar stendur eftirfarandi kafli orð- réttur: »Samkvæmt kenningu hinna frjálslyndu (liberalisten) eiga í- þróttirnar að vera þess megnugar ag tengja þjóðirnar sameinandi böndum. Alþjóðleg íþróttamót eru lialdin í anda bræðralags þjóð- anna. Frakkar kyssa, þýzkar stúlk- ur á vangann. Menn skiftast á rós- um og fánum, þjóðsöngvarnir eru spilaðir, menn skrafa. og skrifa vit- urleg orð um alþjóðafrið, um tengsli og- bandalög þjóðanna, um að því að lyfta hinni ágætu sam- fylkingarbyrjun á hærra stig og vinna henni jafna fótfestu utan og innan bæjarstjórnarinnar. Þó nú að svarbréf jafnaðar- manna hafi ekki, að þessu; sinni, verið eins ákveðið og æskilegt var, efast ég ekki um að þeir munu inn- an skams stíga sporið til fulls. Óyndis-spangól Jóhanns Jcsefs- sonar nú daglega í Morgunblaðinu og samfylkingartónninn í svar- greinum Páls Þorbjarnarsonar í Alþýðu.blaöinu, greinar sem liver samfylkingarsinni gæti skrifað undir athugasemdalítið, — þetta hvortveggja segir góða sögu um þróun samfylkingarinnar í Vest- mannaeyjum og boðar gott fyrir alþýðuna. Mun ég síðar víkja nánar að bæjarmálum Eyjanna hér í blað- inu, ef mér gefst rúm. »anda skilningsins«, — og þó hafa allir sigrar íþróttamanna vorra í öllum heimi ekki ennþá megn- að að strika út svíviröingar- og lygaklausur VersaJasamninganna eða lækka stríðsskaðabæturnar um hið minsta. Frakkar, Belgir, Pólverjar, Gyð- ingar, Negrar h.afa gengið til leika á þýzkum íiþróttavöljum, hafa sparkað knet-ti á þýzkum knatt- spyrnuvöllum, hafa synt í þýzkum sundlaugum, Lúxusfei'ðaJög’ hafa útlendingamir farið á okkar kostn- að, dýruim peningum Jiafa skipu- leggjendurnir sóað, — en engum manni dettur í hu.g að utanríkis- afstaða Þýzkalands til fjandmanna þess hafi batnaðu Nú eru þessir sömu menn að Jialda »OJym(psleika«, þessa al- þjóðaleika, sem, eiga að tengja þjóðirnar sameinandi böndum«, og þeir Jeyfa sér meira að segja aö staðhæfa, að leikamir fari fram í »olympskum anda«, anda bræðra- lags og' friðar með þjóðunum. Hvað hefir breyst? Eru nasist- arnir alt í einu orðnir alþjóðasinn- ar og friðarvinir og hættir að f jandskapast út í aðra kynflokka? Nei, þeir eru hinir sömu, nákvæm- lega sömu, þjóðrembingspostularn- ir og stríðsæsingamennirnir. En sáu það að þeir gátu ekki breytt Olympmleikunum í þá stórkostleg ustu auglýsingaibrefhi fyrir þýzka vazismann, sem nokkurntíma hef- ir verið sett á laggirnar, og þess- vegna hafa þeir leyst af hendi það slcipidagslega stórvirki ad ger- breyta ytra borði »þriðja ríkisins< svo, að gestirmr fái þá lognu hug- mynd um HitJersvaldið, að ailt sé þar í stakasta lagi. En að halda fram þeim barnaskap, að Berlín- arleikarnir séu venjulegir, heiðar- legir ÖJympsleikar, það skyldi enginn hugsandi maður láta sér detta í hug. Bældingur um Spán kemur út á morgun Á morgun kemur á markaðinn hér í Reykjavík bæklingur um Spán. Er það la.usleg þýðing á rit- gerð eftir ungverska hagfrasðing- inn Eugen Vai*ga, er birtist nú í vor. Ritgerð þessi varpar skýru ljósi á aðdraganda þeirra atbu.rða, sem nú eru að gerast á Spáni. Er í, bæklingnuím stutt ágrip af sögu landsins, landafræðislegri legu þess, háttum og skiftingu landsins í héruð, einkar skýr kafli um at- vinnulega, þróun S.pánai’, stétta- skiftinguna í landinu og loks um verkJýðshreyfinguna, hina póli- tískui flokka hennar og árangur samfjdkingarbaráttu kommúnista- flokksins. Ritgerðinni fylg'ir stuttur for- máli. Það er óhjákvæmilegt hverjum þeim, sem vill fylgjast með við- burðunum á Spáni þessa dagana og skilja aðstöðu og þróun þeirra stéttarafla er nú berjast á bana- spjótum, að lesa þennan bækling. BækJingurinnn kostar 50 aura og er gefinn, út af Kommúnista- flokknum. Verður hann seldur í »Heimskringlu« á Laugaveg 38,. auk þess sem hann verður Jx)ðinn til sölu á götunum, x. Frá Siglufirði Fyrir nokkrum dögum voru hér á ferð þeir Pormúður Eyjólfsson og félagi Sveinn Porsteinsson frá togaranefnd Siglufjárðar, til þess að leitast fyrir um kaup á togara fyrir Siglufjarðar- kaupstað. Voru undirtektir víst fremur daufar um ríkisábyrgð til þessara framkvæmda og mun enn ekkert vera ákveðið í máli þessu, sem alþýða Siglufjarðar hefur lagt mikið kapp á að koma í kring. Mússolmi og Rauði krossinn H. H. Sjúkraaðgcrðunuin á hæðinni fyrir neðan er iialilið áfrain. Hui'ðln er f hálfa nðl þá sem særzt hiifðu, og fór svo aftur til sjiiklings síns. Sem betnr íór særðist Mussolini I Alþýðublaðinu nýlega gefur Arngr. Kristjánsson Helga Hjörvar ósvikna og verðskuldaða ráðningu fyrir lofgerðar- rolluna um Mussolini í útvarpinu á dög- unum. Pað er varla þörf á þvi að taka kafla úr stríðsdagbók Mussolinis, i til- efni af því að bráðum eru 20 ðr liðin frá því atviki er þar um getur! Musso- lini lá þá særður á hermannaspitala, og I dagbók sinni iýsir hann sprengjuhríð •Austurríkismanna á þessa leið: »KIukkan var 8. Dálítið sólskin. Enn hefur einn særður hermaður bæzt við í nótt. Mér kom ckki dúr á auga. Allt í elnu — sprengjuhvinnr. Hennl hefur slegið niður rétt lijá spítalanum. önnur* Sú þriðja! Enn ein! Ailar springa þær í nokkurra inetra fjarlægð frá spítalaniim. \ Sjúkravörðurinn okkar, liann Parlsi, læt- ni þetta ekki á sig fá. »Skyldi það ckld vera af því að þeiv sjái ekkl »Rauðakross«merkið á þakinu«, segir iiann. »Hér nærri liaía þeir ckki gátt, og sé rnenn borna fyrir á börum. Að neðan kemur sársnukaveln. Hvinur heyrist, giamui' og brothljóð í rúðum á gnnginum og sjúkrastofunum. »Þessi sprakk nrer en liinar«, segi ég við Pnrisi, en er ekki búinn að sleppa orðimi þcgar lierbergið okkar fyllist áf liávaða og ryki. t5t úr mekklnum koma sjúkllngarnlr inn tll okkar skríðandi, veltandi og höktandi. Þeir, scm reyrðir eru vlð rúinin, vclta þeiin mn, og liggjn þar bjargarlausir, vein þelrra glynija um nllan spitaiann. Einn liafði særzt í öxl- ina, og oltið uiður stigann. Allir úr inargmennisstofunni eru nú kornnir inu tii okknr. Dr. Piceagnoni vnr að gera liættnlegaii nppskurð á hæðinni fyrir neðnn. Ilann skyldi sjúklinginn eftir á skiu'ðarbórðinu í liöndunum á aðstoðar- cuginn hœttulegn. Sá sem lengst liufði legið af okkur, og mí var cinmitt að ná fullum bata, særðist að nýju. Læknarnir voru að stumra yfir lionum, en hann mreddi mjög blóðrás. — Þeir sem geta eru að tala um atburðlnn: »Þettá eru mannluindar! Launmorð- ingjar! Þcir ætia sér að drcpa okkur,, lirað sem tautaix Hinir scm ómælandi eru, liorfa upp um þilin, óttaslegnum auguni. Austui'i'ikisnicnn ern cnii að skjótn. Við sþrengjuhvininn verðuv duuðaþögn í herbcrginu. Nú spfingur cin iangt í bnrtn«! Svo mörg eru þessi orð, og fleiri. Eit sá sami er ritaði þessar línur 1917, vílaði ékki fyrir sér árið 1936 að láta flug- sveitir sínar varpa sprengjum á sjúkra- hús Rauða krossins I Abessiníu. Þárna- Helga betur til bæna i þetta skifti, en fyrst að íarið er á annað borð að rekja varpað sprcngjuni síðustn fjóra mánuð- inn. — Hana! læknnmun þegar liann lieyrði að sprcngj- nnni laust niður, og flýtti sér upp tii dæmir Mussolini sjálfur atférlf sitt. — En Helgi litli Hjörvar skríður flatur upp gömul plögg um ítalska harðstjór- Er.n heyrist hvellur. Sá sem næst mér okkar. Hann koni undir oins reglu á, duftinu fyrir ‘ stóra og sterka mánn ann — Heígi las grein sína upp á 10 Uggur tclnr sprengjurnar. Hann cr kom- talaði nokkúr spckjandi orð með aðdá- inum. ðra afmæli hennar — þá birtum vér hér inn npp að 15. anlegri stlHlngn og sjálfstjórn, Athng-

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.