Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 10.08.1936, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 10.08.1936, Blaðsíða 4
Erfiðleikar Itala í Abessiníu Þad er nú komið á daginn, sem oft hefur verið spáð, að ekki eru ftalir búnir að bíta úr nálinni með Abessiniu. Nýjustu fregnir herma að herir Abessimumanna, nálgist Addis Abeba .hvaðanæf a, Þa.u hér- öð, sem ftajjr hafa. tekið eru um- setin af smáiierjum Abessiniu- manna, sem að næturlagi ráðast á vigstöðvar Itaia, án þess að þeir fái verujega rönd við reist. En í Norður- og vesturhluta landsins, þar sem AbessinumÐnn, enn hafa tögl og- hagjdir safna þeir nú liði og búast til nýrra, sókna í byrjun regntímans. Járnbrautin frá Dijbouti til Ad- dis Abeba er eina samgöngutaakið, sem hefir samband við höfuðborg- ina um regntímann, þegar veg'ir allir erui ófærir., Vernd þessarar brautar hefir ekki tekizt betur en svo, að hún er nú rofin á mörgum stöðum, eftir sprengjur Abessiniu- manna og gjörsamlega ónýt á svæðinu frá Addis Abeba til Dire- dua. Abessijiinlíeisarl SamtímÍB berast svo fregniir um megna óánægju ítalskra hermanna og ber mjög á því að heraginn sé að fara út um þúfur. Heimta her- menn. að komast heim sem fyrst og 100 þús. verkamenn, sem vinna við viögeröir og vegalagningar hafa næstum allir neitað að framlengja vinnusamninginn.. Áhugalid A. S. V. er bedið að mæta á bókhlððustíg 9, miðvikud. 12. ág. ki 8.30 e. li. VERUYÐSHAaa Spánn 1 orði og verki styður alþýða alheimsins hina spönsku stéttabræður sína Fi'á Moskra ei' síiauO: Samkvíemt frétt í New Vork Tlnies hófu amlfasistísku félögTn í New York í gter fjársöfnun til liantla alM'ðuíj’lk- JOSÉ 1)1 AZ forseti spáuska Kommúnlstai'lokksiiis ing'unni syönsku. Struv fyrsta (lagiiin voru sendlr 25 lnisuiul dollarur. Itauða hjlál]>in á Frakklandi heflr seut fjöida h.iúkrunarkveiiiia og liekna tll aðstoðar stjórnarllðinii spánska. f dag fóru 10 þúsund tonn af matvfeluin irá I’aris til Madrid. Matvæll þessi eru send sameiginlega aí' llauðu hjálpiiinl og öðr. um audfaslstískum félagsskap, — Fjár- safnanir á Frakklandi tii spanska verka- lýðsins nema orðlð fieifí mlljónuiu franko. Að því að einknskeyti til Verkljðs- hlaðsins frá fréttastofuimi Nordpress í Ivaupmanuaiiöfn liermir, lieflr þing pientura, sem nú stendur yí'ir í Stokk- hólmi samþykkt að styrkja spánska verkal-ýðinn með 7000 krónam. Verklýðsféiögiu og verklýðsflokkurnir í Sviss liai'a sett í gang miklu fjársiifn. un tll Spánar. 8tjói*nai‘hermn hefir tekið Cadiz Fiukuskeyti tll Verkalýðshlaðsins. Kaupniannahöfn f fyrrakvöld. StjórnaiTiernum veitir nllsstaðar bet- ur. Eftír IiarðvítHga hardaga hofnr liann náð tadlz á sitt vald. Borglraar Oviedo, Iluesca og Saragossa cru allar umki'ingdar at' her stjðrnariiinar. Það er búizt við að Cordoba niuní á hverrl stondu falla í hendur stjórnarliðsins. iVordpress. Vopnaöir einkennis- búnir nazistar á göt- um Reykjavíkur Á laugui'dagskvöJdið, um átta leytið, sást hópur íhaldsdrengja úr þjóðernis- fiokkniun svokallaöu lcggja af stai upp i sveft á reiðhjólum. Voru þeir alilr í einkenulsbúuingi síu- um og á bakpoka þelrra allra voru iest- ar byssur. Er þá nokkuð langt gengið, ef íhaid- inu hér í bænnm á að láta iiðast ad lialda hér uppi skipuíögðuui fiekks- pólitískum vopnaburði og það oplaber- lega. Frá Grlkklandi Frá Mosk oa er símaé. AUir borgaralegu. flokkarnir £• Grikklandi, að undanteknum kon- ungssinnum, hafa mótmœlt þing- rofi Metaxas-stjómarinnar. Krefjast flokkamir þess, aö- þing- iú verði nú fxgar kallað saman. — Stjómir flokkanna hafa óskað eft- ir áheyrv lijá konungi til þess að bera fram kröfur sínar, en hann hefur fram að þessu aðeins staðið í sambandi við Metaxas. Blöð kommúnista liafa verié bönnuð og blöð allra annara and- stöðuflokka hafa verið sett undvr stranga ritskoðwi. Ilvuð vepður um Spán? Kftir próf. E. Varga kemur út á morgtlll. Bæklingurinu fæst í »Heimskringlu« á Lauga- veg 38. — Verð 50 aurar. Kommúnistafi. Islands. Til pess að geta skilið mögu- leikann fyrir að geta komið ó hinni nýju STJÓRNARSKRÁ SOVÉTLÝDVELDANNA purfa menn oð lesa hina ógœtu skýrslu STALINS Sigur sósíalismans Faest hjó öllum bóksölum 09 úi- gefanda HEIMSKRINGLA Laugqv&g 38. ... -T Fix — þvottadnft gerir pvottinn mjallhvít- an, ilmandi og frískan. Og pad sem líka er mikils um vert: Fix pvær aðallega með- an pér sofið og hvílist. Fix sjálfvirkt pvottaduft kostar aðeins 50 aura pakkinn.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.