Verklýðsblaðið - 14.08.1936, Page 1
Reykjavík, föstud. 14. ág. 1936 j ÖRBIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST! | VII. árgangur, 67. tölublad
o
FingvcIIir upprei§nai*manna eru
þaktir þýzknm hernadarilugv él um
Stjórnarherinn sækir fram á Sudur-Spáni
Myndiu sínlr hcrmannahú]) úr liðl Mola liershöíðinfrja. Takið cftir prestinum!
Mestöll klcrkastéttin cr á baudi npprcisnarmanna, os hefir hað vakið lielft
vcrkalýðsins segn kirkjnnni.
Eínkaskeyti til Verklýðsblaðslas.
Kaupmnnnahöfu í gtvrkv.
Stuðniugvir hýzkit nnsistastjórnarinn*
ar við hina blóðusn uppreisn spönsku
faslstanna eykst stöðngrt. Til Marokkó
ltafa aftur komið fjöldi flugvéla og taka
25 þýzkir flugmenn |»Att I her Franeo
liersliöfðingja.
A flugTcllluum í Cadiz cru 20 tiýzk-
ar sprenglflugvélar, ílmni árðsarvélar
0.? sjö »Cnproni«-flugvélar.
Uppreisniu verður blóðugri með dcgi
hvcrjnm. Mára-hersveitir Franco frá
Afríku vaða um með ægllegri grimd I
borgnm ]>eini, sem nppreisnarmenn ráða
yfir.
Stjórnarherlun sækii' fram á Suður-
Spúni. Heíir hann tekið tvp bicl f ntíud
vlð Granada.
Madr id-f réttir:
í stjórnarfréttunnm frá Madrid í gæi-
kveldi var lesið upp skeyti frá foringja
hersins, er nú sækir að upprcisnar-
mönnum. Skýrir hann svo frá að hanu
cigf fult í fangi með að liafa tanmhald
á ehlmóði verkamannahei,sveltaniia.
í Estremadura vann stjórnarlierlun
inlkln sigra í gær. Ovicdo f Astúríu er
nú algjöiiega uuikringd af Iiersvpituin
stjórnarinnar og iiámuverkamanna.
Ægilegt slys
'i'el.ja má víst að línuveiðarinn
örninn frá Hafnarfirði hafi farist
með allri áhöfn fyrir Noi'ðurlandi.
Ekkert ihefir fundist úr skipinu.
nema smáveg-is rekald. Á skipinu
voru 19 manns, flestir á bezta
aldíri, maj-gir kvæntir og áttu fyrir
ungum börnum að sjá. — Slík
sorgartíðindi sem þessi beina hug-
um allrar þjóðarinnar til sjómann-
anna, sem hvað eftir annað verða
aö hætta lífi sínu: í baráttunni við
bafið. Og’ hvert slíkt slys vekur
upp kröfu sjómannanna og alls
verkajýðs um sem ajjra bestar ör-
yggisráðstafanjr, nákvæma skoð-
un skipa, eftirlit með loftskeyta-
tækjum o. s. frv. Þeir eru svo alt-
of margir, ungu, íslenzku sjómenn-
irnir, sem verða hafinu að bráð.
Atvinnuleysid
Níðingsháttur bæjarstjórnaríhaldsins
Þaö er nú fyrir löngu, sýnt að
fleiri möninum verðuir ekki komið
í atvinnu á þessu sumri við fram-
leiðslu til sjávar og sveita,. Stað-
reyndirnar hafa, sýnt okkur að
þrátt fyrir mikia síldveiö'i, karfa-
veiði og fl. eru ennþá nokkur
Jvundruð verkamanna, sem enga at-
vinnui Jiafa haft í sumar. Þessir
sömu menn hafa lifað viö sult og
seyru í allan vetim og jafnvel leng-
ur. Þeir eiga nú ásamt fjölskyld-
um sínum að mæta næsta vetri á-
samt öllum ]x>rra verkaJýðsins, sem
nú er við vinnu, með tvær héndur
tómar, klæðJausir og skuldum vafð-
ir. Krafa þessara manna, sem enga
atvinnu hafa haft í sumar hefur
verið sú að fá atvinnu. Verklýðs-
fólögin lrafa gert ákveðnar sam-
þyktir um vinnu fyrir þessa menn.
Bent hefuir verið á ákveðin verk-
efni, sem mætti vinna, verk sem
áætlað er að vinna á gildandi fjár-
lögu,m.
Nokkuð hefir áunnist um fram-
kvæmd ýmsra Arerkefna sem ríkis-
sjóður hefur ineð höndum, en þó
eru óunnin verk, sem mætti byrja
á þegar í stað.
Verkalýðsfélögin ger-ðu þær kröf-
ur til ríkisius og, bæjarstjómar-
innar, að öllu.m yrði séð fyrir vinnu
a. m, k. í sumar. Ríkissjóður hef-
ur þegai’ veitt all-mikla vinnu. En
íhaldsmeirihlutinn í bæjarstjórn
Reykjavíkur hefur svo að seg'ja
enga vinnu veitt. Bæjaryinnan er
Samúðarskcyti Komm-
únistafloklu Mands tll
spðnsku alþýðnnnar
Syoliljóðaudi skeytl sendi stjóm
Kommúnistailokks islftnds tli Azana,
forseta spónska lýðveldisins í irær:
Azana, forseti spónska lýðreldisins,
Madrld.
Við látum í ljósi dýpslu samúð
okkar með spönskn þjóðinni í henn-
«r hctjulcg-n baráttu, og við von-
um að henni takizt ineð síim glæsi-
lcga hugrckki að rinna algerðan
sigur yíir upprcistarmönnunum.
Mcð brenuandi baráttukrcðjn
Kommúnlstaflokkur íslands.
Ijá Hojprá & Sclmlz
Tatiste, Ijóste, iitate,
plflais lifreiðasiðr
Iðntaðarverkamemi þeir, söm
vinna við Sogsvirkjunina sendu
fagsambandi sínu kvörtun yfir að-
búð þeirri er þeir hefðu við vinn-
una. í samningum við Höjgaard &
Schulz var mælt svo fyrir að at-
vinnurekandi ætti að leggja til hús-
næði með ljósi og hita, auk ann-
arra hlunninda.
Nú hefir verkamönnuim þessum
verið komið fyrir í lélegum bílskúr.
/ skúrnum. er ekkert gólf, eklcerl
Ijós, vatn né hiti er í þessum hí-
býlmvb.
1 gær fór skrifstofustjðri Iðn-
sambands byggingarmanna austur
að Soginu, vegná þessara kvartana
verkamannai.
Þeim ætlar ekki að verða enda-
slept í yfirgangi sínum gegn starfs-
| rnönnum sínuim Jiinum dönsku
skjólstæðingum Eg-gerts CJaessens.
| með aJlra minnsta móti o. s. frv.
Verkamenn og fultrúar þeirra í
bæjarstjórn hafa livað eftir annað
flutt íhaJdinu. kröfur um aukna at-
j A'innu af hendi bæjarsjóðs, En í-
j lialdið situr' við sinn keip, öllum
i kröfurn um aukna atvinnu hefuír