Verklýðsblaðið - 14.08.1936, Page 3
VERKLYÐSBLAÐIÐ
VEftKLfOfBUM
útgeíandi:
KOMMúNISTAFLOKKTJR fSLANDS
Ritstjóri:
EINAR OLGEIRSSON
Afgreiðsla: Laugaveg 38.
Sími 2184. — Pósthólf 57.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
KOMMONISTAFLOKKUR
ÍSLANDS
(Deild Cir alþjóða-
sambandi kommúnista).
Formaöux:
BRYNJOLFUR BJARNASON
Skrifstofa: Mjólkurfélagshúsinu
Sími 4757.
Viðtalstlmi:
Daglega kl. 6—7, virka daga.
Bródurhöndin
Samfylkingarhuifmyndin er orð-
ið hjartfólgið á.hugaefni fjölda al-
þýðumanna. Með hverjum degi
veröa þeir verkamenn fleiri, sem
vilja stuðla að einingn vcrkalýðs-
félaganna og sem nánastri sam-
vinnu milli stjórnmálaflokka alþýð-
unnar. Enn eimir eftir hjá einstök-
um mönnujn af þeirri úlfúð og tor-
tryggni, sem óneitanlega hefir taJs-
vert borið á milli jafnaðarmanna
og kommújiista á undanförnuim ár-
um, en allur þorri verkamanna,
sem fylgja þessum flokkum að
máJum, er farinn að sjá, að ekkert
má verða því til fyrirstöðu, að liðs-
menn, þessara tveggja fiokka rétti
hver öðrum bróðurhönd og berj-
ist í einni fylkingu, fyrir sameigin-
legum hagsmunamálum.
Kommúnisti og alþýðuflokksmaö-
ur sem fara saman um boirð í sama
skipið, taka sömu handtökin í hafn-
arvinnunni, vinna hlið við hlið á
isama verkstæðinu, í sömu húsbygg-
ingunni dag eftir d.ag, komast að
raun um það fyr eða síðar, að þeir
hafa nákvæmlega sömu hagsmuna
að gæta, eiga sömu fjandmennina
yfir höfði sér, og sameiginlegar
vonir um íslenzkt verkalýðsríki. Og
hvað er eðliljegra en að þeir, sem
standa hlið við hlið í daglegri lífs-
baráttuj, standi saman í skipulagðri
baráttu stéttarinnar? Enda hefir
jiað jafnan orðið svo, þegar mest
hefir á reynt, að kommönístar og
alþýðuflokksmenn hafa rétt hver
öðrum bróðujrhönd, og barizt hlið
við hlið.
I síðasta blaði vaa' skýrt frá því
hvernig komnrún istisku. fagsam-
böndim í Frakklandi og á Spáni
hafa. komið á sameiningu við fag-
sambönd jafnaðarmanna, og
hvemig þessi sameinuðu verka-
lýðssambönd margfalda með-
limatölu sína á skömonum tíma,
og vinna nú að samfylkingu og
sameiningu verkalýðsfélaganna um
allan heim,. Og einu skilyrdin, sem
kommúnistar setja fyrir samvinnu
við jafnaðarmenn í verkalýðsfélög-
um eru þessi: Barátta gegn auð-
valdinu, barátta gegn fasismanum
og fvllkomið lýðrceði imian verka-
lýðsfélaganna.
Og hvað eru þessi skilyrði annað
Hamfapip Morguxibladsins
og Vestmannaeyjaför Ingólfs
Enda |>ó að Jóhann Jcsefason
alþingismaður. reyni að leiða hugi
lesendanna. frá því þýðingannesta
sem nú skeður í Vestmannaeyjum,
getur »Moggi« ekki duiið lesendur
sína jiess. að ]>að mun ekki vera
r.eitt smái'æði sem íhaldið i Vest-
mannaeyjum hefir að fela fyrir al-
menmngi i kjördcemi Jólianns.
1 dag er í Morgunblaðinu sér-
stakur leiðari, þar sem afskifti rík-
isstjórnarinnar af bæj armálaóreið-
unni í V estnmnnaeyjum eru
stranglega vítt, för Ingólfs Jóns-
sonar lögfræðings til Vestmanna-
eyja stimpluð sem flokkspólitásk
árás og fram knúin af kommúnist-
um, — Ingólfur fyi'ir fram stimpl-
aður sem hlutdrægur samfylking-
ardómari o, s. frv.
Iíver sem les skipunarbréf at-
vi n n u.málaráðuneytisi n s s, 1. föstu-
dag, sem birtist í Alþ.bl. nú fyrir
skömmu, getua* sannfærst, um að
Ingolfur er ekki skipaður sem
neinn rannsóknai'dómari, heldur
er honujn falið að »rannsaka bók-
hald og fjárreiðui bæjarsjóðs« —
ásamt fleiru, auk tveggja mann.a
sem bæjarstjórn er boðið að til-
nefna; sennilega. með það fyrir aug-
ura að tryggja Mogganum fulltrúa
í þessai-i rannsókn. Annars virðist
André Malraux er einhver glœsileg-
asti rithöfundur nútímans. Hann er há-
mentaður, skj-ifar sögur sínar af hár-
fínni list, hefir hlotið æðstu bókmenta-
verðlaun Frakklands, og er foringi hinn-
ar ungu skáldakynslöðar.
A rithöfundaþinginu í London í jöní
s. 1. hélt hann eina aðalræðuna. Hann
talaði um list fortíðarinnar, gildi menn-
ingarinnar, sem við höfum fepgið að
arfi, og um nauðsyn og skyldu okkar að
vernda þessa menningu. Hann talaði af
vlðtækri fagurfræðilegri þekkingu. út-
lit hans sjálfs og framkoma bar eins og
vitni þeirri menningu, sem hann talaði
um, í fegurð og fágun.
Tæpum mánuði slðar braust út upp-
reisn fasistanna á Spáni. Verkafólkið
bjðst til varnar, hlóð götuvígi í hverri
en aðalþættirnir í grundvallarhug-
sjón verkalýðsfélaganna? Var ekki
upphafleg tilætlun þeirra að ska.pa
verkalýðnum baráttusveitir gegn
auðvaldi og kúgun þess, og áttu
ekki aJlir verkamenn að vera jafn
réttháir í þessum baráttusveitum,
verk alýðsf élógunum ?
Og hvað ætti þá að vera því til
íyrirstöðu, að verkamenn iu* Al-
þýðuflokknum taki í útrétta bróð-
urhönd kommúnistisku verkamann-
anna?
Nú líðuy óðum að Alþýðusam-
bandsþingi, og verkalýðnrinn á Isl
landi tengir miklar vonir við þetta
þing. Aldrei hefir sameining verka-
»snakk« Morgunblaðsins um »hlut-
drægni« í þessu máli vera afar hjá-
kátlegt.
Hugsum okkur að Framsóknar-
eða jafnaðarmaður hefði verið
sendur. Vaíalaust liefði Mogga
fundist eitthvað við þao að athuga!
Hefði sjálfstæðismaðuy orðið fyr-
ir valinu, t. d. Jóhann Jés/, Jakob
Möller, Valdimaj.' Hersir eða ein-
hver þvílíkur vildarvinur aftur-
haldskJíki’Jinar í Eyjum, er sanni
næst að Moggi hefði ekki sakast
um »hlutdrægni« og réttar-kröfum
hans þai* með verið fullnægt.
En hér er komið að kjama máJs-
ins og í opna kviku Morgunblaðs-
klíkunnar: Heiðarlegan og sam-
viskusaman mann vill það mt af
öUu fá til Vestmannaeyja um þess-
ar mundir til að gegna þessu starfi.
Bréf félaga míns Isleifs Högna-
sonar, sem Morgunblaðið belgir sig
rnest út af, er vitanlega til atvinnn-
málaráðherrans og þá um. leið til
atvinnumálaráðuneytisins, í nafni
bæjarstjórnarminnihluýans en ekki
einkabréf til II. G., og er sent með
corvim skjölum til ráðuneytisins,
eins og það ber með sér sjálft.
Rvík, 12. ágúst.
Jón Rafnsson.
borg, bardagar loguðu um allan Spán.
Hvað kom það við franska listamann-
inum Malraux? Jafnnáið og líf hans
eigin listar. Pvl að Malraux, ávöxtur
hinnar glæsilegu frönsku borgarmenn-
ingar, er jafnfranit skáld nýrrar teg-
undar. Hann veit, að með fasistaupp-
reisninni er menningu Spánar og allrar
Vestur-Evrópu teflt í skyndilegan voða.
Verkalýðshetjurnar á Spáni, sem berj-
ast fyrir lífi sínu og frelsi, berjast
jafnframt fyrir verndun menningarinn-
ar. Hið nýja skáld, sem líka er bardaga-
maður, á heima í þeirra röðum. Rétt
eftir að uppreisnin byrjaði, fór Malraux
til Madrid til að bera spönsku alþýð-
unni samúðarkveðjur, hvetja hana í bar-
áttunni og skipuleggja hjálparstarfsemi
til handa henni. Hann berst fyrir því I
lýðsfélagarma verið eins brýn nauð-
syn og nú, þegar fasistahættan
liggur eins og martröð yfir mest
allri áJfuxtni, líka okkar Iitla landi.
Og beri þetta þing gæfu til að sam-
ema öll vei-kaiýðsfélög á Islandi,
mundi það marka tímamót í sögu
verkalýðshreyfingarinnai'. — Og
þetta getur tekist. Alþýðusamband,
sem hefði fvdlkomið lýðrœöi innan
sambandsins og sambandsfélaga í
lögum símim, hefði möguleika á því
að tengja öil íslenzk verkalýðsfélög
í eina baráttuheild, og það strax í
lmust.
Hvað verður
um Spán?
Það er næsta furðulegt, hve lítið
hefrr verið ritað á íslenzku, fræði-
legs efnis, um Spán; sérstaklega,
þegar tekið er tillit til þess, að með
íslendinguxn og Spánverjum eru
mikil viðskipti og í kjölfar þein*a
fer oft meiri kynning. Enn tilfinn-
anlegri er þessi vöntun nú, þegar
vart er um annað meir tafað en þá
atburði, sem nú ei*u að gerast á
Spáni og sem á örskömmum txma
eru orðnir að alþjóðlegu viðfangs-
eí'ni. Bæklingur sá, sem hinn
heimskunni hagfræðingur próf.
E. Varga hefur samið og nú er
kominn út á íslenzku bætir mjöe;
úr þessari vöntun.
Það eru sérstakar ástæður, sem
eiga rætur sínar að rekja til sögc
Jandsins, sem bregða ljósi yfir á-
standið á Spáni., Próf, Varga gerir
grein fyrir þeim og rekur þjóðfet-
agsþróunina frá sögulegu, land-
fræðislegu og hagfræðislegu sjón-
armiði. Hann sýnir fram á það,
að borgaralega byltingin hefua* enn
ekki verið leitt til lykta og að skref-
ið sé ekki valdataka verkalýðsins,
heldur styrking lýði*æðisins.
Baráttan á Spáni er ajþjóðlieg
barátta milli lýðræðisins og menn-
ingarinnar annarsvegar, ag fasism-
ans, afti’.rhaldsins og ómenningar-
innar hinsvegar., Verkamenn taka
upp hanskann fyrir lýðræðið,
vegna þess að af því geta þeir
vænst verulegm kjarabóta og' meiri
menningar.
Lesandanum verður ljóst, hve
hörmujegui- málstaður uppreisnai'-
manna ei'. Með ofbeldi hafa þeir
ráðist gegn framfaraviðieitni fólks-
ins og gera sitt ýtíiasta til þess, að
Jialda því í sárustu'i neyð, með órétt-
látustu ánauð, sem ekki þekkist
lengur annai'sstaðar í Evrópu.
AJlir þeir, sem vilja skilja uxn
hvað er barist á Spáni, verða að
lesa þennan bækling.
Frakklandi og á. alþjóðlegan mæli-
kvarða sem einn aðalmaðurihn í bar-
áttunefndinni gegn stríði og fasisma, að
samhjálp allra þjóða verði sem öflugust
með spanska verkalýðnum I frelsisbar-
áttu hans. Ekki aðeins I orði, I ritum
og á þingum, heldur einnig I verki
berjast skáld hins nýja tima fyrir vernd-
un menningarinnar. Pau eru reiðubúin
livenær sem er að skifta á pennanum
og byssunni, eftir þvf hvort vopnið
kemur að betra haldi.
Kristinn Audrésson.
Fréttaritari frá tímaritinu »Rund-
schau,« náði tali af MaJraux, þegai’
hanxi kom aftur frá Spáni, og
spurði hvaða áhrifum hann hefði
orðið fyrir í ferðinni.,
y>Hvaða áhrifum?« svaraði Mal-
raux xþeim áhrifum, fyrst og
Framfu á í. síðu.
Anclrc Malranx
um nauðfiyn samhjálpar með spánska verkaHðnum