Alþýðublaðið - 16.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1922, Blaðsíða 2
At•10 0 010 Nýkomnar vörur: Regrfrakkar, frá 37,00 Hermannafrakkar 4faldir 95,00 Frakkar, sérlega lag- legir, bláir og misl., á 75,00 Karlm. regnkápur frá 29 00 Drengja do. allar atærðir. Reiðjakkar, aem halda vatni betur en oliufót, kr. 45,00 Önnur góð^tegund — 38,00 flaraldur Arnason | Ný bók. Gieðileg Jó! I Fimm jólasögur, góðar og faliegar. Bezia og ódýraita jólabók árains. Verð kr. 1,50 muni &It fara á höfuðið. Eftir að alþíngi hefir játað þetta með því að kiutast til um öll þeisi mái og lána bankanum stóifé, virðíit undirlegt ef ætU að dsema þan nmmæll ómerk. 3 liðurinn um að peningakrepp an stafi af lánum þeim sem ís Izndsbanki veitti fiskhring Cop Isnds, er nú viðurkendar af flestum, ©g vart ættu þan ummæli að dæmai-t ómerk. 4. iiðurinn, um að fjárhagiörð- ugieikarnir stafi af óviturlegum ráðátöfuuum Islandsbanka og að bánk&stjórnin hafi framið axar sköft, virðast á sama hátt liggja f augum uppi. Enginn þessara fjögra liða er þvf þacnig, að hægt ætti að vera að fá þá dæmda dauð* og ómerka né heldur að Ódýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. Mjölnir. Hasolia. Benzln, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Eiðjið letið um ol(a á stáltnnnum, sem er hrein- nst, nflmest og rýrnar ekki rið geymslnna. Landsverzlunin. Hvíta Rösin er jólahveiti ársins. í heildsölu og smásölu hjá Kaupf élaginu. Skrlfstotnsfml 728. Deildnrsfmar: 1298, 1026, 1256, 951.- ^Tobler hægt væri að gera skaðabóta- kröfur þeírra vegna, eoda rtuðu ýmsir fleiri menn en Ólafur Frið riksion um bankamálíð fyrir og eftir og það engu óvægara, án þess að bankiun höfðaði meiðyrða- og skaðabótamál gegn þeim. Skýrsla Isiandsbanka um úttekt peninga úr bankanum sannar al veg hið gagnatæða við það sem bankinn ætlast til. Fyrsta greinin, sem ateínt er fyrlr og aðalmálið er um, er frá 12. ágúst i920. Hinn 3—12 ágúst eru teknar út dáglegá úr bankan- um umfram inniög um 66 þús. kr., en eftir að greinin kom út, 13. —31. ágúst að einsum 32 þús kr. dagltga Frekari útdráttur aýn ir að ínnieignir tslandsbsnka voru farnar að miaka löngu fyr en greinarnar komu út f Alþýðublað inu. Frá 1. janúar tll 1 júcí 1920 iækka innieigairnar um 105 þús. kr, frá I. júni tii 1. júii s. á. um 250 þús. kr. og i júlimánuði um 1100 þús. kr., eða jafnmikið og í ágústmánuði. Þar sem bankinn ■1 B S. & B. B. 8. & B. Xarlmannastigvél og skór, margar ágætar tegursdir. fást nú frá kr. 15,00 parið kjá B. Stefánss. t Bjarnar Taiafmi 628 Laugaveg 22 A. ■ _ "7 hcettijjað innleysa seðla sina i júni, sýna skýrslurnar glögglega að úttektin stafar einmitt af þeim ráðstöfúnum bankans sjálfs, tn ekki af greinum Aíþýðublaðsins, sem birtast ekki fyr en 12 ágúst. (Frh.) Héðinn Valdimarsson. Ummr heidur fund á morgun Siðasti fundur fyrir jólatréshátlð. Sýndar skuggamyndir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.