Alþýðublaðið - 16.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1922, Blaðsíða 1
ublaði &mWk& ti*. Hfc? JU^ý4N^*l£&nsi' 1922 Ltugardagimt 16 desember 291 töitsbiað Hæstaréttardómurinn. Hinn 9 þ m k »sð bæstiréttur upp dóuo ( máli íslandsbanka gegn <ölafi Friðrikaayni, út af greinam sem ritaðar böfðu verið um bank- ann 1 AlþýðubUðinu i ígústmáu »ði 1920. M»lið og dómurihn er svo mikilsverður, að ekki verður hjá þvi komist að ræða hann aokkru nínar, og ætti hver ein- a>ti maður ( landlnu að lylgjast «neð 1 þvl, sem gerst hefir. Aðdragandlnn. t Jónimánuðí 1920 bætti ís- landsbankl að innteysa seðla s(na erlendb. Sló þá óbug á allm lands- menn, sem skoðuðu þetta sem yfirly»ingu um, að bankinn væri 4 alvariegum fjarhagsvandræðum. ©iftðin tóku að skrifa nm maiið Viðtöl vo>u birt við merka ffár- tnálameno, svo seni Ksaber banka stjóra Landsbankans, og menn fþustu í bankann tlí þess að taka út ianieignir sinar. A'þýðablaðið 'iét mál þetta fyrst afskiftalamt, «n í ágútttoánuði voru þsr skrif- aðar nokkrar ritstjórnargréinar, fþar sem bankastjórn í<landsbanka war vitt fyrir óviturlegsr ráðstaf anir bankans og landsstjórnin vítt íyrir áðgerðileýsi, með þvf að auðsætt væri, sð fjárhagsvandræði Ibankans munda lenda yfir á þjóð inni, ef ekki yrfi -frekar aðhafst. Fyrsta ritstjórnargreinin ( Alþýðu- blaðinu um þetta birtut 12 ágúst 1920. Vegna þsssara greirta stefndí Islandsbanki Olafi Friðrikssyni rit'tjó a I október 1920 5 malum, Kraiðist »ð ýms ummæli blaðsins yrðu dærad dauð og ómerk Og iögð við þyngsta refsing sem löe leylðu, en auk þess greiddi ÚK F'. bankanum IOO þús kr. fyrir hve>t rrá< eða saoitsh £00 þús. kr. i skaðabcetur vegna fj.r tjöns og álitshneKitis Munu fair hafa tekið þessa kröfu bankans alvarlega þá. Málareksturlnn. Ólafur Friðnksson krafðist aftur á móti sýknunar, að stefnandi yrði dæmdur i sekt fyrir óþsrfa málsýfing og til þess að greiða allan málskoitnað sér að akað- íausu Þau ummæli, sem íslandsbanki vildi fá dæmd Ómerk ( aðalmál inu og sér tildæmdar skaðabætur fyrir, voru þcssi: 1. Fyrirsögn: .Flotið sofandi að feigðarösi*. 2. Undirfyrirsögnin: „Á íilands banki að draga landið með sér i höfoðið?" 3. „Svo að segja að hverjum degi sem liður agerist pen- ingakreppa sú er fslandsbanki hefir sett landið i, aðallega með þvi að lsna Fiikhringn um innstæðufé almennings til þess að braska með". 4. nSiðan erfiðieikamir byrjuðu— erfiðleikamir, sem allir vita að eru óviturlegum Og óverj andi ráðstöfunum Islandsbanka að kenna, hefir bankastjórn- in framið þau sxatsköfr, að fyllilega er ljóst, að hún er með öllu raðþrota". Etnu sönnnnargögnin, sem ís- landsbanki lagði frám, (, mílinu um að hann hefði beðið fjárhags legt tj'ón eða álitsknekki vegna þessara umoiæla, var sbýrsla um innlagt og úttekið fé úr innláns bólrum t^landsbanka i ágúst árin 1919 og 1920, er sýndi að i ágúst 1920 hafi verið tekið út umfram ienlán 1100 þús. kr., én I 'ágúst 1919 að eins um 74 þús. kr. c Þessi umcsæli Aiþyðoblaðsins, sem bér að framan getur, eru opinber gagorýni á bankastjórn Og landsstjórn, en ekki persónu lega æiumeiðandi fyiir nokkurn maná. 1. líðurinn á við iandsstjðrnina, en ekki banksstjórnina, og gat bankastjórnin þvi illa krafist að JólaYörur: 8y lí ixr og H veiti með heildsöluverði. öerliveiti niðursett. æúkkuladi niðursett. ICryclclvöriir. Alt til bökunar. ^ultutajU. Nyír ávextir og þorkaðir. AUs konar ureinlsBtisvörwr tii jólanna. Islenzkt SUIJÖr á 2,50. Kanjgikjöt og kæía. Jólaspil , 6 tegundir. «Xólakerti. jrölavindlar mikið úrval. rfceylitófrak margar tegundir. Oigarettur i öskfum, Verðið er eins og áður sann- gjarnast bjá Kaupfélaginu. þau yrðu dæn d dauð og ómerk. 2 Hðuiinn er llka spurning til landsstjóroar, um hve lengt banka* málin skuli latin aftkiftalaus af landsstjóin, og e( svo verði, þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.