Spegillinn - 01.06.1926, Qupperneq 1
SPEGILLINM
(Samviska þjóðarinnar, góð eða vond eftir ástæðum).
3. tölublað
Reykjavík, 1926
1. árgangur
W—mini' •
1. í Hriflu,;i918. 2. í París 1921. 3. í Grimsby 1922. 4. í Timbuktu 1925
Merkustu blöð landains — in spe — »Tíminn« og »Speg-
illinn« hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá að flytja
myndaflokka af hinum nýkjörna lögjafnaðarnefndarmanni
vorum.
Hefir »Framsókn« þar að vanda verið giftudrjúg með manna.
8kiftin. Því þótt Einar kunni að vita lítið eitt meira i lögum
lands vors, sem vafasamt er, er hann aftur á móti með öllu
ókunnur í erlendum stórborgum og á meðal erlendra stór-
menna. Hann hefir aldrei farið til Frakklands, aldrei komið
til Bretlands, nema nokkrum sinnum í kjallaraknæpu í Leith,
og aldrei litið neina negramadömu girndarauga. Eru og myndir
af honum heldur ekki viða kunnar, hvað ei er að furða,
þar sem hann hefir ekki setið fyrir nema einu sinni, í gamla
daga hjá Daníel og i annað Binn hjá Pjetri. Er sú fyrri
mynd orðin máð, en sú síðari sögð með Öllu glötuð.
Má þvi telja mikinn sóma fyrir land vort, bæði út á við
- \