Spegillinn - 01.06.1926, Side 4
4
SPEGILLINN
Kerlingarvella.
(Ort á rakvjel).
Borgin er hljóð urn bjartar sumarnœtur,
Bílar og vagnar ókomnir ú fcetur.
Krian d steini kúrir vœrt i draumi.
Kastar sjer hornsílið í djúpum áli.
Ormurinn blundar undir grœnu kdli.
Einmana svanur líður móti straumi.
Húsin þau bíða’ í húmi hvitrar óttu.
Hvergi sjest grannur skorsteinn rjúka’
um nóttu.
Blœróma, ndttkvik þoka’ um mýri’ og
móa.
Moldin er gljúp, sem auga vœtt af tári.
Logngolan vaggar jaröar höfuðhári.
Hóar með mjóum rómi spói’ og kjói.
Vakna, þú sveinn, af Sunnlendinga
draumi!
Sólroðin fjöltítl berast fyrir straumi.
Utan úr Viðey mótorbdtur brun&r,
Búinn að mjólk úr fagureygðum kúnum.
Leikur sjer ungleg tóa heima’ á túnum.
Töfrandi sólarflóð d gluggann bunar.
Islenska vor, í öllum þinum úða!
Avarpa’ eg þig í fögrum litaskrúða.
Til eru engin útlönd — enginn heimur!
Einu sinni’ i fyrra var jeg hdlfur.
Jsland er alt, en Island er jeg sjálfur.
Al l ons! N ú gengur það á
f ótum tv eimur.
Guð sendi laxinn upp fyrir hann BúðaU
Branduv Fylgan Bisness.
Spegillinn
kostar 50 aura.
Sjeu 3 blöðin, sem út eru
komin, keypt í einu, kosta þau
öll 1 krónu.
Ritatjórar:
Páll Skúlason. Sig. Guðmundsson.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
3. Sýningarhús, var sem sýna skal lifandi
eftirmyndir af þingtnönnum á kjósenda-
fundum, í skipsveislum og við samningu
ferðakostnaðarreikninga.
4. Hólmgönguhús, er reist skal beint þar
uppi yfir, er hólmgöngur voru háðar til
fórna, alt til þess er fimtardómur var
innstiftaður. Skal þar Gruðmundur list-
málari Einarsson heyja einvigi við dr.
Alexander og Hákon í Haga.
ö^Gengiskauphöll, þar sem menn geta
fengið skattaskrár sínar stýfðar, gegn
sanngjörnu endurgjaldi.
6. Ræstingar- og snyrtingarhús, þar sem
þingheimur geti fengið klippingu, kemb-
ingu, hárliðun, þvott og þrifaböð á ríkis-
ins kostnað. Til viðhalds stofnun þess-
ari skal verja öllum þeim togarasektum,
sem landhelgissjóði áskotnast og rikis-
sjóður hirðir ekki sem sina eign. Þó má
þessu ákvæði breyta, ef þurfa þykir,.
með einföldum lögum.
7. Náðhús mikið og veglegt, er nota megi
milli þinga sem skóla fyrir þingmanna-
og ráðherraefni. Skal áfastur byggingu
þessari mötuneytisskáli, er vera skal til
ókeypÍB afnota fyrir þingmenn og af-
komendur þeirra í níunda lið.
8. Goðahof, er hafi inni að halda líkön
þeirra núverandi Þingvallagoða og Eyj-
ólfs sáluga Bölverkssonar.
9. Tjaldaðar skulu tvær búðir að fornum
sið, og skal önnur þeirra Hlaðbúð heita.
Skal þar selja helstu nauðþurftir þing-
manna, svo sem sódavatn, hárspíritus,
kryddsild, lakkris og Sen sen. Skal selja
vörur þessar við heiidsöluverði, en ríkis-
sjóður ber halla þann, er verða kann á
fyrirtækinu.
(Framh. i næsta blaði).
LanÖ5kjörið
Z. og 3. flokkur.
Uelkominn til íslanös, Vðar Hátign!