Spegillinn - 01.12.1926, Page 1

Spegillinn - 01.12.1926, Page 1
SPE6ILLINN (SAMVISKA ÞJÓÐARINNAR, GÓÐ EÐA VOND EFTIR ÁSTÆÐUM) 6. tölublað Reykjavík, 1926 1. árgangur Um bölu og ragn og þjóönýting þess. Uiðtal uið öuðm. Finnbogason, fyr próf., lan.Ö5bóbau., ðr. phil., R. Dbr., R. F.(?). Off. ð’ac. ***, p. p., m. m. Vjer höfðum ekki fyr lesið auglýsinguna um fyrirlestur dokt- orsins í samherja vorum Mogga, en vjer þutum sem skórnir toguðu upp á landsbókasafn og börðum þar að dyrum. — »Kom inn, for Satan!« var svarað að innan. Vjer skjálfum, en göngum þó inn, og látum sem ekkert sje. »Góðan daginn, herra doktor,« segjum vjer, »hvað megum vjer hafa eftir yður, til birtingar i blaði voru?« »0, hvern fjandann haldið þjer, að þjer megið sosum hafa eftir mjer,« segir doktorinn; »jeg

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.