Spegillinn - 01.12.1926, Blaðsíða 1

Spegillinn - 01.12.1926, Blaðsíða 1
SPE6ILLINN (SAMVISKA ÞJÓÐARINNAR, GÓÐ EÐA VOND EFTIR ÁSTÆÐUM) 6. tölublað Reykjavík, 1926 1. árgangur Um bölu og ragn og þjóönýting þess. Uiðtal uið öuðm. Finnbogason, fyr próf., lan.Ö5bóbau., ðr. phil., R. Dbr., R. F.(?). Off. ð’ac. ***, p. p., m. m. Vjer höfðum ekki fyr lesið auglýsinguna um fyrirlestur dokt- orsins í samherja vorum Mogga, en vjer þutum sem skórnir toguðu upp á landsbókasafn og börðum þar að dyrum. — »Kom inn, for Satan!« var svarað að innan. Vjer skjálfum, en göngum þó inn, og látum sem ekkert sje. »Góðan daginn, herra doktor,« segjum vjer, »hvað megum vjer hafa eftir yður, til birtingar i blaði voru?« »0, hvern fjandann haldið þjer, að þjer megið sosum hafa eftir mjer,« segir doktorinn; »jeg

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.