Spegillinn - 27.09.1930, Blaðsíða 7
17., V.
151
Spegiiíinti
Úr Eyjafirðinum er oss símaff. Talið alveg ómögulegt a'S fjár-
málaráðherrann geti komið í rjettirnar sökmn annríkis. lJavíð á Kroppi
niun annast um bæði fjallgöngur og sundurdrátt í rjettunmn fyrir
hdun. ffthugasémd Spegilsins: Oss keniur þetta annríki dálítið á óvart
þar sem lánið er enn ófengið og því lítiS liægt að gera. Hvað muu
vera, þegar alt fer að konxast í blómá aftur með fjárhaginn? Mikil
spummg, hvort ráðherrann getur komist noröur til rúningar í vor.
Frá frjettastofu vorri er símaff: Tveir af bankastjórmn vormn eru
nýlega farnir utau í lánserindum, annar þeirra frá Útvegsbankanmn,
Jón Baldvinsson, en hinn frá Búnaðarbankanuni, Bjarni Asgeirsson.
— Ekki hefir lieyrst, hvert þeir liafa ætlað, eða livort þeir eiga að
ferðast báðir saman, hvor öSrum til styrktar, eSa hvor eigi að vinna
fyrir sig. lijett áður hafði Jón Ólafsson farið til Vestmannaeyja og
Páll Eggert til Grímseyjar, en sennilega hefir hvorug sú ferð verið
farin út af 12 milj. la'. lánsheimildinni, heldur viðvíkjandi einhverju
smærra. Aths. Sp.: Rjettæra væi'i fyrir þá Georg og Pjetur aS fara
eitthvað a'S hugsa mn útbúning til ferðarinnar.
Frá s. st. er símaff: Heyrst liefir, að maSur hafi verið gerSur út
á trillubát til AmeríkufeæSar.
Spegillinn vonar, að þessi ferð geti orðið bæði manninmn sjálfum
og útgerðinni til sóma.
Skeyti frá Speglinum: Hjartanleg samúð með íbúunmn á annari
hæ'S Landsbankans í tilefni af því, að mestu húsnæSisvandlc.væði þeirra
eru nú leyst.
Frjettaskcgti. Heyrst hefir, aS veiðimaöur einn hjer hafi látið gera
trjehest til gæsaveiða. Um árangur af veiSiförinni ókunnugt.
Spegillinn biður þennan nýja Odysseif vinsamlegast að senda
skýrslu um förina, ásamt mynd af sjer og liestinum, til birtingar í
næsta blaði.
Frá frjettastofunni er símaff: Yfirfræðslmnálastjórinn hefir vei'ið
settur af. „Tíminn" geiur samt von um, að lmnn fái eitthvað í staðinn.
Aths. Sp.: Hver ver'ður þá yí'irfræðslumálastj óri ‘l
Frá leikf jelaginu er símaff: Allir leikhúsvinir liafa nú þegar skrifað
undir áskorunarskjal þess efnis, aS þjóðleikhúsbyggingunni verSi flýtt
sem mest. Aths. Sp.: Petta skjal hefSu lánbeiðendumir þurft að hafa
með sjer í utanferðinni, til þess að sýna, að vjer ætluðum þó að nota
fjeð til einhverra þarfa.
Fyrirspurn frá Speglinum : Morgunblaðið gat þess eigi alls fyrir
löngu, aS maður nokkur aS nafni Wilkins liefSi í hyggju að fara til
NorSurpólsins í kafbát und.ir hafinu. Pessi frjett hefir valdið oss
mikluin heilabrotmn, og erum tæplega í rónni fyr en vjer höfum feugið
fulla skýringu á því, livernig þetta má ske. Oss hefir dottið í hug, að
þetta farartæki muni vera einhver ný og ennþá ókunn tegund kafbáta,
og sje báturinn í einhverskonar ormslíki og þannig gerður, að hann
geti skriðið á hafsbotninmn, þannig, að liann sje að öllu leyti uudir
hafinu. En ef til vill er þetta eitthvað alt öSruvísi, og eru þaS því vin-
samleg tilmæli vor til Morgmiblaðsins, aS það gefi nánari skýringu á
þessu furSulega farartæki.
Úr brjefi til Spegilsins: Stjórnarblaðið „Spegillinn“, Iteykjavík viS
Kollafjörð. Þjer hafið sett mikinn hluta af póstmönnum landsins í það
feikna erfiði að rukka mig um 10 kr. fyrir síðasta árgang. Mun krafan
fyrst hafa farið til ísafjarðar en veriS vísaS frá líkt og „Spaniola“.
Síðan mun krafan hafa legið lijer á pósthúsinu, en veriS send til
baka með „nærri-því-nýja skipinu“ í gaarkvöldi.
Læt jeg því hjer meS fylgja tíkall, sem jeg vona að þjer lakið
sem góða og gilda vöru, enda. þótt að liann sje ekki af hinni nýju gerð,
sem lítt mun komin í mnferð......... E.
Fyrirspurn úr eldhúsi Spegilsins: Eru þeir farnir að þynna út
gasið, til þess að liaía nægilegt í nýju leiðslurnar? Eða tímir gasstöðin
ekki að liafa nægilegt »Tryk« á gasinu? Eöa er gásstöðvarstjórinn
lnæddur um, að þær, sem þurfa að elda við gasið, verði of snemTna
búnar i eldhúsinu, og fylli kaffihúsin og göturnar, svo að til vandræða
horfi? Eða er aðeins venjulegt loft i pipununi og kallað gas? — Aths.
Spegilsins: Oss ei ókunnugt um, hvað er i gaspipunum, eða Iivernig
það er tijbúið, en liitt vitum vér, að bölvanlega gengur að elda við það.
REykjauík 1930.
IV.
SKIPULAG.
Þá er ntést að lýsa þeim cirkll í
borginni, sem hefir Skólavörðuna fyr-
ir centrum og 0,8 kílóm. radíus.
1 þessum cirkli kennir margra grasa
Þar átti háborgin að standa og Hall-
grímskirkja, en þegar farið var að
flytja sement í pappírspokum og það
fjell í verði, var alt um seinan. í þess-
nm cirkli er þó mannvirki, sem vert
er að minnast á; það er hin mikla
sundhöll, sem mun hin aldýrasta í
heimi, er miðað er við bæjarbúatölu,
og fer aldrei fram úr 1/2 niilj. kr. —
iSýnir það þó áhuga fyrir sundi, að
áhætta er sú, að aðrensli getur alger-
lega stöðvast, komi hjer jarðskjálftar,
en verkfræðingar okkar hafa nú reikn-
að út expansionina og breaking potver
á pípunum, svo öllu mun óhætt. Svo er
í ráði að framlengja álmu „Hegrans",
svo hann geti flutt í snarkasti frá höfn-
inni ]>á menn, sem vinna við hana, upp
að sundhöllinni, svo þeir þar geti skolað
af sjer kolaryk og saltlög. Fer sá flutn-
ingur fram í körfum þar til gerðum.
Og má telja það víst, að verkfræðing-
ar frá Ameríku komi hjer og komi
þessu íljótlega í framkvæmd. Fyrir
sunnan periferíu þessa cirkils, er hin
mikla herskipahöfn „Skerjafjörður“ og
er erl. herskipum ætlað að fljóta þar
inn, og takist það, er dauðinn vís
fyrir þjóðerni okkar, vegna dátanna,
en hinsvegar mun það auka verslun
matvörukaupmanna að mun og einnig
bænda, því sagt er, að 12 tappsskrokka
þurfi til máltíðai' á hverju skipi á
dag; væru það hlunnindi, því eftir út-
reikningi fjármálaráðherra okkar, ætti
kjöt að falla við það í verði.
Laugaveginn má taka sem sector
í hring og þar er skipulagið hið á-
kjósanlegasta og er stefnt að því að
hafa það í líkingu við „Leith Walk“ í
Edinborg, en söluturninn skekktist lít-
ið eitt í uppsetningu, því ætlunin var
að hafa hann á miðri götu eins og
Scottsmonumentið í „Prince’s Street“
og er ætlunin að hann verði fluttur upp
að No. 17, ef skipulagsnefnd fellur frá
því að láta „Leif heppna“ standa þar.
Merkasta stofnunin á öllu þessu
væði er óefað kvennaskólinn. Ekki er
það samt vegna ytra útlits, heldur