Spegillinn - 15.11.1930, Page 2
170
S p e g i 11 í n tt
20., V.
.i
Mpegiííinn
(Samvi8ka þjóóarinnar,
góð eða uond, eftir ástæðum).
Bítur tuisvar á mánuði. — Áskriftarverd
kr. 10,00. Lausasala 50 aura blaðið.
Ritstjórn:
Páll Skúlason, sími 1418 og 955,
Sig. Guðmundsson, sími 1394,
Tryggvi Magnússon, simi 2176.
Afgreiðslumaður: Sig. Guðmundsson.
Utanáskrift:
Spegillinn
P. O. Box 594 — Reykjavik.
Prentaður i Isafoldarprentsmiðju h.f.
.) —.0
|!
Vandlátar húsmæður
nota eingöngu
Van Houtens
!
suðusúkkulaði.
'Jl TíL~£3~..u-'j;i i ,i, i-'iaa
KEnslupvófastarnir.
Fyrir tilmæli og ítrekaða beiðni
biskups vors, hefir nú verið bætt tveim-
ur mönnum við andlegu stjettina, og
var þess síst þörf, þar sem nærri ligg-
ur, að svipaðri aðferð hafi verið beitt
við þá stjett manna á undanförnum ár-
um eins og við hundana hjer forðum
og sem vofir yfir köttunum nú. — Er
þetta gleðilegt tákn tímanna og vjer
tökum undir með sjera Sigurði Einars-
syni og segjum, að þetta sje vel farið.
Eins og kunnugt er, eru þessir menn
Helgi prófastur Hjörvar og Steingrím-
ur prófastur Arason. Um leið og vjer
óskum þessum mönnum hjartanleg
til hamingju með þennan nýja ti,
með þetta nýja starf, getum vjer ekki
látið hjá líða að benda þeim á, að
prófastsnafnið hefir jafnan verið
miklum metum hjer á landi og til
þeirrar stöðu ekki valdir aðrir en þeir
menn, sem framarlega hafa staðið inn-
an stjettarinnar. Vjer berum því fram
alvarleg tilmæli til þessara virðulegu
kennimanna, að þeir hafi ávalt í huga
að starf þeirra er háleitt og þýðingar-
mikið og titill sá, sem þeir hafa feng-
ið, einn af hinum göfugustu titlum
hinnar kennimannlegu stjettar.
Vjer viljum svo sjerstaklega beina
þeim orðum-+il Helga prófasts Hjörv-
ar, að þar sem hans starfi fylgir einn-
ig allmikið líkamlegt erfiði, er hann á
að ferðast um landið, þá er áríðandi,
að hann gæti vel heilsu sinnar og
krafta og ofreyni ekki þann líkama,
sem á að geyma og varðveita það verk-
færi, sem æskulýðnum á að verða til
viðreisnar og vegaljettis á óförnum
brautum. Hann má því ekki eins og
Einar Olgeirsson leggja út í tvísýnu-
veðri upp á heiðar og fjöll, og hels
ekki stíga á skip þegar sjórinn er úf-
inn.
Vjer álítum í rauninni, að það sje
hyggilegast, að þessi virðulegi kenni-
maður hreyfi sig helst ekkert hjeðan
á braut, því með því er hættan minst
á því, að heilsu og þoli sje stofnað í
voða.
Kenslumálaráðuneyti Spegilsms.
cQCi <i±J3ot(jpa znedt.
(In memoriáni).
Við megum víst þakka þeim'guði, sem gaf
ag gjörðist vdð mannkynið JÚpur.
Að það mun þó ei runnirin úrsmiðnum af
hinn alkunni spekingasvipur.
Og síðasta afrek þess orðhaga manns
þó íhaldsins lafsöngur verði,- -
þá hreyfir sig varlega vindmyllan hanS,'
sem víðkunnugt nafriið h'aris gerði.
En þú, sem að ókunnur eyðir hjer stund,
og einstaklingsframtakiff lítur,
þá sjáðu, hvar úrsmdður ávaxtar pund,
sem ílialdið lofar og nýtur.
Já, mörg eru’ og dásamleg mannanna verk,
þó musteri Salómons hryndi.
Og elcki er að furffa þótt stöðin sje sterk —
með stáltunnur ■fullar af vindi.
En þegar að lí'ðu-r á laugardagskvöld
og Ijósin frá stöðinni dvína,
þá lítt’ á hvar Sigurður situr viff völd
meff sjálfstœðis-krakkana sína.
Og þá muntu áldeilis efast um það,
hvort ekki sje bœnum til vansa:
að kensla og uppeldi er á þeim staff,
sem íhaldsins forkólfar dansa.
En ef aff þér leiðist við daður og dans,
og dregur þig burt úr - þeim glaumi,
þá gakk til hins alkurina meinhægðarmanns,
sem mifflar út „Stefriiríí í laumi.
Þó mestu af bceklingsins efni sje eytt
um uppvakning, draug effa vofu,
þá laglega rökvísi. blaðsins er beitt
á bœjarins rákarastofu.
En ef að svo tœmist í íhaldsins sjóð,
og einskis neinn liirðskáldið virðir,
þá yrkir hann bara sín' brúðhjónaljóð
og braglaun úr fjósuhUm hirffir.
Og hjer varð þaff éihfölchim ekil til meins,
sem eltist við hlutina dauðu,
að það er meff nautin og íhaldið eins:
aff óttast svo litina rauðu.
Ó, Borgarnesshjerað, þín frægðin hún fer
aff fljúga í vöku og draumum.
Með sjálfstœðis-æskunnar óspilta her
af umheimsins menningarstraumum.
Og Gruðmundur póstur mun gera við þaff,
ef gjaldkerinn lenti í vanda.
Og leirburffi hneigist vor úrsmiður að
svo íhaldsins klukkurnar standa.
x—y.