Spegillinn - 11.01.1946, Blaðsíða 8

Spegillinn - 11.01.1946, Blaðsíða 8
 SPEGILLINN XXI. 1 ÁVALLT NÝJASTA TÍZKA FRÁ LÁRUSI Altsstaðar sjá þeir Po|ia Þégar áhevrendur á pöllurn? Alþingis Ijetu fyrir nokkrumí dögum uppi ótvírætt háð og Ííyrirlitningu á frammistöðu i koœrttóntstáfor ingjans.' Bryn- 1 jólfs Bjarnasonar, þá sáu þeir j loksins höfuð Polla á hvérg i ' manns búk og hjeldu, að allir ’ hlátrarnir kæmu úr hans hálsi j vísi hvað þá geistlogu snertir, eða svo var það í mínu ungdæmi. En nú er öldin að verða önnur og er það vegna þess, hvernig kosningatæknin hefur þróazt, og þá er ég loks að komast að efninu, eins og mörgum tekst í lok ræðu sinnar. Hér koma einnig til álita hin svonefndu gagn- kvæmu áhrif, því nú þarf allt helzt að vera sem gagnkvæmast. Hið veraldlega hefur sín áhrif á hið geistlega, og máske gagnkvæmt stöku sinnurn. Andinn hefur áhrif á bókstaf- inn og bókstafurinn á andann, en hvernig það má ske er mér ekki ljóst. Sumir vilja gera hér undantekningu á gömlu reglunni, að sá víki, sem vitið hefur meira, en þá kemur til at- hugunar hvorumegin það er meira. Það er spurningin, eins og Hamlet sagði forðum. Niðurstaða hugleiðinga minna um hina geistlegu kósningatækni verður eitthvað á þá leið, að hún hafi færzt mjög nálægt hinni vei-aldlegueðaógeistlegu, komizt undir áhrifa- vald hennar. Þau vopn, sem mestum usla geta valdið í andstöðuflokknum, eru vitanlega beztu vopnin. Draugar og brennivín eru t. d. ekki slælegar bombur og einhverntíma hafa kraftminni tæki verið notuð. En það er nauð- synlegt að nota slík vonn sniðuglega, í síma, undir fjögur augu, í selsköbum og hvai1 sem því verður við komið. Dálítið af mannorðs- spillandi kryddi er gott að láta fylgja, hið sanna kemur máske ekki í ljós fyrr en eftir á, Einherjar hinir nýju Islendingar voru fyrrum konunghollir menn, og þótti það til forua hin mesta sæmd, að þjóna frægum konungum. Enn virðist löngun margra til konungs- þjónustu ólömuð, þrátt fyrir allt — fullveldíð — o. s. frv., en nú er hún — konungsþjónusta þeirra — með nokkuð öðrum hætti en fyrr á svo það er óhætt að láta það fljúga og gera sitt gagn. Allt þetta skal láta seitla inn í sál- irnar. Ef vopnin gera sitt gagn eða bera til- ætlaðan árangur, þá skiptir ekki svo miklu máli, hvar og úr hverju þau eru smíðuð. Til- gangurinn varpar sínum ljóma yfir þau og hreinsar burtu sorann, sem við þau kann að loða frá efni og smið, og er þetta gömul kenn- ing. Og alltaf er tilgangurinn góður frá sjónarmiði bardagamannsins. En látum oss leggja bók þá, sem biblía nefnist, á hilluna rétt á meðan. Hver veit nema tæknin komist svo langt, að hin veraldlega samkoma sendi einn fulltrúa, eða þá sinn frá hvorum flokki, til þes að brýna fyrir hinni geistlegu að elska friðinn og áminna aðra um að gera slíkt hið sama, og fái þannig tækifæri til að greiða gamla skuld. B. G

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.