Spegillinn - 18.10.1946, Síða 4

Spegillinn - 18.10.1946, Síða 4
SPEGILLINN XXI. 18.-19. •utiiiiiiiiiiriiiHiimimiitmiiNHiimiiiiHiiiiiiiiiiuiimiiMiMiiiiiiHniiiiiiiiiiiiiiifHHtHMiiHNmr MMmNmmfNiniiiiNHiimiiiiiitHiiimiHiiiiiiMHiiiiitiimHimiiimiimuiiii..... j£OM.MÚNISTAR hafa lýst yfir hast Ólaí's Thors að samningi verðí samþykkt,, muni þeir slíta inu, I>að er þv'í. viðbúið, að þjóðin eigi ettrr vera vitni að því, að hin nausturlenzki einræðis- ilokkur yrirgefi hið sökkvandi skip stjórnarsam starfsins á flothylki ættjarðarástar, en „nýsköpUn- in“, dýrtíðarmáiin og gjaldéyrisástandið, hverfi í hafið með stjórnarskútunni. í þessu blaði, í sambandi við uppgraftarsýki þá, sem hefur grasserað með þjóðinni und- anfarin ár, að það má ekki minna vera en einhverjar tryggingar séu til staðar, þegar verið er að raska grafarró framliðinna, og hér virðist hið opinbera hafa verið á sama máli, og lét engan pening af hendi rakna til fyrirtækisins, — enda er það eins fjarri ný- sköpun og framast má verða — en varð samtímis sú vanrækslusynd á að gleyma Sig- urjóni, eða þá sjá hann alls ekki fyrir Álan- um, rétt eins og þegar menn sjá ekki skóg- inn fyrir eintómum trjám. TJtkoman varð auðvitað sú, að Sigurjón sendi Matthías út með stór hundrað vaðmála í farareyri og framkvæmdi þannig verkið, sem ríkisstjórnir vorar hafa látið ógert í 101 ár. Er gott til þess að vita, að ekki þurfum vér að leita lengi að einræðisherra, ef eitthvað þarf að framkvæma án þess að það sé tafið af skrív- eríi og tilstandi. Annars hefur ríkisstjórnin reynt að sýna af sér rögg og fyrirskipað, að skáldið skuli verða G. Þ., en um stund leit svo út, að það yrði bara G. B., samkvæmt kröfu Öxndæla. í millitíðinni hefur verið kosin ný Þingvallanefnd, sem Hriflu-Jónas er ekki í og skilja sumir þetta þannig, að mein- ingin sé að afhenda hann Öxndælum til graftar, heldur en ekki neitt, sem bætur fyrir að hafa orðið að vaða Öxnadalsá á miðjar síður með hinn. Ætti málinu að geta lokið þannig, að allir geta verið ánægðir. í sambandi við þetta get ég ekki annað en dáðzt að framsýni Laxnessar, er hann settist að í sinni eigin sveit, og sparaði þannig vænt- [Hannes var að kvarta nýlega undan því í horninu, þegar Þjóðviljinn eyddi á hann einni vísu, að hann hefði valið til þess skot- hendustu skáld sín. Vér ætlum þó, að takast megi að yrkja um Hannes enn dýrra og skothendara og láti hann frá sér heyra, ef honum þykir ekki nógu skothent kveðið.] Bálvondur Hannes á horninu hnefar menn sitt undir hvorninu. Hann uppnær andshotakorninu aldregi G-inu og P-inu. Skothendingur. A t h u g i ð : Sandur skáld Sandarr lætur þess getið, að hann sé tekinn úr umferð í nokkra daga og sé því löglega afsakaður. anlegan aukaflutning þangað, og ekki er nema stundarverk- að kippa honum yfir heiðina beint í Gjeþornið. Mér skyldi ekki koma á óvart, þó að ýmsir fleiri G. Þ.-kandídatar færu að fika sig nær Þingvöllum á næstu árum. Þó má enginn skilja orð mín svo sem ég vilji láta jarða þar alla, sem hafa byggt yfir sig í Rauðkussnesi og nágrenni, undan- farin ár, enda færi þá að verða þröngt fyrir dyrum hjá hinum verðugu. Aðaljón. ftappirSuönir fátföng LUi o (dáljcelnir Verzlunin Björn Kristjánsson PAPPIR5DEILD BATANAIIST H.í Franikvæiiium hála ng skipasiníði, alLknnar vifl gerðir, uppsálur, hreins un og gevmslu V'ínnnn lljólt og vel af heinii leyat, af fvrsta flokks skipaKinifluui Bólanausl h.f v/ Elliflaárvog. Pósth. 341 Síniar fifiSfl, fifi.31 Útvegum vélar og skip í öllum stæröum Bátavélar Dicselrafslóflvar m rtllu tilheyrandi Krana • Vélskóflur Jarðýiur Pennibekki Borvélar o m fleir» Lritid tilboöa hjd oss Stmi 2059 Vélar & Skip h.f . Hafnarhvoli Bifreiftavarahlutir Bifreiftaviftgerftir Bifreiftasmurning 156

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.