Spegillinn - 18.10.1946, Síða 5
BE/NABRAGU R
ÁVALLT NÝJASTA
TlZKA FRÁ
LÁRUS)
Það gjörist svo margt í heimi hér
sem hreint ekki er gott að skilja
Matthías vor, í móði fer
og inögnuðum þjóðar vilja
lil Kaupinhafnar, á kongsins storð,
með kröfu um beinin frægu.
Við danskinn hann talar þau löfra orð
sem tíðkast lijá engri skræfu.
Og danskurinn fellnr í dá og trans
-— það dulist ei neinum getur —
og óskir og kröfur allar hanns
hann efstar á blaðið setur.
Nú Mattliías gengur í garðinn inn
og grefur, grefur og grefur
uns Jónasar beina bústaðinn
liann bullsveittur fundið liefur.
Til Isalands hverfur svo aftur heim
— en allt þarf nú vel að passa —
frá beinunum gekk liann, sein gulli eða seim,
í gildum og stórum kassa.
En nú þurfti að velja valinn mann
að varðveita beina safnið
og auðvitað fann liann einmitt þann
sem eitthvað er meira en nafnið.
Sigurjón frægi slíkur var
— síst ber oss liann að rengja —
kassann í lxöndnm lieim ’ann bar
að hætti ’inna vösku drengja.
Menn tiildu nú beinum borgið vel
uns borin á Þingvöll yrðu
og ég, eins og aðrir eflaust, tel,
að engir þau snert þyrðu.
Á Möðruvöllum, um miðja nólt,
mjcig er á hurðu kmiið.
íbúum verður ekki rótt
— allt er úr rúmum flúið. —
Frestur til dyra prúður fer
með „Ponta“ og hemþuklæddur.
Við satan og annan syndaher
síst er liann talinn hræddur.
Þarna er þá sjálfur Sigurjón
— sagt er ei presti létti —
er liann í mjög svo mildum tón
XXI. 18.-19. SPEgulLINN
... iiiinmiiiiiimiiuuiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimimmiiiimiimiiiiimiliiiimiiiimÉiHiiiiiliiiiimiiiÉimmiHiimmimiiimiiinmmmmumimmummimmmiiiumimiMiimiimmM
.haffa meðferöis bein Jónasar
Hallgrímssonar, og óskaði hsínn
þess, að séra Sigurður jarðsetti
þau að Bakka í Öxnadal daginn
eftir klukkan 1. í
,—- _ x
/ „Þú átt að kasta rek-
1 I unum á Jónas Hallgrímsson —
Sþú ert prestur á þessum stað“.
157