Spegillinn - 18.10.1946, Page 9

Spegillinn - 18.10.1946, Page 9
XXI. 18.-19. t SPEGILLINN Niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiimiiiiiiiiiiiiiiiiililliliiiiiiliiliiiiinill tllliiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiimiiimmmiimiiiiiiiiuiiiiimiiumi hendi ok gekk undir þann þriðja ok lypti honurn á hálsi sér. En þá sögu sagði hvert mannsbarn öðru úti á íslandi á leið í skóla. Víkjum aftur at því, er fyrr var frá horfit, hvar ek kem - ieð jarlsfrúna yfir höfði mér ok geng áleiðis at skriðdreka • ökkurum, er skyldi flytja okkr burt af mannfagnaðinum. ''á koma þar at tveir landar mínir nýkomnir utan af íslandi ' k þykjast aldrei hafa sét jafn föngulegan kvenmann. Um- "aðma þeir hana báðir af mikilli blíðu ok kvensemi ok gerðu J lkall til meyjarinnar. Vildak eigi berja á sveinstaulum 1 essum ok hætta svá virðingu minni, en lét svo um mælt, at ngi mundum vér berjask um einn telpuhnokka. Hvarf ek á hraut síðan. Svá er sagt, at sveinarnir hafi eigi getat brotit iarlsfrúna undir sik ok hafi þeir orðit frá at hverfa við svá búit, en hún hafi setit ein eftir á skriðdrekanum ok þreyjat nætur þrjár. Sá ek hana aldrei síðan. Ámakri við Eyrarsund 28. júní. Kvenskörungr, bréf þat er ek vilda þér skrifat hafa kostaði eigi minna °n 5 miljónir króna sænskar. Bar þat svá til, at ek var staddur í borg þeirri, er Gautaborg nefnisk í Svíaríki. Var bréf þat skrifat á bókfell eitt fagurlega skreytt en lýstir ”pphafsstafirnir, bark rolluna í pússi mínu og hugðist bera hana til skips, er þar lá úti í höfninni. Þá er ek kem í stað- inn, þar sem blasa við skrautljós ok upplýstar hallir, les ek har nafnið BARBRO í öllum regnbogans litum. Þá kemur ’”ér þat í hug, at höfumk elskat konu eina í þeim stað fyrir 1 árum síðan, en meinleg örlög hafa valdit um, at vit höf- ”m eigi fengit at njótask. Hyggjumk nú at öllum kvenkost- nm í borginni, ef takast mætti at finna Barbro, en allt kemur fvrir ekki. Að áliðnu kvöldi geng ek til skips. Er þangat lvmur verður fyrir mér hafnarvirki mikit en slagbrandar fvrir, ok þykir mér sem ill sé mín för, ef vér hvárki finnum Barbro né fáum skilat bréfinu. Tek ek þat til bragðs, at ek o1æ eldi í virkit, at vér mættum þannig komast að höfninni. Þegar vér hverfum frá mætum vér pólismönnum þessa stað- ar ok þykir þeim grunsamleg ferð vár. Þeir eru svá sem kunnugt er tröll at vexti ok tekur einn þeirra í úlpu mína ok lyftir mér 3 álnir frá jörðu. Sé ek þá hvar kemur hvæsanði skriðdreki með slökkvilið borgarinnar, sparka ek þá í andlit manninum, en hann missir tökum á mér og fell ek niður á æðandi skriðdrekann ok festisk á stigahafti ok mák mik hverei hræra. Þegar lið þetta kemur at brennandi mannvirk- inu ok skemmum þeim, er þar standa í björtu báli, reisa þeir stigann, en ek fylgi með ok fell svá niður um reykháf húss eins. ok logaði þat mjök. Er vér höfum áttað oss eftir fallit knýjum vér dura ok komum þar út í fordyri eitt, ok reynisk hat at vera bakaraofninn, ok þykir oss æfintýraleg vár ferð. Vér klifrum út úr ofninum. en þá tekur við vatn mikit, því at stofan flóði af vatnsíburði slökkviliðsins. Syndum vér nú góða stund ok verður fyrir oss borðfótur, en þar eð vér vor- um vel íþróttum búnir, klifrum vér upp stólpann ok kom- umsk svá heill á húfi upp á borðslána ok þykjumsk vel hafa slopuit. En eigi líður á löngu fyrr en brotizt er inn í húsið ok inn koma jötnar tveir ok bera þeir út búslóðina, en ek barg lífi mínu sitjandi á slánni. Síðan vitum vér eigi fyrri til en búslóðin ása.mt borðinu er þrifit upp á vagn einn mik- inn ok ekit burt. Á ákvörðunarstað er búslóðin borin í kjall- ara einn heliarmikinn ok dimman ok þykir oss sem nú fari að vandast mál várt. Heyri ek þá kvenrödd eina djúpa ok mvnduga. þar sem ek sit undir borðinu, at eigi þvkjumst slíka fvr heyrt hafa, ok býður hún at borðit skuli berask upp til hennar í skemmuna. Þegar þangat kemur fellur Ijós á and- lit konu þessi ok kenni ek þar Barbro. Var hún áður svo vel um sig. at tveir röskir karlmenn náðu eigi höndum um hana, en nú virtist mér sem eigi myndi til þurfa færri en fimm. Setur at mér svá mikinn felmtur ok tannaglamur, at hún bregður vit ok hrindir um borðinu ok spyr hvárt þar séu draugar nökkurir eður púkar. En þar sem oss leizt eigi at eiga fangbragð við tröll þetta, hleypk millum'fóta fornvinu minnar ok svá út, ok þóttumk aldrei hafa komizt í hann krappari. En bréfit týndisk í hrakningum þessum, en því tek ek svá til orða, at þat kostaði 5 miljónir króna á lands- vísu at ek senda aldrei bréfit. Aðálhjörvar. 1 161

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.