Spegillinn - 01.11.1953, Blaðsíða 4

Spegillinn - 01.11.1953, Blaðsíða 4
SPEGILLINN DRENE Shampo, er eftir- læti stjarnanna. Zetteríi lnf segir: „Tvær af ástæð- unum fyrir því að ég kýs DRENE er hvað það freyðir vel og hinn góði ilmur. Auk þess er auðvelt að nota það“. DRENE gerir hárið silkimjúkt og gljáandi. Kvenfólk sem ber af notar DRENE itEKin gegn afborgun Til þess að gera bókamönnum auðveldara að eignazt góð- ar bækur, seljum við fyrst um sinn eftirtalin verk með mjög hagkvæmum afborgunarskilmálum: Ljóðmæli Einars Benediktssonar, skinnb........Kr. 175,00 Laust mál Einars Benediktssonar, skinnb.......— 150,00 Bitsafn Benedikts Gröndal I—IV, skinnb........— 480,00 Ritsafn Bólu-Hjálmars I—IV, skinnb............— 280,00 fslenzk úrvalsl/óð, 12 bindi í skb. og gyllt í sniðum — 300,00 Bláskógar, Ijóðasafn Jóns Magnússonar......... — 100.00 Ferðasögur Sveinbjarnar Egilson I—II .........— 180,00 Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili I—IV, skinnb. ... — 300,00 fslenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili, skb. — 115,00 Ritsafn Jóns Sveinssonar (Nonna), 6 bindi..... — 226,00 Dalalif Guðrúnar frá Lundi, öll bindin örfá eint. — 340,00 Lögfræðingatal, Agnar Kl. Jónsson, skinnb.....— 150,00 Læknatal, Vilm. Jónsson og L. Bl., skinnb.....— 150,00 Biblían í myndum (Bjami Jónsson vígslub.), alsk. — 150,00 Garðagróður, Ingólfur Davíðss. og Ingim. Óskarss. — 130,00 Saga Vestmannaeyja I—H, skinnb................— 170,00 Sjósókn, endurm. Erl. Bjömssonar, skráðar af séra Jóni Thorarensen, skinnb..................— 100,00 Sjómannasaga, V. Þ. G., skinnb.................. — 125,00 Ensk—ísl. orðabók, Sig. Bogasonar............... — 180,00 Þýzk—ísl. orðabók, Jóns Ófeigssonar............. — 180,00 Frönsk—ísl. orðabók, G. Boots ...................— 180,00 fslenzk—frönsk orðabók, G. Boots................ — 80,00 Vor Tids Lcksikon 1—24 Verkið er bundið í 12 fögur skinnbindi. öllum er nauð- synlegt að eiga alfræðibók, en mörgum vex í augum kostn- aðurinn. Vér bjóðum yður verkið, sem kostar kr. 1440,00 — gegn afborgunum, — aðeins eitt hundrað krónur á mánuði. Den slore frnnske Kogcbog Frakkar eru mestu snillingar í matargerð. Nýjasta mat- reiðslubók þeirra er komin út á dönsku og kemur í verzlun vora með næsta skipi. Bókin verður hvergi fáanleg annars staðar hérlendis og þó bjóðum vér yður hana gegn afborgun. Látið ekki konuna koma inn í búðina, ef hún má ekki kaupa bókina. Bókaverzlun Isafoldar

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.