Fréttablaðið - 22.09.2009, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 22.09.2009, Blaðsíða 22
18 22. september 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Gerðu þig kláran elskan, ég ætla að bregða mér í eitt- hvað þægilegra. Í kvöld gerist það! Ójá!! Ænei, ég var búinn að gleyma þessu! Áður en við byrj- um langar mig að segja svolítið... „Welcome to the Jungle“? Og svo bara... bæbæ! Palli. Ég var að hugsa um þetta „bíósörf“ hjá þér og vinum þínum. Hvað með það? Finnst þér þetta vera í lagi? Hmm... Í lagi eins og: tökum til- gangslausa siðferðislega rökræðu um þetta... ... eða í lagi eins og: ég ætti að hætta þessu, þetta er rangt? Það síðara. Af hverju ég?? Svínaþvottur Litli ljósrauði sokkur Litli ljósrauði sokkur Ó sokkur, þú fyllir mig bæði sorg og gleði! Líka þegar það eru ekki jól. PABBI! Hannes gerði það fyrir framan mig aftur! Láttu hann hætta! Þetta er ógeðslegt ógeð og lyktar ógeðslega! Ókei, ég skal tala við hann. Hættu að borða súrkál fyrir framan systur þína. Bílaþvottur Ég var svo (ó)heppin að fæðast í merki meyjunnar og er því, eins og sannri meyju sæmir, smámunasöm, þrifin, gagnrýnin og skipulögð. Vinir og vanda- menn hafa gjarnan gert grín að þessum persónueinkennum meyjunnar. Systir mín hefur til dæmis afskaplega gaman af því að sýna fólki inn í fataskápinn minn sem er vandlega skipulagður eftir lit og notagildi flíkurinnar og sambýlingurinn heldur því fram að enginn nema ég þrífi kló- sett með eyrnapinna og tannbursta. Þar sem ég hef alltaf deilt heimili með öðrum hef ég með tíð og tíma þurft að læra að horfa fram hjá ryki og öðru drasli til þess að a) halda geðheilsunni og b) fara ekki um of í taugarnar á sambýlis- fólkinu með endalausu nöldri um þrif og frágang. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort persónueinkenni mín væru önnur hefði ég til dæmis fæðst undir merki ljónsins eða vogarinnar. Hefði ég fæðst sem vog, ætli mér stæði á sama um svo öfgafull þrif og léti bara einfaldan skrúbb duga? Ætli ég væri meira spontant og áhyggjulaus hefði ég fæðst sem ljón? Hversu mikil áhrif hafa stjörnumerkin í raun á persónuleika manns? Þegar ég var krakki man ég eftir því að hafa gert nokkrar tilraunir til þess að búa um rúmið mitt svo að það sæjust sem fæst- ar dældir á því. Á endanum ákvað ég að best væri að rúlla sænginni upp að veggnum og leggja því næst rúmteppið ofan á. Nokkr- um dögum seinna ákvað ég að breyta til því mér fannst rúllan aldrei nógu vel heppnuð. Á meðan ég lagaði, togaði og slétti sat syst- ir mín sátt að leik, löngu búin að búa um (en afskaplega illa að mínu mati). Hún er ljón en hefði átt að fæðast meyja, ætli við hefðum þá verið tvær að toga og slétta úr rúmtepp- unum okkar? Smámunasemi og snyrtimennska meyjunnar NOKKUR ORÐ Sara McMahon Laugaveg 54, sími: 552 5201 áður 7990 nú 4990 áður 6990 nú 3990 áður 7990 nú 4990 Bolir, leggings, kjólar, peysur á 2000 kr. Lufsupeysur margar gerðir Kjóla-bolir Þröngar buxur undir skokka Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.