Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 2
Stúdentablaðið 2 • • á nýjum tillögum um námslán Þriöjudaginn 4. nóvember boóuóu 3 samtök námsmanna, SHl, SINE og BÍSN (Bandalag islenskra se'rskólanema) til blaöamannafundar i þeim tilgangi aö skýra afstööuna til nýs frumvarps um námslán og námsstyrki. Eins og komiö hef- ur fram i sföustu tölublööum Stbl. er nýlokiö endurskoöun á fyrri reglum og hefur endur- skoöunarnefndin lagt fram af- rakstur vinnu sinnar. Mennta málaráöherra hefur máliö nú til athugunar og mun væntanlega leggja fram frum- varp I nóvember eöa desember. Ýtarleg kynning SHI er eini aöilinn sem ályktað hefur um niöurstööur nefndarinnar og er sú ályktun birt annars staðarhér i blaöinu. Fariö hefur veriö meö dreifirit um háskdlasvæðið og máliö kynnt með dæmum og útreikn- ingum af ýmsu tagi og kynntur ýtarlega fundur námsmanna um þessar niðurstööur (sjá annars staðar i blaöinu). A blaöamannafundinum röktu námsmannaleiðtogarnir, Þor- geir Pálsson og Einar Birgir Steinþórsson, sögu lanamála bárattunnar. Þegar námslán komu fyrst til sögunnar áriö 1967 var þegar aö þvi stefnt að þau skyldu nægja til fram- færslu. I þvi máli geröist ekki neitt i meira en 10 ár. Ýmislegt hagstætt Starf fulltrúa námsmanna i kynning TIL KYNN'm; C- UPPLYSINGARIT UM NÁMSLÁN I «tg. shi. sine. eg bisn. 3. II. 1980. pÍRulitill formöli. f rívl «r>< sl.ýri»r heXstn br*yTÍftafttillÐg;»r 5«t:» »-.tff:yj Mr.&utwa, tt$»fnMr.nn og ki::>xr>, e.öiX.t, tmfuc r tfi - ckt. I5SC. NiAxmscBAtrr honn.tr- hata voríí i««ít«i tyrir wr.n■.3*~ílariöberia í ícrai X«j;«fníSVArpst c* hoíur Ínfnfvaat vcrlö l*Kt ti* aö þifc fyrir 4iþln&i. .........*vé dœmi um útreikning némslónn. HAHS GEHti IHSIRUti þeirri endurskoöunamefnd sem nýlokiö hefur störfum beindust einkum aö þvi aö tryggja aö 100% lán kæmu til fram- kvæmda. Nú er áætlaö aö þaö gerist haustiö 1982. Auk þess eru i niðurstöðum nefndarinnar ýmis atriöi er veröa aö teljast fremur hagstæö námsmönnum. Þar má geta um aukna mögu- leika á því aö fá endurgreiöslum frestaö, ef ástæöur eru slæmar ogfjárhagsstaöaerfið. Auk þess munu tillögurnar um lifeyris- sjóösgreiöslur námsmanna (námsmenn leggi fram 4% og rlkið láni 6%) vafalaust létta mönnum lifsróöurinn þegar þeir koma nær miöaldra út lir menntastofnunum. Þá veröur aö likum tekiö meira tillit til þeirrar þarfar námsmanna aö afla sér fjár meö sumarvinnu þannig aö sumartekjur veröi ekki alfarið dregnar frá láns- upphæö. Fjöldi lána A fundinum voru lagöar fram fróölegar tölur um fjölda láns- umsókna og úthlutun. Þannig sóttu 1300 stúdentar i H1 (3200 innritaöir) um námslán i fyrra, en 1100 fengu lán. Meöallánið var 1,1 milljón. Af þeim 4—5000 námsmönnum sem tilheyra BISN, sóttu ca. 1000 um lán, en 860 fengu lán, að meöaltali 1,1 milljón. 1570 námsmenn erlend- issóttuum lán, en af þeim hlutu 1400 náö fyrir augum sjóösins. Meöallán til námsmanna er- lendjs var 1,6 milljón, en hlut- falliö milli landa var nokkuö misjafnt. Hæst námslán fengu námsmenn i Englandi, 2,5 miljónirað meöaltali.en lægst i Kina 340 þiísund. Byltingarleiðin ? Háskólaráð kaus s.l. vor s.k. laganefnd. Hlutverk nefndar- innar er aö vinna úr þeim breyt- ingatillögum reglugeröanefndar- innar sálugu, sem ekki hlutu af- greiöslu i háskólaráði, vinna úr erindum sem til hennar berast á starfstima hennar (2 árum), aö skera úr um ágreining sem veröa kann á túlkun ákvæöa gildandi laga og reglugerðar — og aö hafa frumkvæöi aö breytingum. Nefndinni er ætlaö aö skila tyrstu tillögum i april n.k. vor. Er liklegt að fyrstu tillögur veröa tengdar störfum dómnefnda, en málefni þeirra hafa nokkuö veriö rædd i nefndinni. Annaö sem nokkuö hefur komiö til umræöu er starfs- sviö rektorsembættis, meö hugsanlega skiptingu á þvi i huga (stefnumótun-framkvæmd), og um kjörgengi til þess og kosn- ingarétt. Er rétt aö benda nemendum, deildarfélögum eða námsnefnd- um, aö nýta sér fulltrúa stúdenta i nefndinni (þeir eru tveir) til aö koma á framfæri breytingatillög- Fréttir úr Þann 15. nóvember siöast liöinn rann út umsóknarfrestur fyrir þá sem hyggjast fá lán i febrúar. Er vonandi aö allir sem ætla aö nýta sér lán úr sjóönum hafi sótt um fyrir þann tima. Mikiö annrflri er nú á skrifstofu LIN, enda greiöslur til náms- manna á Islandi, sem og erlendis, þegar hafnar. Er málum oft þannig háttar á þessum tima og liggja þar aö baki margvislegar ástæöur. T.d. er vafamál hvort skrifstofan búi yfir nægjanlegum fjölda starfsmanna. Slikt er óviö- unandi ástand og hefur valdiö töf- um á úthlutun lána. Gera veröur kröfur til úrbóta. Einnig eiga námsmenn i erfiðleikum meö aö nálgast þau gögn sem um er beo- ið. Veröa stundum af þessu leiðindatafir. Eins og sagt var frá i siöasta Stúdentablaöi, lögöu námsmenn um viö núverandi lög og reglu- geröir Háskóla Islands, benda á nýjungar eöa annaö sem betur má fara. Fulltrúa stúdenta I nefndinni eru Atli Eyjólfsson, læknisfræöi, og Stefán Jóh. Stefánsson, þjóð- félagsfræöi. Þá má finna i gegn- um skrifstofu SHl i sima 15959, ef aörar leiöir þrýtur. s. Kristniboð Byltingin i Eþiópiu-Kristniboð Fyrirlestur i Arnagarði i st. 14 fimmtudaginn 27. nóvember kl. 17.00. Jónas Þórsson og Helgi Hróbjartsson kristniboðar flytja framsöguræður og svara fyrir- spurnum. Allir velkomnir. Kristilegt stúdentafélag K.S.F. LÍN fram tillögu um breytingu á út- hlutunarreglum um að burt falli ákvæöi er meinar hjónum eða sambýlisfólki aö skrifa uppá sömu abyrgð eða ábyrgjast lán hvort fyrir annað. Er skemmst frá þviaðsegja að sú tillaga náði fram að ganga. Hins vegar hefur hin hvimleiöa regla um aldurs- mörk roskinna þegna þessa lands, enn verið notuð varðandi skuldabréf. Hafa fulltrúar náms- manna tekið þetta mál til umræðu og er það nú i athugun. 1 kjölfar nefndarstarfsins, lögöu námsmenn samþykkt SHI varöandi tekjuumreikning fram til kynningar i stjórn LIN á dög- unum. Er ætlunin aö fylgja þeirri kynningu eftir meö tillögu. Veröur hún væntanlega samin af fulltrúum samtakanna þriggja, SHI, SINE og BISN. Einar Páll Svavarsson og Garöar Mýrdal Fátt um fína drœtti Fimmtudaginn 6. nóvember s.l. var haldinn fundur um störf nefndar sem menntamálaráö- herra skipaöi 24. april I ár til aö endurskoöa lög og reglur um námslán og námsstyrki. Nefndin lauk störfum þ. 10 október og hef- ur hún skilaö af sér frumvarpi til laga um námslán og námsstyrki til menntamálaráöherra. A fund- inum voru kynntar helstu niöur- stööur, starf nefndarinnar almennt og auk þess viöruöu nefndarmenn sjónarmiö sin. Fundinn sóttu um 100 manns. Veröur þaö aö teljast frekar dræm fundarsókn. Fundar- boöendur voru stjórnir þriggja námsmannasamtaka, SINE, BISN og Stúdentaráös, en innan þeirra tveggja siöarnefndu eru um 2500 námsmenn á Islandi sem fá námslán. Er þessi mæting þvi hiö mesta sinnuleysi og má i þvi merkja nokkra hættu i okkar baráttu. Góö kynning á málinu i fjölmiðlum og dreifiritum er eng- in afsökun. Námsmenn ánægðir? Þvi hefur veriö haldiö fram aö námsmenn séu ánægöir meö umrætt frumvarp. Þaö er hin mesta firra. I samningaleik nefndastarfsins uröu allir, þ.m.t. námsmenn aö slá af kröfum sin- um. Uppi stöndum viö meö frumvarp sem t.d. SHI telur þol- anlega lausn, — fari frumvarpiö óbreytt I gegnum Alþingi og veröi aö lögum. En námsmenn skyldu sist treysta þingmönnum I þessu efni. Guörún Helgadóttir, fulltrúi þingflokks Alþýöubandalagsins, var eini þingmaðurinn i nefnd- inni, sem sagðist standa viö frumvarpiö eins og þaö er i dag. Sagöist hún þar einnig mæla fyrir sinn þingflokk. Skulum viö vona aö Jiessum oröum megi treysta. Hvaö Sjálfstæöisflokkur og Alþýöuflokkur gera, er ailsendis óvist. Helstu forkólfar þeirra i lánamálunum. Friörik Sophusson og Vilmundur Gylfason, eru til alls liklegir. Menntamálaráð- herra er ekki enn, þegar þetta er skrifaö (11/11 1980), búinn aö leggja frumvarpið fyrir rikis- stjórn. Þvi er ekki ljóst hvort hann geri á þvi einhverjar breyt- ingar — né hvort frumvarpið veröi lagt fram i nafni rikis- stjórnarinnar. I blaöinu hefur áöur veriö gerö itarleg grein fyrir þeim breyting- um sem frumvarpiö felur i sér. Þvi er ekki þörf aö fara nánar Ut i þaö hér. Þess i staö vil ég geta nokkurra atriöa annarra sem fram komu á fundinum. Þaö þóttu nokkuö eftirtektar- verö ummæli sem höfö voru um VÖKU, félag frjálshyggjusinna. Fulltrúi BISN lýsti furðu sinni á málflutningi þeirra, Eirikur Tómasson sagði aö ekki væri heil brú til I ummælum VÖKU. Bætti Eirikur viö aö hann heföi haldiö aö VAKA heföi batnaö siöan hann var i háskólanum, en nú komist aö raun um aö svo væri ekki. Friörik Sophusson sagöi aö hug- myndir VOKU um umreikning tekna (engar tekjur dragist frá láni) væru óraunhæfar. Vilmundur Gylfason taldi sjónarmiö Auöuns Svavars Sigurössonar, fulltrú aVÖKU i nefndinni, lágkúruleg, og aö meö þessum málflutningi væri aöeins veriö aö búa til æsing i málinu (þetta má sjá nánar á dreifiriti sem VAKA gaf út fyrir fundinn). Smekkleysa Svo bregöast krosstré sem önn- urtré. „Lýöræöisflokkarnir” eins og VAKA gjarnan kallar þá og jafnan kennir viö sig, töldu f rjáls- hyggjublaöur VÖKU-stauranna algjörlega út i hött. Þó kastaði fyrst tólfunum er Auöunn sté eitt sinn i pontu og ætlaöi aö rökstyöja þaö hve léleg námslán væru með þvi aö taka mál einnar persónu og gera þvi þannig skil aö nokkuö ljóst var fyrir marga fundarmenn hver viökomandi væri. Varö Þorsteini Vilhjálmssyni, formanni stjórnar LIN, þá að orði, aö aldrei hefði hannheyrt aöra eins smekkleysu. Þakkaöi Þorsteinn sinum sæla fyrir aö sllkir menn sætu ekki i stjórn LIN, en þar er fjöldi persónulegra mála tekinn fyrir á hverjum fundi. Aö ööru leyti kom fátt markvert fram á þessum fundi, sem Vilmundur Gylfa kvaö „vondan fund”. Þaö var þó helst er hann sjálfur steig i ræðustól, aö lif færöisti leikinn. Sagði hann ýms- ar sögur af sjálfum sér — og tvær ræður fóru i þaö að koma Guörúnu Helga i skiining um þaö, aö þaö væri bara helviti gott aö vera menntamaöur, en aö sama skapi leiðinlegt að vera sjómaöur. Þvi til sönnunar nefndi Vilmundur aö hann hefði sem stráklingur veriö sendur sem messagutti meö Esjunni hring- ferö um landiö. Hann entist þó ekki út túrinn heldur strauk i land á Akureyri. Vakandi auga A fundum sem þessum er hætt viö aömenn komist upp með sllka útúrdúra. Þó er þaö ekki alvarlegast, heldur hitt aö viö námsmenn getum i engu treyst á velvilja þing'manna. Viö verðum að hafa vakandi auga yfir hverri hreyfingu þeirra. Okkar valda- staöa er ekki sterk úr þvi sem komiöer. Styrkur okkar felst i þvi aö vera tilbúnir til fjöldaátaka, veröiá kjörokkar ráöist ennfrek- ar. Námsmenn hafa áöur veriö sviknir — búast má viö þvl aftur. s.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.