Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 6

Stúdentablaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 6
6 Stúdentablaðið Við erum óvart helmingurinn karlar sem skrifa um konur og kynllf, konur og taugalyf, konur ogbörn og konur og þetta og hitt. Hún ræddi um hvaö þaö væri fáránlegt aö láta karlmenn vera si og æ aö skilgreina hvernig kon- ur hegöuöu sér og heföu þaö bæöi likamlega og andlega. Allt sem viö höldum aö viö upplifum er komiöfrá karlinum. Viö förum aö trúa þvi sjalfar og lifum i dobbelt morál ef viö upplifum eitthvaö sem karlmaöurinn hefur ekki skilgreint/ þá er maöur gjör- samlega sér á parti — Þetta var alveg frábær fyrir- lesari, þvi aö hún sjálf var svo samofin viöfangsefninu aö þaö lá viö aö hún færi aö grenja þegar hún var aö segja frá. Hún haföi einnig athugaö hvaö væri til á bókasafni um sálfræöi og konur og þaö voru ég veit ekki haö margirtitlaren þegarhúnhóf leit aö bókum um karlmenn, þá var ekkert til. Þeir eru objectiö en viö viöfangsefniö. Þaö veitir sko ekkiaf þvi'aöminna mann á þessi atriöi. nokkrar vikur. Þetta er kannski eitthvaö i likingu viö þaö sem maöur getur gert sér vonir um aö veröikomiöhéreftirsvona 5-6 ár. — Þaö er einsog kvennahreyf- ingin hafi enga starfsemi lengur, einsog Guöbergur sagöi, hún er búin aö kjafta sig I hel. Kvenna- hreyfingin er bara einn smá angi af þjóöfélaginu, einstæöar mæöur eöa eitthvaö svoleiöis, þar er bara hlegiö aö Auöi Haralds. Kynjakvóti — Eitt af þvi sem mikiö var rætt um var kynjakvóti. I Noregi hefur jafnréttisráö, komiö meö þá tillögu um aö koma meö kynja- kvóta inni háskólann. Hleypa Skemmdarstarfsemi innan lögfræðideildar — Stelpurnar f lögfræöi voru lika mjög góöar. Þær tóku kúrs sem hét konur og lögin. Fyrst at- huguöu þær hvernig þær standa sem kvenmenn og voru aö argast úti hvernig lögfræöi er kennd. Þessar stelpur höföu oröiö fyrir af mannkyninu Elisabet og Hildur Sagt frá kvennaráðstefnu í Ósló Dagana 12.—14. októ- ber var haldin ráðstefna í Osló sem bar heitið Konur og menntun. Stú- dentaráðið i Osló sá um þessa ráðstefnu og vegna norrænnar sam- vinnu, var tveimur fulltrúum frá félagi vinstri manna og SHÍ, boðið að sitja ráðstefn- una. Það voru þær Elísabet Guðbjörnsdótt- ir og Hildur Einarsdótt- ir. Af þessu tilefni fékk Stúdentablaðið þær til að spjalla eilitið um ráð- stefnuna. — Var þetta fjölmenn ráöstefna Þaövoru 100konur,Norömenn i meirihluta en u.þ.b 10 útlending- ar, þ.e. Danir og Islendingar. Ráöstefnan var i tvodaga, 8 tima á dag og eingöngu rætt um konur og menntun i Noregi. Viö vorum þvi miöur ekki beönar um aö koma meö neitt innlegg i um- ræöurnar og þvi i raun og veru var ekkert pláss fyrir okkur þar sem dagskráin var alltof stif. Leiðinlegt fundarform — Ráöstefnan var haldin i stór- um fyrirlestrarsal, þar sem aö stólarnir voru steyptir niöur i raöir meö einu stóru ræöupúlti fyrir framan. Þaö var þvi enginn grundvöllur fyrir aö hafa annaö fundarform. Danirnir mótmæltu aö sjálfsö^iu þessu formi, en þá var bara sagt: „HeyröU/VÍÖ höf- um ekki tima til aö ræöa fundar- formiö, viö ræöum þaö i basis grúppunum”. Fundarstjórinn var meöstæla og þaö virtist fara eitt- hvaö i taugarnar á honum aö þaö væru Danirnir sem væru aö röfla. Þaö lá f oröunum, „æ Danimir eru svofri’iÞetta var aöeins tekiö upp i grúppunum, þ.e.a.s. for- svarsmaöur grúppunnar spuröi hvernig okkur fyndist fundar- formiö. Norsku stelpurnar virtust vera ánægöar meö þaö, sögöu aö þetta væri „þannig” ráöstefna og fundarstjórinn bætti viö: „Þetta var alveg fyllilega meövitaö hjá okkur, þegar viö skipulögöum ráöstefnuna. Þetta er æfing fyrir stelpumar,þær þurfa aö venja sig viö, þvi svona er þetta i skólum og á vinnustööum. — Þetta var skipulagt svona, þaö var mest sjokkerandi. Of litil grúppuvinna — Þetta voru fríkaöir dagar. Þegar viö vorum nýkomnar i þær. Þær virtust ekki einu sinni reyna aö tala viö okkur, hvaö þá Danina, enda rottuöum viö okkur saman viö Danina. Viö vorum algjörir útlendingar. Fundar- formiö bauö llka uppá algjört kontaktleysi, engar umræöur, ekki neitt. — I þessa 16 tima sem ráöstefn- an stóö yfir, þá fóru 3-4 timar i grúppuvinnu, sem maöur heföi mikilli skemmdarstarfsemi I sin- um skóla. Sneplar um fundi þar sem átti aö fara fram umræöur um konur og lögin eöa konur og nauöganir, voru rifnir niöur. Einnig vom staöreyndapésar um rétt konunnar sem þær höföu gef- iö út, teknir og látnir hverfa. Þaö var allt gert til þess aö skemma fyrir þeim. Um þær sem voru aö hefja nám i lögfræöi var t.d. sagt Frá fyrri árum norska stúdentaráöiö, algjörir sveitamenn, eftir aö hafa dröslast meö feröatöskurnar gangandi, kemur hersing af karimönnum á móti okkur. Þaö var vist einhver lánamálabarátta hjá þeim. Ég var þama aö leita mér aö svefn- staö, þegar einn gæinn sagöi „Heyröu Björn, þú ætlaöir aö leyfa henni aö sofa hjá þér”, hann mældi mig slöan út, þreyttu skessuna fyrir framan sig og sagöi: „Mér sýnist hún nú ekki vera til margs brúkleg.” Og svo hló gengiö. — Maöur náöi engum kontakti viö þessar stelpur. Ég var búin aö skrifast á viö eina, alveg ferlega hressa stelpu, en þaö var svo mikiö aö gera, i öllum þessum blessuöum formlegheitum, aö þaö náöist ekkert samband viö haldiö aö heföi mátt taka a.m.k. helming ráöstefnunnar, ef ekki meira. — Um hvaö var svo fjallaö á ráöstefnunni? — Ráöstefnan fjallaöi um eins- og fyrr segir, konur og menntun og fögin i háskólanum voru tekin fyrir og f jallaö um hvert fyrir sig i 1/2 tima fyrirlestri. — Þaö komu nokkrir góöir punktar inni, en þegar á heildina er litiö var þetta svolitiö yfir- boröskennt. Konur i sálfræði — Einn góöur fyrirlestui fjall- aöi um könnun ð tungumáli sem ein stelpa i sálfræöi flutti. Hún var aö kanna tungumál og konur og sálfræöi. Þaö eru aöallega aö þær væru lesbiur og svona fram eftir götunum. — Þetta benti rfianni á aö innan lögfræöi er eitthvaö sem getur veriösér kvennalegt. Þetta erindi var mjög flott, þær höföu unniö þetta verkefni i hópum og virtust vera mjög aktivar. Kvennahreyfingin búin að kjafta sig i hel — Þaö var ferlega gott fyrir mann aö sjá hvaö þessar hundraö konur sem voru mættar á svæöiö eru komnar langt i umræöunni. Viö hérna erum rétt aö byrja og vitum varla hvernig viö eigum aö skipuleggja starfiö. — Þetta var bara einn partur af þeirra lifi en ekki eitthvaö sem maöur ætlar aö koma á eftir sumsé jafnmikiö af stelpum og strákum innihvert fag. Ef aö þaö mundu t.d. sækja um i eitthvert fag 20 stelpur og 50 trákar, þá mundi aöeins komast 25 strákar inni fagiö. Meö þessu telur jafn- réttisráö aö þaö komi sirka jafn- mikiö útúr háskólanum, þannig aö valdadreifingin I þjóöfélaginu veröi meö ti'manum jöfn — Finnst ykkur þetta vera pósi- tivt? — Mér finnst aöalgallinn á þessu vera sá, aö þaö er veriö aö fæla fólk frá náminu. Ef þú vilt fara i eitthvaö fag þá kemst ekki inn af þeim orsökum aö þú ert strákur eöa stelpa Er þetta rétti punkturinn til aö byrja á? — Á maöur aö byrja meö þvi aö mismuna nokkrum eöa á maöur aö hafa langtima markmiö? Þaö sem þær eru aö hugsa er aö einn daginn þá skiptir ekki máli hvort þú ert strákur eöa stelpa. Akkúrat einsog meö forsetann núna. Hún er kcma, ógift meö barnogfólkhugsar: „Já,þettaer allti'lagi.” Allt i einu er þaö hætt aöskipta máli hvort þaö er kven- maöur sem gengur inni hefö- bundna stööu karlmanns. útfrá hverju veljum viö t.d. okkar fög? — Mér finnst aö þaö megi byrja fyrr aö agitera fyrir þvi aö stelp- ur t.d. geti fariö i eölistræoi í menntaskóla og aö strákar geti tja/fariö I fóstruskólann. Ekki forréttindahópur — Þegar maöur er aö fara t háskólann þá ranglar maöur fyrsta veturinn á milli deilda og veit ekkert hvaö maöur á aö gera. Auövitaö fer maöur pottþétt inni þaö sem maöur kann. Þaö er þessi minnimáttarkennd. Gott dæmier i gagnfræöaskóla i stærö- fræöi. öllum gengur ágætlega fram til 12 ára aldurs en allt I einu fara stelpurnar aö detta út úr og hrasa. En sumir þekkja persónu- leg dæmi um aö vera i kvenna- bekk, þar sem allir eru mjög góö- ir. Kennarinn spilar jú þarna ínni, strákamir eru frekar hvattir til þess aö halda áfram en steplurn- ar. — Ég veit ekki hvaö er rétta leiöin, aöalmáliö er bara aö fá fólk til þess aö vakna og vera meövitaö. — Viö erum bara óvart helm- ingurinn af mannkyninu. Viö er- um engin forréttindastétt eöa for- réttindahópur.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.