Stúdentablaðið - 01.12.1987, Qupperneq 3
Blaöið
stúdentablaðió
Útgefandi:
Stúdentaráð Háskóla íslands
Ritstjóri:
Guðmundur Sæmundsson
(ábm.),
Ráðgjafar- og
útgáfuþj ónustunni
í ritnefnd þessa tbl.:
Ásta Sigurðardóttir, Ásta
Siguijónsdóttir, Bryndís Hólm,
Guðrún Jónsdóttir, Hjördís
Harðardóttir, Kristín
Gestsdóttir, Lilja Stefánsdóttir,
Magni Þ. Pálsson, Pétur
Benedikt Júlíusson, Ronald
Bjöm Guðnason, Siguijón Þorv.
Ámason og Sveinbjörg
Sumarliðad.
Blaönefnd SHÍ:
Kjartan, Stefánsson, Félagi
Umbótasinna, Runólfur
Ágústsson, Félagi vtnstri
manna, og Sveinn Andri
Sveinsson, Vöku - félagi
lýðræðissinnaðra stúdenta.
Tölvusetning, tölvuumbrot
Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan,
Klapparstíg 26, 101 R.
s. 62 28 33
Jólakveðjur:
Atvik sf.
Önnur afgreiðsla og
auglýsingar:
Skrifstofa Stúdentaráðs
Stúdentaheimilinu
s. 2 78 60
Prentvinna:
Prenthúsið, Höfðatúnil2,
105 Reykjavík
Útlit:
Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan
Næsta blaö kemur út
2. febrúarn.k. Skilafrestur efnis
og tilkynninga 20. janúar
Ritstjóri er til viðtals á skrifstofu
Stúdentaráðs í Stúdentaheimil
inu mánudaga kl. 9-11.
Birgir
ísleifur
rekur
stjórn
Lána-
sjóðs til
verka
Dálkur
ritstjóra
Þessi fyrirsögn hljómar eins og
fyrirsögn í hveijum öðmm leiðara.
En mér finnst bara að Birgir eigi
þökk skilda fyrir þann manndóm
sinn að vera ósammála frú stór-
kaupmanni og litlu strákunum
hennar, og skipa þeim til verka. Og
hann á skilda örlitla viðurkenn-
ingu fyrir lymsku sína sé túlkun
námsmannaforingja rétt, þ.e. að
með þessu sé hann að reyna að
komast hjá því að taka afstöðu í
framfærslumálinu sjálfu - rétt-
mætri kröfu námsmanna um að
þegar í stað verði skerðing Sverris
bætt.
Mér finnst að við eigum að taka
eitt skref í einu og gera eins mikið
úr því og hægt er, áður en farið er
að reyna það næsta. Sé þannig
unnið úr öllum áfangasigrum,
verður framhaldið léttara. Nú tókst
heilmikið. Það tókst að fá ráðherra
til að taka undir það álit náms-
manna að framfærslutölur sjóðs-
ins séu úr sér gengnar og vitlausar.
Þetta var allt annað hljóð en úr
strokki þeim sem kenndur er við
frú stórkaupmann, sem telur
námsmenn býsna vel setta með
framfærslumat sjöðsins. Það tókst
líka að fá ráðherra til að beita valdi
sínu og sklpa sjóösstjóminni að
gera eitthvað í málinu.
Nú legg ég til að þrennt verði
gert:
1. Birgi ísleifi verði sendur blóm-
vöndur frá námsmönnum fyrir
frammistööuna. Og til að gæta
pólitísks jafnvægi verði Stein-
grími J. Sigfússyni send nellika
(rós gæti valdið misskilningi) fyrir
að gera námsmönnum þann
greiða að leggja fram fyrirspum-
ina sem kom þessu öllu upp á
yfirborðið.
2. Fulltrúar námsmanna í stjóm
Lánasjóðsins leggi fram skriflega
bókun á næsta fundi, þar sem segi:
“Hí á ykkur! Ergjó!”
3. Ráðherra veröi send vikuleg
slfyrsla um hvað stjómin gerir í
þessu máli, - eða öllu heldur gerir
ekki. Eftir tvo mánuði og átta rýrar
skýrslur er svo hægt að leggja til að
öðmm verði falið verkið.
Kæm lesendur. Gleðileg jól og
farsælt komandi ár. Bestu þakkir
fyrir allt liðið. Bless.
Stúdentablaöið
3