Stúdentablaðið - 01.12.1987, Side 4
1 .des
1. DES.
KVEÐJUR
sínar bestu árnaðar-
óskir í tilefni fullveldis-
dagsins 1. desember.
Vegna mistaka féllu
þessar 1. des. - kveðjur
niður í síðasta tölublaði,
og bætum við nú hér með
úr þessu. Við biðjumst
velvirðingar á þessum
mistökum og þökkum
þessum ágætu aðilum
sem senda stúdentum og
landsmönnum öllum
*
Vilt þú bæta kunnáttuna í
ensku?
þýsku?
frönsku?
spænsku?
vióskiptaensku?
eöa einhverju ööru tungumáli?
Ekkert
Viö hjá Feröaskrifstofu stúdenta höfum frá upphafi
sérhæft okkur í málaskólum og lagt áherslu á aö bjóba
sem flesta möguleika fyrir þá sem vilja hressa uppá
málakunnáttuna. Hvort sem þú hefur áhuga á einnar
viku upprifjun eba margra mánaöa sérhæföu námskeiöi,
þá getum viö fundiö eitthvaö viö þitt hæfi.
Viö leggjum áherslu á einstaklingsbundna þjónustu og
marga málaskóla og foröumst aö senda marga í sama
skóla á sama tíma. því þannlg tryggjum vib betri
árangur.
Viö getum bobiö námskeiö allt árib fyrír flesta aldurs-
flokka og nokkra valmöguleika í gistingu. allt eftir því
sem þér hentar.
^ Eflir aö hafa fariö i málaskóla i gegnum
Feröasknfstolu stúdenta. gengur mér mtklu betur aí>
gera mig skiljanlegan á erlendum tungumálum.
Líttu inn og fáöu nánari upplýsingar, viö erum i alfara-
leiö í Stúdentaheimilinu vib Hringbraut.
SKRIFSTOFA
STÚDENTA
Hrtngbraut. slml 16Ö50
Félag tækniskólakenn-
ara
Tilraunastöðin að Keld-
um
Hið íslenska kennara-
félag
Félag sálfræðinga
Félag arkitekta
Félag lögffæðinga
VORBJARTAR
NÆTUR
Laufskógarþykkni - ljúfur niður
liður um dalinn í ládeyðu nætur.
Um lágkjarrið vefur sig frelsisins
friður
sem föðrurleg hönd stijúki gróður
sem grætur.
Og sindrandi tárin, sem titrandi falla
tendra ljós af himnesku bergi.
Það loga eldar um jörðina alla.
Yfir dalanna ró liggur fjallanna fergi.
Vorbæturdögg - niðmikla njót
neisti nýs lífs sem kviknar í blóm,
seiUar um loftið og svarðarins rót,
er sönglandi upphaf að lækjarins
hljómi.
Og hrynjandinn fellur svo fögur og
blá
í fljótandi bugðum um steina og
gróöur.
í svalandi jörðinni sóley og strá
sjúga brjóst okkar máttugu móður.
Háhamarsveggir - svipmiklir svakar
svartir af elli með tinnu í augum.
Afliniklir risar sem þráin þjakar,
þrautunum merktir döggvotum
baugum.
Og hvannagrænt höfuð af lítilli rót
hefur vaknað af tröllanna ómi.
Um aldir hefur hið harðasta gijót
haldið lífl í veikbyggðu blómi.
Andvari
4
Stúdentablaöið