Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 6
Byggingarsjóóur
Fjármögnun eldri Hjónagaröa:
Helldarkostnaður við byggingu Hjónagarða varð rúmlega 300 mllljónlr kr. Fjáröflun
til framkvæmdanna gekk verr en vonlr stóðu til og nauðsynlegt reyndlst að taka mikil
og dýr lán. Fjármagn til bygglngarinnar flokkast sem hér segir:
Gjafjr f mlnnlngu BJama Bcnedikta-sonan
Alþlngl íslands 43.8 millj
Seðlabankl íslands 12.0 "
Háskóll Islands 5.0 “
Landsbanki íslands 6.0 “
Sparlsjóður Reykjavíkur 0.1 “
Heklah.f. 0.1 “ 67.0 mlllj
önnur framlðg og Háskóll Islands 20.0 mlllj
Sveltarfélög 16.7 "
Dalamaður 1.0 “
Guðrún Brunborg 0.5 “
Skattaafsláttarfé 46.0 “
84.2 “
Langtlmalán:
Húsnœðlsmálastofriun 51.3 millj
Byggtngarsjóöur ríklslns 80.0 “
Framkvæmdast. ríklsns 20.0 “
151.3 mlllj
Samtals: 302.5 millj
Háskólans og Landsbankans.
Önnur framlög og gjaflr voru helst
frá Háskóla og þessi fyrmefndu frá
sveitarfélögum.
í öðru lagi fundust á elleftu
stundu í ríkiskerfinu íjármunir
sem enginn vissi hvað gera átti við,
svokallað skattaafsláttarfé, sem
var tilkomið vegna laga nr. 10 frá
1974. Það var ákveðið að setja
þetta fé í bygginguna. Um 15%
byggingakostnaðar fengust
þannig.
Og þannig tókst að fjármagna
þessa byggingu. En eins og ég
sagði áðan gekk fjáröflun mjög
seint og hægt og þessi peningar
voru langt frá þvi að vera komnir
inn, þegar lagt var í bygginguna.
Það má segja að mikið af þessum
peningum barst ekki fyrr en búið
var að byggja.
- Hvað gerist svo? Er aldrei nóg
byggt? Er þörf fyrir
áframhaldandi uppbyggingu?
- Já, það verður seint nóg byggt.
Það má til dæmis benda á það að
þegar búið var að byggja Gamla og
Nýja Garð var til stúdentahúsnæði
fyrir um 20% af stúdentum
Háskóla íslands. í dag er þetta
hlutfaU komið niður í nálega 4%. Á
sama tíma sýna tölur okkur að
50% af öllum stúdentum við
Háskólann búa í leiguhúsnæði,
sem þýðir um 2.200 stúdentar.
- Hvaö sýna umsóknir um vist á
stú dentagöröunum? Þeir sem
núna komast inn á stúdentagaröa
eru alveg sérstakir
forgangshópar, er þaö ekki?
- Jú, þaö er rétt. Það er reynt að
skipta umsóknum upp í
forgangshópa eftir félagslegum
aðstæðum. Það veröur til þess aö
íjölmargir aðrir sækja ekki einu
sinni um, þótt þá bráðvanti
húsnæði. Þeir vita það fyrirfram að
það er nokkum veginn vonlaust að
fá inni. Sem dæmi má taka að á
Hjónagörðum er til flokkar eftir
aðstöðu frá A til J. Nálega enginn
sækir um í flokkum frá F og til J,
þar sem sýnt þykir að það er
vonlaust fyrir þá að sækja um.
Ástandið er ekki alveg eins slæmt
á Gamla og Nýja Garði. Þar eru ekki
nema fimm flokkar, en þó hefur
sagan sýnt að aðeins þeir sem em
í þremur efstu flokkunum komast
inn. Þetta vita menn og því sækja
ekki aðrir um. Samt eru
biðlistamir allt of langir. í gegnum
ÉLrin hefur biðlisti á Gamla og Nýja
Garði verið á bilinu 30 til 62, en á
Hjónagörðum frá 8 upp í 20
manns. Á stúdentagörðum hefur
verið neitað 21 til 40, á
Hjónagörðum frá 25 upp í 52.
Ríkisstyrkur á föstu verölagi
1981/2
1982/3
1983/4 1984/5
1985/6
1986/7
Hlutfall ríkisstyrkjar af rekstrargjöldum
1981/2
1982/3
1983/4 1984/5 1985/6 1986/7
6
Stúdentablaðið