Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 8
Byggingarsjóóur
Fjöldi umsókna ö Stúdentagöröum
Gamli og Nýi Garöur:
Ár. Fjums: Samþ: Neitað: Biðl:
1983 159 100 21 36
1984 170 100 40 30
1985 198 100 36 58
1986 181 100 23 58
Hjónagarðar:
1983 115 55 52 8
1984 87 55 32 0*
1985 113 55 38 20
1986 100 55 25 20
•: Árlö 1964 var auglýst aftur tll aö fá lrm fólk úr B og C flokkl, abr. úthlutunarreglur. Sóttu
þá 10 um og voru 5 settlr á blöllsta.
Athuga ber aö þeaaar tölur gefa ekkl endllega rétta mynd af eftlrapum eftir Garövlst, þvf ýmslr
aœkja ekki um eftir að hafa kynnt aér úthlutunarregjumar. t>á eru ekki taldar hér umsóknir,
aem beraat of setnt, en þœr eru þónokkrar á hvetju ári.
- Þessi söfnun mun hafa
verulega mikið að segja um hversu
lágt leigugjald hægt verður aö
bjóða í þessari nýbyggingu?
- Já, vegna þess að þvi fé sem
safnað er inn er ætlað að bera
miklu lægri vexti en almenna
bankavexti. Þama munar veru-
legum upphæöum. Þetta er fyrst og
fremst bamingur um það að halda
leiguverði niöri.
- Er ástæða til þess aö byggja
sérstaka stúdentagaröa yfirleitt?
Væri ekki hentugra fyrir
Félagsstofnun stúdenta að kaupa
íbúðir úti í bæ, og stúdentar
byggju þar á vegum
Félagstofnunar?
- Félagsstofnun hefur unnið að
því máli töluvert að skoöa íbúöar-
húsnæði út í bæ. Það flnnst eitt og
eitt húsnæði sem virðist vera væn-
legur kostur, en annað húsnæði er
tiltölulega dýrt, óhagkvæmt og
langt frá aöal Háskólasvæðinu. Viö
höfum lika kannað aðra mögu-
leika, svo sem að leigja hótel yflr
skólatímann, því að það er sá tími
sem tiltölulega lítið er að gera á
hótelum. En það gjald sem hótelin
hafa sett upp, eða gistiheimilin, er
langt, langt fyrir ofan það sem við
teljum að hægt sé að bjóða
stúdentum. Nýjasta dæmið er um
aðila sem vildi fá fyrir einstakl-
ingsherbergi 12-15 þúsund
krónur á mánuði. Það var fyrir
utan rafmagn, þrif og sameign.
- Þannlg aö framkvæmdimar
sem núna em i gangl, og í þeim
anda, em i rauninni eina úrræöið?
- Ég segi það nú kannski ekki
alveg. Við emm, eins og ég sagðl
áðan, að leita að húsnæöi, bæöi til
leigu og kaups, og við munum vera
mjög opnir fyrir þeim möguleika.
En þörfln er svo mikil að það er alls
ekki erfltt að réttlæta byggingu
þeirra stúdentagarða sem viö
emm að byggja og jafnvel þótt þeir
væm fleiri.
- Félagstofnun sinnir hluta
þessarar þarfar meö starfrækslu
húsnæölsmlðlunar. Léttir það
ekki eitthvað á?
- Jú auðvitað, örlítið gerir hún
það. Húsnæðismiðlunin tekur á
móti upplýsingum um húsnæði,
bæöi frá leigutaka og leigusala. Við
höfum reynt að örva þessa hús-
næðismiðlun með því að semja við
tryggingafélögin um sérstakar
tryggingar gegn skemmdum sem
leigutaki gerir á íbúð. Við búumst
við því að þessi húsnæðismiðlun
muni vaxa í framtíðinni og þá
hugsanlega sinna hluta af þessum
húsnæðisvanda. Það má þannig
segja að Félagsstofnun sé með
mörg jám í eldinum. Og öll verða
þau að bíta, ef okkur á að takast að
leysa þennan vanda. - GSæm.
Bankareikningur
Byggingarsj óðs
stúdenta er
4241
í Melaútibúi
Búnaðarbankans.
Mikilvœgi stúdentagarða
1. Stúdentagaröar lækka námskostnaö nemenda Leiga á stúdentagóröum er mun teegrl en á almennum markaöi.
Stúdentagaröar eru etaöeettir á háskólasvæöinu og er því feröakostnaöur stúdenta minni.
2. Lasgri námskostnaöur minnkar þrýBting á Lánasjóö Islenskra námsmanna
- Fjármögnun lánasjóöeins hefur veriö mjög erfiöfyrir stjórnvöld.
- þaö er hagkvæmara fyrir þjóöfólagiö aö fjármagna stúdentagaröa en aö fjármagna húsnæöiskostnaö stúdenta á almennum
markaöi.
3. Byggöasjónarmiö. - Aöetööumunur milll landsbyggöar og höfuöborgar hvaö menntun varöar.
- Flestir nárromenn utan af landi þurfa aö leigja á almennum markaöi.
-Leiga á almennum markaöi getur veriö 20 þús. á mánuöi fyrlr tveggja herbergja fbúö. Lánasjóöur íslenskra námsmanna lánar
aöeins fyrir hluta aö þessum kostnaöi. Mtemunurinn lendir á námsmanninum eöa aöstandendum hans.
4. Byggöasjónarmiö. - Áhrlf á búsetu.
- Foreldrar námsmanna eöa þeir sjálfir bregöast oft viö húsnæöisvandanum meö þvf aö fjárfesta f fbúöum á
höfuöborgarsvæöinu. Yfirieitt meötekjum frá sinni heimabyggö. Eftir slfkar ráöstafanir er mjög ólfklegt aö nemendur leiti aftur tll
sinna heimabyggöa.
- AÖ6tööumunur hvaö varöar menntun barna hefur áhrlf á hvar fólk velur sór búsetu.
5. Reynslan úr fortíö.
- Byggingarframkvæmdir hafa veriö mjög óreglulegar. Gamil Garöur var byggöur 1934, Nýi Garöur 1943, gömlu Hjónagaröar
1976 og nýir Hjónagaröar veröa væntanlega tibúnir 1988 -1989.
-Fjáröflunvegnagömlu Hjónagaröannagekkerifiölegaog reyndistnauÖ6ynlegt aötakamikilogdýrlán. Fólagsstofnunstúdenta
var mörg ár aö jafna sig fjárhagslega eftir þær framkvæmdir.
- Ótrygg fjáröflun dregur úr famkvæmdarvilja og jafnvel hindrar aö ráöist só í nauöeynlegar framkvæmdir. T. d. var þegar áriö
1960 fariö aö ræöa um byggingu Hjónagarö en ekkert varö út framkvæmd fyrr en 1974. Ástæöa óviss fjármögnun.
8
Stúdentablaðið