Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 23

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 23
Leitið ekki langt yfir skammt Þaö er tilvalið aö versla í Bóksölu stúdenta fyrir jólin. Jólabækur og ótal aörar eigulegar bækur. Jólakort - Jólapappír og ýmsar fleiri jólavörur OPIÐ FRÁ 9.00-18.00 bók/&.l& /túder\tð. Leikjahók Stevc Jacksön og latn Livsngstottc \ Seidskrattinn í CogatÍndU SEIÐSKRATTINN I LOGATINDI eftir Steve Jackson og lan Livingstone Leikjabókin “Seiðskrattínn í Logatíndi” er fyrsta bókin í röð slíkra bóka sem Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan gefur út. Með bókinni sjálfri, 2 teningum og blýanti hefst leikurinn. Lesandinn (söguhetjan) fær ákveðið magn leikni, þreks og útbúnaðar í upphafi og leggur út í hættuför sína, sem ef til vill tekst, ef til vill misheppnast í þetta sinn. Þetta er tölvuleikur í bók, tölvuleikur án tölvu. Þessi bók er tilvalin fyrir alla sem hafa gaman af spilum og ævintýraleikjum, ekki aðeins böm, heldur ekki síður fullorðna. Sem leikur hefur hún m.a. þann kost að keppandinn er aðeins einn í einu og þarf því ekki að bíða eftir að öðrum þóknist að vera með. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan, Klapparstíg 26, Reykjavík, s. 62 28 33 ÆVINTÝRI0G LEIKUR í SÖMU BÓK! - OG PV ERTSÖGVHETJAM DREMNG: Prenthúsið s.f., Höfðatún 12, s.26380eða 16381.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.