Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Qupperneq 24

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Qupperneq 24
ÍSLENSK ÞJÓÐMENNING Höfundar 1. bindis eru 8 kunnir fræðimenn. Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Haraldur Ólafsson mannfræðingur, Hörður Ágústsson listmálari, Páll Bergþórsson veðurfræðingur, Stefán Aðalsteinsson búfjárfræðingur, Sturla Friðriksson erfðafræðingur, Þorleifur Einarsson jarðfræðingur og Þór Magnússon þjóðminjavörður. 1. bindi bókaflokksins íslensk þjóðmenning er komið út. Bókaflokk- urinn er skipulagður sem 9 binda ritröð sem spannar yfir rúm þúsund ár í íslenskri menningarsögu. ( heild sinni verður þetta mikla yfirlits- verk samið af rúmlega 40 íslenskum fræðimönnum. 1. bindið fjallar um uppruna og umhverfi íslenskrar þjóðar og menningar. M. a. er leitast við að svara því hvers vegna íslendingar virðast samkvæmt rannsóknum á ABO-blóðflokkunum skyldari (rum en Norðmönnum, með hvaða hætti íslensk náttúra hefur myndast og mótast og hvernig og hvers vegna torf- bærinn þróaðist í aldanna rás úr tiltölu- lega rúmgóðum og vistlegum híbýlum í þröngar og dimmar vistarverur. Á þriðja hundrað myndir eru í 1. bindinu, þar af 60 litmyndir. ítarleg atriðisorða- og nafnaskrá fylgir. S ókaútgáfan iPjóJsagi Þingholtsstræli 27 - 101 Reykjavlk Símar 13510 - 17059 - Pósthólf 147

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.