Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 5

Stúdentablaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 5
„Eins og í mótorsportinu skiptir öllu máli að fá sem mestan kraft úr sem minnstri vél.“ Birgir Þór Bragason Stjórnandi Mótorsportþáttanna í Sjónvarpinu. Birgir notar Power-Book fartölvu við dagleg störf sem kemur honum vel þar sem hann er búsettur erlendis og því mikið á faraldsfæti. Við gerð Mótorsportþáttanna notar Birgir hins vegar sérútbúna Power Macintosh-tölvu. Með henni getur hann sjálfur klippt, hljóðsett og gengið frá allri grafík fyrir þættina. Power Macintosh 5200 er fyrsta tölvan með hinum gríðarlega öfluga PowerPC -öigjörva sem ætluð er til heíðbundinnar skrifstofu- eða heimilisvinnslu. Hún býr yfir miklu afli sem nýtist vel við t.d. margmiðlun. Hönnunin er mjög sérstök þar sem skjárinn er sambyggður sjálfri tölvunni. Hún er með innbyggðu geisladrifi, tvfóma hátölurum, getur spilað lifandi myndir og hljóð í geislaspilaragæðum og hefúr einnig möguleika á því að vinna beint með DOS- eða Windows- skjöl. Auk þess er hægt að bæta við sjónvarpsmóttakara eða tengja tölvuna beint við net og ýmsan jaðarbúnað. PowerMacintosh" Potver Macintosh 5200 8/500 cd 159-900 kr. Tilboðsverð - mjög takmarkað magn! Apple-umboðið Apple-umboöið • Skipholti 21 • sími 511 5111 • Heimasíðan: http-.Hwww. apple. is

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.