Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 14

Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 14
14 F Á L Iv I N N Þekkirðu landið? í blöðuin „Fálkans" munu lesendur vorir smám saman sjá 12 myndir undir þessari fyrir- sögn. Allar eru þær af landskunnuin stöðum, sem flestir ef ekki allir hafa verið sýndir á mvndum í lilöðum og tímaritum áður. Ivemur ein mynd í hverju blaði. Nú viljum við reyna á, hve kunn- ugir lesendur okkar eru helstu stöðum á landinu og leggja fyrir þá sem vilja, að segja okkur nafn- ið á öllum 12 stöðunum. Til þess þarf að halda sainan öllum miðunum sem fylgja myndunum, skrifa á þá nafn staðarins sem myndin er af og þegar myndaflokkurinn er allur kpminn þá að senda alla 12 miðana til afgreiðslu blaðsins. Lesendur fá síðar að vita hvenær síðust forvöð eru að senda oss svörin. Fyrir rjettustu lausnina borgum við 25 kr. verðlaun, fyrir þá næstbestu 10 kr. verðlaun, og svo þrenri verðlaun á 5 kr. Og svo byrjum við: Hvaða fjall cr þet.ta? G c t r a u n 1 . Svar: ......... Xafn: ....... Heimili: ...... Póststöð: .... m. te © Ódýrar vörur! 1 © --------------------& © © u Þakjárn. ff j| Þaksaumur. f| Þakpappi. | Sljett járn. | Saumur. t 1 Jód brlásson & Norðmann. © © Símnefni: jónþorláksson. © © © BESTIII L3ÓSMVNDIRNAR fáið þjer hjá ljósmynda- verslun yðar á C A P O X (gasljós-pappír). Stórfagur litblær — skarpar og skýrar myndir. Carl Poulsen &. Sönner, Köbenh. V. Til afmælisdagsins „Sirius" suðusúkkulaði Gætið vörumerkisins. ^ ^ uin veðspám. En þó Imperator yrði nú ekki fyrstur — hvernig í ósköpunum átti liann að vita hver af þessum fjórtán hestum i hlaupinu mundi vinna? Þá hafði dúlítið atvik komið fyrir. Glóð úr vindlingnum hans hafði dottið á veðreiða- skrána og brent gat á hlaðið við númer 7. Það var ekki gott að giska á, hvort þetta yæri bending frá guði eða kölska. En Philip Marie de Saban gekk rakleitt á veð- miðasöluna og higði 5000 franka á nr. 7. Ninette hjet hrossið — mesta vafagrip. Og Ninette hafði unnið og gefið 180 franka fyrir 10. Það urðu 90 þúsund frankar. Jú, þetta hlaut að verða gæfudagurinn hans. Hann var Aladdin og nú var um að gera að mia Jampann; þá mundi öllum bansettum aurasorgunum verða lokið. Hann hafði kom- ið aftur til Claridge eins og sigurvegari, horgað skuld sína og sáð þjórfjenu kring um sig. En klæðskerunum, blómasölunum og vinkonum hafði hann gleymt í flýtinum. Hann liafði engan tíma aflögum. Því nú var ekki um annað hugsað en grípa gæfuna, sem lokkaði og hvíslaði: meira, meira! Fyrir miðnætti skyldi hann vera orðinn miljóna- eigandi. Það var Hf og fjör á Cercle Hauss- mann. Og sveiflandi prikinu, ljettur i spori og blístrandi hafði hann haldið upp í Mic- haudiere-götu. En hvað hafði sJceð? Græna balckaratborðið Jiafði slolið af honum hverj- um eyri. Það voru nú eJcki nema fáeinir franka-peningar sem Iiringluðu í vasa hans nú. Það var alt og sumt. Og nú var Jcomið miðnætti! De Saban greifi Jirosti, eins og hans var vani. En lirosið var uppgerð og þreytulegt. Hvernig átti hann að þagga niður í þessum Pierre, með liúsáhyggjurnar, heimilisstagl- ið og nýfædda Jcróann. Og nú stóð hann þarna, þjónninn, með tvöfalda whiskyskaintinn og liorfði spyrjandi á hann. Hann mundi vitanlega hafa heyrt um alt tapið hans í spilasalnmn, við skenlci- borðið. Ungi maðurinn blandaði whiskyið og drakk stóran teig. — Það voru þessir peningar, mælti hann er hann sá að Pierre stóð kyr og beið og glápti á hann grunsemdaraugum. — Já, herra greifi. Þjer voruð svo góður að gefa í skyn að .... — Vitanlega, Jeg hefi elcki upphæðina í reiðu fje. En ef þjer viljið ávísun. Ungi aðalsmaðurinn dró mjög makinda- lega veslcið upp úr vasa sínum; fíngert og skrautlegt veski úr slönguham, með aðals- merki á. Upp úr einu hólfinu tólc hann ávís- anahefti. — Það voru 1200 frankar, var það elcki? — Jú. — Þá skrifum við 1500 franka. — Það er nú of mikill höl'ðingsskapur af herra greifanum. En það var enga sjerstaka aðdáun að heyra í rödd Pierre. Ungi maðurinn leit upp, og hann fann á sjer, að þjónninn bar eklci nægilegt traust til hans og blaðsins, sem hann var að skrifa. Og hann varð að viðurlcenna mcð sjálfum sjer, að þjónninn hefði á rjettu að standa. Það var öll ástæða lil að halda, að greif- inn ælti minna en eklci neitt á hlaupareikn- ingnum sínum í bankanum. Hann varp öndinni, tók ávísunina og reif hana í tætlur. Svo hallaði hann sjer fram á borðið að þjóninum, sem glápti á hann steinhissa. — Heyrið þjer, Pierre, hvíslaði hann. — Þjer hafið altaf verið liðlegur við mig og jeg vií eklci pretta yður. Þessi ávísun þarna mundi tæplega verða greidd. Þjer skiljið .... En jeg skal láta yður hafa gullúrið mitt og keðjuna. Það er minsta lcosli 10.000 franlca virði. Jeg legg það innan í vasaklútinn minn. Þjer getið veðsett eða selt úrið — hvort ]>jer viljið heldur. Það verða góð ómaks- laun. Pierre horfði forviða á greifann, sem lagði vasaklútinn í lófann á honuin. Hann ætlaði að fara að lcoma með mótbárur, en áður en hann gat komið uj>p nokkru orði, var ungi maðurinn horfinn út úr dyrunum. Þjónninn starði á eftir þessuin granna og tígulega manni. — Þetta fer ahlrei vel, muldraði hann og vóg hina þungu gripi í hendi sjer. En það var eins og ljett væri þungum steini af Philip Marie de Saban, þegai' hann var Jcominn í dýra loðfeldinn sinn og hafði sett upp Stetsonhattinn og gcfið dyraverð- inum síðustu frankana, sem hann átti í vas- anum, og var lcominn út á götuna. Honum fanst alt svo óeðlilegt. Hann gelclc og geklc — vissi ekki hvert. En þegar hann kom lil sjálfs sín aftur eftir þriggja stund- arfjórðunga gang, sat hann á belclc í Bou- logneskóginum og horfði á stjörnurnar sem gægðust á milli háu blaðlausu trjánna. Frh. !

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.