Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 3

Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 3
I- Á L Iv l N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Afgreiðslustjóri: Svavah Hjaltested. A ða l s k r i fs tofa: Austurstr. 0, Reykjavik. Simi 2210. Skrifstofa i Osló: Antoii Schjöthsgate li. Umboðsmenn i Danmörku: Hertz* Annoncehureau, Frederiksherg- gade 1 A, Köbenhavn. Hlaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.50 á inánpði; hr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Allar áskriftir greiðist fgrirfram. Til lesendanna. Kluði því sem nú hefir göngu -S7 na er anncið hlutverk ætlað <’n líli er lun hjerlend blöð. hað sneiðir algjörlega hjá að- <dverkefni flesira íslenskra hlaða, stjórnmálunum. Það segír ckki úttendar frjettir eða innlendar á þann hátt sem nenjulegastur er, en lætur nujndir með stuttum lextum annast frásögnina. Það vill flytja fróðleik og markverð iiðindi í þeirri mynd að sem fleslum geti komið að notum. tig það vill vera skemtiblað jnfn/raml því að vera fróð- ieiksblað. Það er kunnara en frá þurfi nð segja, að útgáfa vikublaða með myndum hefir aukist stórkostlega hin siðari ár með nalega öllum menningarþjóð- Llm og vinsældir þessháttar blaða liafa orðið afar miklar. Oss dylst eigi, að það er ýmsum annmörkum bundið að halda hjer úti góðu og skemti- Þ’gn vikublaði. Ræður þar nnklu um fjarlægðin frá öðr- nm þjóðum og slopular sam- gongur, svo og vöntun á ijmsu þvi (>r snertir iðnfræðilega hhð úlgáfunnar. hngi að síður gerum við okkur vonir um, að lakast megi að gera blað þetta svo nr garði, að það verði kær- kominn vikulegur gestur sem allra flestra íslenskra heim- ila og að þar verði jafnan (’dlhvað að finna, sem hverj- nm einstökum lesanda blaðs- >ns þykir fe.ngur i, hvort held- nr hann er lcarl eða kona, nngur eða gamall. t m efni blaðsins skal það lekið fram, að vjer munum kosta kapps um að hafa það sem fjölbreyttast. Virðingarfylst, VlLH- KINSHN, SKÚLI SKÚLASON, SVAVAK HjALTESTED. Þessu likir voru jakarnir, íslendingar eiga vart annan ó- vin verri en hafísinn. Að vísu gerast eldgos og jarðsk jalflar stundum stórvirkari meinvættir, en þeir koma sjaldnar og áhril’ þeirra eru að jafnaði ekki eins viðtæk og íssins, sem leggur öruggara hafnbann á heilar strendur, en nokkurt stórveldi gæti Jagl þó það notaði allar drápsvjelar sem nú eru kunnar. Hafísinn getur lireytt veðráttu í heilu landi, getur gerl haust úr íslensku sumri. ísinn, sem legst að ströndun- um hjer, hefir myndasf á sjó, norður í höfum. Hann verður sjaldnast mjög þykkur eða mis- hæðóttur. Öðru ináli er að gegna um ís þann, sein inyndast á landi, þar sem enn rikir ísöld. Þegar sá ís kémst á flot, eftir að hafa losnað úr skriðjöklun- um, er varla liægt að kalla þau ferlíki jaka heldur fjöll. „Isfjöllin" sem losna úr skrið- jöklunum grænlensku berast með hafstraumunum að norðan suð- ur á móts við New Foundland og stafar siglingum þar hin mesta hætta af þeim í sumuin árum. Þau eru mörg, slysin sem hlolist hafa af árekstri skipa á ísinn á þessum slóðuin — i'leiri en menn vita, þvi stundum eru engir lii frásagnar. En hið mesta þeirra, og stórkostlegasta sjó- slys síðari tíma, er öllum minn- isslælt ennþá, þrátt fyrir ýms ó- sköp sem gerst hafa í veröld- iiiiii síðan. Árið 1912 fórst stærsta skip heimsins, sem þá var, á ísjaka fyrir austan New Foundland. Það var ,,Titanic“. sem ,,Titanic“ rakst á. Fórust þar uin 1500 inanns. Fyrrum hjeldu menn, að ís þessi myndaðist á sjó norður við heimskaut, en mi vilja menn Ilellir i halda því fram, að hann sje kominn frá Grænlandi. Danski jarðfæðingurinn H. Rink hefir leitt rök að þessari kenningu. Sainkvæmt eðlisþyngd íssins er jafnan tíundi liluti af rúmáli jaka fyrir yfirliorð sjávar, þar sem ísinn er á floti, en 9/io neð- ansjávar. En jió væri rangt að ætla, að jaki sje t. d. 100 metra þykkur ef 10 metra hæð er upp úr sjónum. Jakarnir eru oftast nær inargfalt breiðari neðan- ansjávar en ofan, og Jiví er hæðin sem sjest að jafnaði niiklu meiri en tíundi hluti allrar jakajiyktarinnar. Oft er það, að skip stranda á jaka all- fjarri tindinum, seni upp úr stendur. Isrekið er hættulegra en ella niundi fyrir þá sök, að oftast nær l'ylgir þoka ísnum. Þegar jakarnir koma suður í Golf- strauminn liráðna þeir óðum, og uppgufunin Jijeltist og verður að þoku, þegar hið kalda loft sem frá isnuni stafar mætir liafisjaka. Varðskip við jaka. hinu hlýja. Er það alkunna að þar sem hlýtt vatn og kalt mæt- ist myndast Jioka; eins og t. d. fyrir austurlandi þar seni Golf- strauniurinn og íshafstraumur- inn mætast. Fegurð eiga þau, þessi fljót- andi fjöll, sem kuldinn hefir skapað. Myndirnar sem fylgja þessari grein gefa nokkra hug- mynd um lögun þeirra og stærð, en eitt — og hið mikilsverðasta geta Jiær ekki sýnt; hin töfrandi litbrigði íssins, er hann speglast í sólskini og endurvarpar geisl- uiiurn i öllum regnbogans lit- um og gerir þá að eins konar ívafi í djúpgrænni litaruppistöðu hafsins. — . Eftir „Titanic“-slysið hóf-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.