Fálkinn - 19.05.1928, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
Föðuvleifðin.
Eftir ERIC ERICSSON.
. Riett við gainla mosavaxna
mónietrasteininn við þjóðveginn,
svolitil mjó álma út af veg-
11111111 lil hægri, inn á milli akr-
j||ina, liðaðist niðnr í dalinn og
01 i krókufn upp úr honum aft-
eftir að hann fór að
111 UPP að bænum hans Náels
Andrjessonar.
Kigandinn er þreklegur bóndi
11111 iertugt, ineð greindarleg augu
hátt enni. Hann er enginn
. .ysjungur, altaf stöðugur í rás-
111111 > hæði í meðlæti og mótlæti.
i °na Níels Andrjessonar er
ukkrmn árum yngri en hann;
,ann hafði kvænst henni
fkonnnu
húa.
^ Hún var dóttir hjáleigubónda
‘ einu örreitiskotinu fyrir norð-
jln °8 hann hafði kynst henni
r?ai' hann gegndi herþjónustu,
"1 hún var eldhússtúíka hjá
!n;,tvæ)aumSjónarmanninum. Ált
''enfólk, sem lætur sig náung-
ann uokkru varða — og hver
gerir ekki það — hristi höfuðið
u8 var orðmargt um, hvernig
cl1 a uiundu húsmóðurstörfin hjá
aUnarj eins ómynd og henni.
. ,hu fallega María með dimm-
' >ui, fögru og góðlátlegu augun,
® þrátt fyrir allar hrakspár
hesta húsmóðir. Það var
hin
hr ’
I .?lni Og þrifalegt innanhúss
. hl henni, enginn tók henni fram
I k'iU'ðyrkjustörfunum og börnin
'kiu, sem þau hjónin eignuðust,
!‘Uu þess órælct vitni, að þau áttu
•glega og úmhyggjusama móð-
,u • Níels Andrjesson hafði feng-
‘ góða konu, og hann kunni
, uð nieta það.
úlf sinnum hafði Níels sáð
11 r sinn og tólf sinnum upp-
•^ið. Uppskeran var að visu
C, ávalt eins mikil og hann
hafði
ið
h’ka
hún
vonað, en hinsvegar hafði
stóran steinhring á fingrinum
steig út úr og kallaði til Niels og
spurði hvort hann væri eigandi
að þessari jörð. Jæja, hann væri
þá maðurinn sein verið væri að
leita að. Ókunni maðurinn
kvaðst heita Adolfson og vera
stórkaupmaður. Hann væri orð-
inn þréyttur á kaupsýslunni og
vildi gjárnan flytja upp í sveit
og kaupa sjer gott smábýli. ()g
nú vildi hann spyrja hve mikið
Niels vildi hafa fyrir jörðina
sína.
Níels tók með vinstri hendi
taumana á hestunum úr þeirri
hægri, klóraði sjer i vanganum
og dró við sig svarið.
María hal'ði látið hann alveg
sjálfráðan um ákvörðunina um,
að selja jörðina til ókunnugs
manns og flytja burt. Hún tók
þegjandi af borðinu, lagði boll-
ana varlega saman, eins og hún
vildi ekki rjúfa í neinu ltyrðina,
sem var í stofunni. Hún svaraði
ineð einu jái. En hreimurinn i
rödd hennar var ekki eins og
vant var. •
Níels tók eftir þessu og leit á
hana, en hún leit ekki upp og
án frekari skifta fór hann i trje-
skóna og gekk út aftur. Hann
fór með hestana út á akurinn
og ætlaði að fara að
sonur hans þriggja
elt hann og kallaði
jeg vil ríða, pabbi!
Hann fjeklc vilja sinn, -
ir hans setti hann á bak
inum og andlit drengsins
aði af fögnuði.
— Nú eigum við að
hjeðan hráðum, Gunni
plægja.
ara,
nú:
En
hafði
Pahbi,
- fað-
hest-
ljóm-
flytja
ininn.
. . Darna kom gulur skemtinagn —
■ aldrei brugðist svo, að af-
v°llla hans yrði tvísýn. Jörðin
‘u ckki stór, en hún var frjó-
ír°111 °g vel yrkt og hús öll í
aj!(11 standi. Þarná hafði hann
;.lsl upp, og jörðin hafði verið
fj1! forfeðra hans um marga
e, ,’Úi. Níels var í raun og veru
fo 'r aUlla® en ráðsmaður á eign
, 'teðra sinna, og henni átti
‘,Uu að halda við.
m- .u Var vorið komið aftur, og
ulels gekk á eftir plógnum sín-
hni °g blístraði. Öðru hyoru leit
'Uln vonaraugum heim að bæn-
vi'ð hann bjóst þá og þegar
I ’ að konan myndi benda
0,1 Um að koma heim í kaffið.
a i-lan frá þjóðveginum heyrðist
eii U^t hófadynur, en það var
f h'tn nýjung, svo mikil sein um-
af!' 111 var þar. En nú leit hann
ek]11' UPP> því að hann heyrði
VaK! betur en að mannaferð
‘ 11 11111 álmuna heim að bæn-
11111 hans.
I(0’,u’ ékki bar á öðru! Þarna
öki" Stór gulur skemtivagn með
ej j.Ulann í einkennisbúningi i
ma ma;tinu °8 gildan °8 i’jóðan
næmm ,attur i' Vagninn stað-
bar U1St fyrir utan girðinguna,
snVrHim Níels var að I,læ8-ia °g
lega húinn maður með
Hún er ekki til sölu, sagði
hann hægt.
Það segið þið allir í fyrstu,
svaraði stórkaupmaðurinn. En
þjer munuð þó gefa mjer leyfi
til að skoða jörðina og bæjar-
húsin.
Já, því ekki það, — en það
er þýðingarlaust, svaraði Níels.
Við skulum nú sjá til, svar-
aði stórkaupmaðurinn og gaf
ökumanninum hendingu um, að
aka áfram heim að bænum. í
sama hili gaf María merki um,
að nú væri kaffið komið.
En Níels tók ekkert eftir
þessu í fyrsta skifti.
Stórkaupmaðurinn spígsporaði
fram og al'tur um húsin, móður
og másandi. Meðan þeir sátu yf-
ir kaffinu hauð hann 30 þúsund
krónur í jörðina.
Honum var svarað ineð hik-
lausu neii!
En þegar guli vagninn ók hurt
aftur hafði Níels þó látið yfir-
bugast, og af umsömdu kaup-
verði 37 þúsundum hafði
hann fengið 500 krónur greidd-
ar strax. Daginn eftir ætlaði
stórkaupinaðurinn að koma alt-
ur, með lögfræðing með sjer og
gera kaupsamning.1
Níels opnaði skattholið og
stakk seðlunum niður í skúffu
hjá sparisjóðsbókinni og
tryggingarskírteinunum.
— Þetta var vel borgað, Mar-
ia, sagði hann og læsti skatthol-
inu.
Pahhi hefir selt ríkum manni
hæinn, hestana og alt, fyrir
mikla peninga, mælti l'aðirinn
við drenginn. En drengurinn
svaraði ákveðinn:
Jeg vil altaf vera hjerna
heima, pahbi.
Níels fór að sýsla við idóginn
og drengurinn labbaði heim aft-
ur, eftir að hafa rifið upp gras
til þess að gefa hestunum.
Plógurinn byrjaði á ný söng
vinnunnar, en nú komst þessi
söngur ekki inn í meðvitund
bóndans, þvi hann var að hugsa
um orðin, sem drengurinn litli
hafði sagt. Honum fanst þau
vera eins og hnífbeitt ásökun
til sín fyrir jiað sem hann hefði
gert: að hafa skifti á föðurleifð
sinni og peningum. Föðurleifð-
inni, sem átti að verða heim-
kynni hans og barna hans. Og
því meir sem hann braut heilann
um þetta, þvi Ijósara varð hon-
um, að jafnvel þó að þetta gæti
ekki heitið glæpur, að selja ætt-
aróðalið, jiá gengi það glæpi næst
og verknaðurinn kærni sárast
niður á börnuin hans.
En fyrir þetta verð get jeg
keypt bæði stærri og betri jörð,
hugsaði hann með sjer. Það var
að visu satt. Hann gat fengið
stærri jörð en feður hans höfðu
setið, fyrir 37 þúsund krónur
en Jiau urðu svo mörg jiessi
,,en“ og, því fleiri því lengur
sem hann hugsaði uin málið. Og
að lókum fanst honum, að hann
hefði gert sig sekan í ófyrirgef-
anlegri heimsku.
Hann var svo sokkinn niður
i heilabrot sin, að hann tók ekki
eftir hve fljótt tíminn leið, og
vann langt fram á kvöld, svo að
hestarnir, sem höfðu vanist þvi
að hætta að vinna á ákveðnum
tíma, voru hvað eftir annað að
líta aftur. Sólin var gengin til
viðar, þegar hann loks hætti.
Eftir að hann hafði slept þeim,
sal hann lengi úti á hlaði, og
konan kallaði margsinnis á
hann í matinn án jiess að hann
sinti því. Hann fann að hann
mátti til að vera einn svolitla
stund enn, og það var eklti laust
við að hann kviði fyrir, að
standa augliti til auglitis við
konuna sína.
Loksins, jiegar börniti voru
liáttuð, kom hann inn og fór að
borða.
— Maria, þykir þjer slæmt ef
jeg rifta kaupunum, spurði hann
hikandi.
Hún stóð upp og flutti sig nær
lionum. — Nei, þvert á móti. Það
hefði orðið þungbært að flytja
hjeðan. Jeg er orðin gróin hjerna
og þjer hefði orðið það ennþá
örðugra — og svo börnin. Mjer
fanst Jiað ranglæti við þau að
selja jörðina, en \ntanlega átt
þú að gera eins og þjer sýnisl.
Þú átt jörðina en ekki jeg.
Hann rjetti fram stóra, lúna
höndina.
— Nei, ekki jeg, heldur við.
Og aldrei skal hún verða annara
eigm
Hann sagði síðustu orðin há-
tíðlega, svo hátíðlega, að jafnvel
þó einhver sem þekti hann
minna en María gerði hefði
heyrt þau, Jiá mundi þeim sama
hafa verið Ijóst, að þarna var
gefin yfirlýsing, sem aldrei
mundi verða tekin aftur.
Sv. Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
hafa fyrirliggjandi miklar
birgðir af fallegu og end-
ingargóðu veggfóðri.papp-
ír, og pappa á þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlist-
um og loftrósum.
C-------------1_________________J
HÚSGÖGN
beint frá Paríi
ísvefnherbergi, Drag-
kistur, Lfósakróuur,
Lampar selst ódýrt a f
fyrirl. birgðum.
Petersen,
P«der Skramsgad*
8. 2f o. G.
Köbenhavn.
ooooooooocnsoooooooooooooo
g I dag er laugardagur, ð
o
o
ársins 140. dagur. Dagsins g
réttasta tíma sýna o
úr og klukkur frá
| Guðna A. Jónssyni §
Reykjavík.
§ Miklar birgðir alt af fyrirliggiandi §
af gull- og silfurvörum.
ooooooooooooooooooooooooo