Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Blaðsíða 5

Fálkinn - 25.08.1928, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. Gildi ytvi guðsdýrkunar. ,J>essi lý&ur heiðrar mig með vör- unum en hjöriu þeirra eru langt frá 111 jer. Og til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna lœrdóma, sem eru nianna boðorð“. — Mark. 7, 6:—7. Mannanna hoð og fyrirskip- anir haí'a enga þýðingu gagnvart því hvérnig beri að dýrka guð og þjóna honum. Ef við viljuin þjóna guði verðum við að halda hans boð og hans fyrirskipanir. t*að er sá lærdómur, sem Jes- ns Krislur gefur okkur í text- anuin. i þessu sambandi vitnar hann UI orða spámannsins Esaja: heir tigna mig til einslíis, er þeir kenna lærdóma, sem eru nianna hoðorð. - Og hann álasar Gyðingunum fyrir það, að þeir „yfirgefi guðs boð og haldi i'ast við mannasetningar“. Jesús Kristur heldur þvi einn- ig fram, að boðum guðs sje heint til hjartans — til hius innra manns, en ekki lil hins ytra. Maðurinn v.erður ekki ó- hr einn þó hann vanræki liina ytri hclgisiði — eins og Gyðing- arnir hjeldu lil dæmis þó hann jivæi ekki hendur sinar áður en hann mataðist. En mað- urinn verður óhreinn af jiví illa, seni útgengur frá mannshjart- anu, hvort heldur jiað aðeins eru hugsanir og fýsnir eða hvort hugsanir jiessar verða að orð- uin og gjörðum. Gyðingarnir höfðu miklar niætur á kreddum öllum og ytri siðum og hjeldu þá trúlega. En lieir voru óhreinir, eigi að síður, því frá hjörtum þéirra lconiu illar hugsanir. Jesús telur iijjj) i sambandi við Jiessi orð sín ýrnsar af jieim iU ii hugsunuin, sem komið geti irá mannshjartanu, svo sem hroka, heimsku, svik, ágirnd, niunaðarlif, öfund og hatur — „alt jietta illa gengur út innan að og saurgar manninn". Ef slikar hugsanir liærast í hjörtum vorum, jafnvel þó jiær verði aldrei framkvæmdar, þá gera jiær oss óhreina fyrir guði, þó dulist geti þær mönnunum. Og j)á stoðar hin vtri guðsdýrk- un oss ekki hót. Því guð Htur á hjartað. Það seni hrærist hið innsta með oss liað sjer hann og þekkir. Það er alveg jafn ljóst fyrir hans alt- sjáandi augliti eins og hinar ytri gjörðir vorar, sem mennirn- ir sjá. En Jiegar þetta er svona — hver getur þá st.iðist fyrir guði °g hvert eiguni vjer að flýja, svo óhreinir sem vjer erum? Hin ytri guðsdýrkun vor getur ekki — hversu fögur og ágæt sein hún er hreinsað oss ( hulið vorn óhreina innri mam Og Jió er Jiað til, sem geti hreinsað oss. Jesús Kristur, a heimslausnarinn, getur og vi hreiþsa Jiig, ef þú kemur l hans. Blóö hans — friðjiægini ardauði hans á krossinum - />i,;er af ])jer allar si/ndir þína Koin þú til hans með synd Þhiar, glæddu trú þína á han og þá munt Jiú eignast fyrir- gefning syndarinnar i hans nafni. Þá mun Jijer lærast að dýrka guð með hjarta þínu og Jiá mu’nt þú ekki verða sekur við dóm Jesú í orðunum: Þessi lýður heiðrar þig með vörunum, en hjörtu þeirra eru langt frá mjer. Amen. Elliheimilið. Stofne n d u m Elliheimilisins „G,rund“ var, Jiegar Jiað var stofnað, strax Ijóst, að Jiað væri alt of lítið til að fullnægja þörfinjii fyrir þessháttar stofn- un. Reynslan hefir á undan- förnum árum staðfest þetta á- lit og Jiví hafa stofnendurnir jafnan haft iiug á Jiví að reyna að koma upp stærra elliheimili og úthúa Jiað samkvæmt sann- gjörnum kröfum tímans án alls íhurðar. Þeir hafa undanfarin ár verið að húa i haginn til Jiess að ná því takmarki að hyggja myndarlegt og hæfilegt gamal- mennahæli og látið reynsluna kenna sjer ýmislegt Jiar að lút- andi. Formaðurinn, S. Á. Gísla- son cand. theol. í Ási, hefir ný- lega kynt sjer elliheimili i Dan- mörku og Ungver jalandi og auk Jiess hafa tveir aðrir af stjórnendunum skoðað elliheim- ili í Englandi og Noregi á ferð- um sinum. Loks hafa verið út- vegaðir nokkrir uppdrættir af erlendum elliheimilum og hefir Sveinn Björnkson sendiherra verið sljórnendunum hjálplegur í Jiví efni. Ekkert af Jjví sem skoðað hef- ir verið erlendis eða myndir sjeðar af, á fullkomlega við okk- ar hæfi. S. .4. Gislason hefir í „Visi“ hú nýskeð lýst hversu mismunandi útlend elliheimili eru eftir Jjví hverjum iiokki manna Jiau eru ætluð, og að ýms'u ö.ðru leyti eru kröfur svo mismunaiidi, að ékki er annað viðlit en sniða íslenskt elli- heimili eftir vorum þörfum og kröfum, en nota sjer að sjálf- sögðu allá reynslu, liæði inn- lenda og erlenda um einstök at- riði. Sigurður Guðmundsson húsa- meistari hefir teiknað Jiá hygg- ingu sem niynd er sýnd af í Jjessu hlaði. Hann hefir kynt sjer málið með sjálfskoðun og tekið lil greina ýmsar óskir stjórnendanna. Bygging sú, sem húsameistarinn hefir dregið u|j]j, og stjórn elliheimilisins sam- Jjykt, verður ein af stærstu hygg- ingum Jiessa hæjar þegar hún er fullhygð, en forstöðunefndin liugsar sjer fyrst um sinn, að reisa aðeins % hluta hússins, aðalhúsið og aðra álmuna, eft- ir að húið er að gjöra kjallara undir Jiað alt. Elliheimilið nýja, verður hús sem stendur útaf fyrir sig inn- ani skeifu er hin fyrirhugaða Brávallargata myndar sunnan og vestan við Sólvelli. Liggur ijreið gata frá kirkjutorgi Landakotskirkju niður að norð- austurhlið aðalhússins, en að suðvestan snúa endar hliðar- m--------------------------------tn „Therma“ (Skrásett vörumerki). Rafmagns suðu- og hitaáhöld skara fram úr öðrum rafmagnsáhöldum á heimsmarkaðinum. Miklar birgðir eru ávalt fyrirliggjandi hjá Júlíusi Björnssyni, Austurstræti 12. m-------------------------------->á álmanna útað Hringbrautinni (jg andspænis gamla íþróttavell- inum. Nú er verið að grafa grunninn, svo bæjarbúum gefst kostur á að kynna sjer staðinn. Elliheimilið nýja verður, full- gert, 57 m. langt en hver áhna 27 m. löng frá ytra horm og 11 m. breið, en aðalhúsið 35 m. langt og 7—9 m. breið. Milli álmanna verður, sein myndin sýnir, allstór húsagarður móti suðvéstri, 35 m. langur milli álmanna (Jg rúmra 18 m. djúp- ur frá álmendum. I hornum Jjar sem hliðarálmur og aðal- Iiús mætast verða tvennar aðal- dyr inní hygginguna. Gert er ráð fyrir kjallara, sem verður full- komin hæð og tveimur hæðum Jjar á ofan. — í kjallara verða: Þvottahús, eklhús, geymsluher- hergi, vinnustofur o. fl. Á neðri hæð, sem sýnd er mynd af, er borðstofan yfir eldhúsinu og verður matarlyfta á milli þeirra, en í hliðarálmunuin, herhergi handa vistfólki heiinilisins. — Efri hæðin verður að mestu eins, nenia, að í stað borðstofu verður Jiar samkomusalur og gengur matarlyftan og stigi upp þangað í hliðarherhergi svo sal- inn iná nota til borðhalds þeg- ar svo her undir. Á Jjessari hæð verða eihnig tvær hjúkrunar- stofur, en annars eru herhergi vistfólksins ylirleitt einbýlis- og tvíhýlis-herhergi. Myndin sýnir að samkomusalurinn gengur u]j]jí þakið svo að hæði hann og horðsalurinn verða mun liærri undir loft en önnur herhergi, sem líka sjást svo vel á mynd- inni, að ekki ,er Jjörf að Iýsa Jjeim frekar að öðru en Jiví, að á efri hæð verða veggsvalir ná- lægt 2 m. hreiðar út að liúsa- garðinum, milli álmanna og suð- urhliðar samkomusalsins, Jiar sem aðalhúsið er breiðasl. Undir kjallarahæðinni er enn dýpri kjallari fyrir hitamiðstöð og eldivið og ekki Jjarf að taka Jjað fram, að heitl verður í göngum og' forstofum og vatn og skólpleiðsla um alt húsið. Baðklefar og salerni verða í háð- um álmum á öllum hæðum hússins og loks tvær lyftur fyrir íolk, sín við hverjar aðahlyr og stigar aðaluppganganna með- lrani þeim. Þótt hæjarstjórn Reykjavíkur hafi lagt Jjcssu fyrirtæki vel, hæði lóðina og lánsfje til hygg- ingarinnar, nemur Jjað ekki nema nokkrum hluta af Jjví sem byggingin sjálf kostar ]án aílra áhalda og innanstokksmuna sem hljóta að kosta mikið fje. Það er |jví ekki hugsanlegt, nerna með mikilli utanaðkomandi hjálp, að takast megi að flytja inní Jjetta nýja elliheimili næsta vetur eins og stjórnendurnir Jjó éru að vona að geti tekist. Elliheimili Jjetta verður ekk- ert neyðarúrræði, heldur aðlað- andi stofnun og vistlegur sóma- staður fyrir aldrað iolk, er Jjarf að njóta góðrar hvíldar síðustu árin eftir unnið æfistarf. Vjer teljum víst að því áformi verði vís stuðningur og að margir vilji sem fyrst, tryggja sjer vist, i þessari myndarlegu hyggingu Og vistlega umhverfi sem liggur eigi langt frá hjarta hæjarins, en nýtur þó um leið fegursta útsýnis sem hjer er völ á. ÞRÆLAHALDIÐ í BIRMA. Bretar vinna að Jiví öllum árum að uppræta þrælahaldið i nýlendum sín- uin. Hafa orðið ýmsar smáskærur úI úr ])ví sumstaðar, þar. scm þrælaeig- endur liafa ekki viljað gefa lausa þræla sina, sem þeir lifa af og láta þrælka frá morgni (il kvölds fyrir ekkert. En Bretar halda fast fram lögum sinum. í ])essum smáskærum liafa komið fyrir ýms skringileg at- vik. T. d. þegar einn þrælaeigendanna i Birma kom með gamlan útslitinn þræl, alveg kominn á grafarbakkann og ófær til allrar vinnu — kom nieð hann á bakinu til yfirvaldanna í þeirri von að fá goldið laúsnarfje fvrir aumingjann. Námumaður í Pennsylvanía í Bandarík junum varð luktur inni í kolanámunni um daginn af spreng- ingu, sem þar varð. Fjöldi manna heið bana, en ]>egar b jörgunarmenn komust inst inn í námugöngin, fundu þeir manninn lifandi. Hann iiafði þá verið inniluktur þar í fi daga. ----o---- Victoría-fylki í Astralíu eyðir tveim miljónum króna á ári til útrýmingar kanínum. Pær gera óhemju skaða þar i landi. í Japan hafa menn nú löggilt metrakerfið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.