Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Blaðsíða 6

Fálkinn - 25.08.1928, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N :í:.' ' •' " : ~i r 1 <a> o 1 5 i 9 70 Uiíu» j Hjer sjást Ivær mijndir af teikningum þeim, sem Sigurður Guðmundsson húsameistari hefir gert af hinu fgrirhugaða elliheimili í Regkjavík. Er sgnd framhliðin og grunnflötur ncðri hæðar hússins. Til skýringar uppdrættinum skal vísað til greinar um elliheimilið á næstu síðu hjer fgrir framan. vörum þjóðarinnar. — Frú Annie Leifs, sem hjer birtist mgnd af, er snillingur mikill i pianoleilc, svo sem Regkvíkingum er lcunnugt frá fornu fari, og heldur hún hjer sennilega hljómleika. Iíefir hún ldotið hina ágætustu dóma fgrir list sína í stórborg- um Evrópu, t. d. ber bestu tónlistardómurum París- arborgar saman um, að hún sje hinn ágætasti túllc- ari Mozarts, og hinn frægi tónfræðingur Walter Nie- mann lýkur ósviknu lofi á hana fgrir meðferð á Schumann og Chopin. Verður tilhlökkun að hlusta á hana. Þetta eru bestu plötu- og fóna-merkin. Ferðafón Kr. 65,00 Kr. 65,00 ættu allir að eiga til gagns og gamans. — Sent gegn póst- kröfu um land alt, burðar- gjaldsfrítt og 200 nálar í kaup- bæti, ef greitt er fyrirfram. Ðiðjið um verðskrá. Hljóðfærahúsið. (Símnefni: Hljóðfærahús). AUGU yðar hvíla best Laugaveg 2-gleraugu. Einasta gleraugnaverslun á íslandi sem hefir sjerstakt tilraunaborð. Þar getið þjer fengið mátuð gleraugu við yðar hæfi — ókeypis — af gleraugnasjerfræðingnum sjálfum. Með fullu trausti getið þjer látið hann máta og slípa gleraugu yðar. — Farið ekki búða vilt, en komið beint í GLERAUGNASOLU SJERFÆÐINGS- INS, sem að eins er á Laugaveg 2. Sími 2222. NOTUÐ íslensk frí- merki kaupi jeg ætíð hæsta verði. Verðlisti sendur ókeypis, þeim er óska. GÍSLI SIGURB]ÖRNSSON, Ási — Reykjavík. IffilflSlfesf; ,Jón Leifs tónskáld og frú hans Annie eru væntanleg hingað í dag óg ætla að dvelja hjer á landi um nokk- urt skeið. Erindi Jóns er einkum það, uð safna hjer Hjer birtist mgiul af Saurbæjarkirkju í Egjafirði, gömlum þjóðlögum og stemmum, og hcfir hann esm er ein af þeim fáu torfkirkjum, sem enn eru til unnið að jnn verki i nokkur ár. Lætur hann sgngja hjer á landi. En hinar eru Víðimgrarkirkja, Hofs- lögin fgrir sig og tekur ]>au um lcið á hljóðrita og kirkja i Öræfum og Húsavikurkirkja í Múlasgslu. varðveitast þau þannig frá glötun. Er það þgskt Saurbæjarkirkja er með stærstu, ef ekki stærst torf- safn, sem lætur vinna þstta verk, en eigi er það kirkja hjer á la.ndi og mun rúma um luindrað vansalaust að ísland skuli ekki tcggja fram fje til manns. Er hiin 70 ára, bggð 1858 af síra Einari Hannes B. Stepliensen kaup- Jiessa jafnframt og eignast lika þann ómetanlega Thorlacius. Að neðanverðu á mgndinni sje.st alt- maður á Bíldudal verður finil- fjársjóð íslenslcra laga, sem nú er að degja úl á arislaflan. ugur á morgun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.