Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Blaðsíða 12

Fálkinn - 25.08.1928, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N 5krítlur. SÍLDVEIÐAFUGLINN. Unnn iloktor Alexander sagði ]>að á prenti, a<> nndir eins og Snlan sœi síld, þá œtlaði luin að stinga sjer. — •leg hefði gaman af að sjá Iworl hún ltemur með nokkra síldina upp i nefinul Ingi í Suðurkoti fapj- að fnra með föður sínum út á Eyrarbakka. Og l>ar sjer hann hana i fyrsta sinn. Hann glápir á fuglinn Iengi vel og spyr svo loksins: — Hvoru meginn er hausinn, pápi? Barátta milli Adamsons og hans betra manns. Þrihreiða Itonan (við litla drenginrij: Heyrðu drengur minn. Ef þú stœð- — .Eáðu þjer eitt glas enn, kunningi; það er svo leiðinlegt fyrir þig að ir upp, gæli önnur af stúllainum, sem voru að ltoma inn, fengið sæti! láta sjásl að þú verðir fulliir af engu. Drengurinn; Og ef þú stœðir upp, gietu þwr fengið sœti báðar. — Ungi maður. Iivernig dirfist Jijer að biðja dóttur minnar, Jijer sem vinnið i lítilfjörlegri stöðu fyrir lágt kaup. — Mjer Jiótti rjettara að segja ekki upp stöðunni fyr en jeg væri húinn að fá samjiykki yðar. * * * — Jeg tók eftir að Jiað var froða um munnvikin á inanninum yðar í morgun. Hann lilýtur að hafa reiðst voðalega, úr Jiví liann froðufeldi. — Nei, ]>að var ekki af Jiví. Iin jeg tók vitlausan pakka í matinn i morg- un, Persil i staðinn fyrir .411 Bran. Jón (við manninn, sem lent liefir í fjárjiröng): Jeg sje að Jiú situr altaf i stúkusætinu í Bió. — Já, af jeg sæti annarstaðar gæti jeg átt á liættu að sitja hjá einhvcrj- um sem jcg skulda. — Gunnar segist mála mikið núna, og hafa selt fjórar myndir — liann hefir erft gáfuna hans föður síns. — Var hann málari? — Nei, hann var málverkasali. Einu sinni var mikið grasleysisár i hjeraði á Austurlandi. Og Jiá var Jiað tekið til hragðs að hiðja fyrir sprett- unni af prjedikunarstólnum. En Jietta Jiótti Agústi í Móhúsum mesta fjar- stæða: — Hjer duga hvorki sálmar nje fyr- irbænir, sagði hann. — Hjer dugar ekkert nema inykja og for. Viglundur er skuldseigur maður og rukkarinn er í heimsókn hjá honum — í fimta sinni með sama rcikning- inn. -—• Jeg má til að fá peninga. — Kanske |>að væri hægt að fá víx- il, segir Víglundur. — Já, Jiví ekki Jiað! — Jæja, Jiá skuluð Jijer reyna að leggja til á hann nöfnin. Jeg skal lit- vega hlaðið. * * * — Konan yðar hafði svo gaman af að svngja og leika á liljóðfæri hjer áður. En núna lætur hún aldrei orð- ið lieyra til sín. — Ilún á svo fáar tómstundir nú orðið. Hún verður að iiugsa svo mik- ið um börnin. — Ja, |iað getur stundum komið sjer vel að eiga hörn. Rithöfundurinn, sem legið hcfir með óráði i marga daga: — Talaði jeg mikið í óráðinu? Frúin: Já, Jiú talaðir lifandis ó- sköp, en jeg skril'aði ]>að alt, og er búin að senda Jiað lil forleggjarans l>íns. — Læknirinn lofaði mjer Jivi, að jeg skyldi verða farinn að ganga eftir hálfan mánuð. — Og efndi hann Jiað? — Já, jeg varð að selja bifreið- ina mína til J>ess að geta horgað reikninginn, sem frá honum kom.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.